Vísir - 13.02.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 13.02.1980, Blaðsíða 6
6 VÍSIR Mi&vikudagur 13. febrúar 1980. Gunnar Einarsson, markvöröur Hauka mátti 19 sinnum sœkja boltann f markið hjá sér f gær, og lfkaöi það ekki allt of vel eins og sést á mynd- inni. Vfsismynd Friöþjófur Framararnlr sklldu við Hauka á botninum „Astæ&an fyrir þessum sigri og sigrinum gegn Val er fyrst og fremst sú, aö nú er aö skila sér þaö sem viö höfum veriö aö vinna aö I vetur. Vörnin er oröin miklu betri en áöur, og þá ekki siöur markvarslan, sem hefur veriö mjög góö i tveimur siöustu leikj- unum”, sagöi Karl Benediktsson þjálfari l. deildarliös Fram I handknattleik eftir sigur sinna manna gegn Haukum i Laugar- dalshöll i gærkvöldi. Orslitin 19:18 og Framarar hafa nú losaö sig af botninum, hafa 7 stig en Haukar og HK 5 hvort félag. Leikurinn i gærkvöldi var ekki sérlega vel leikinn, til þess var hann allt of mikilvægur fyrir liö- in, og mikiðvarum mistök á báöa bóga, sem rekja má beint til taugaspennu leikmanna. En þaö var hraustlega tekið á móti ábáða bóga og stórkarlalega barist, enda meiddust tveir leikmenn, Andrés Kristjánsson, Haukamaö- ur.tognaöi á læri, og Atli Hilmars- son Framari fékk ljótan skurö á höku, sem sauma varö saman á Slysavaröstofu. Haukarnir höföu ávallt frum- kvæöiö i fyrri hálfleik utan þess aö Fram jafnaöi 4:4. Þeir komust 13:0 og eftir aö Fram haföi jafnaö komust þeir i 7:4 og leiddu i leik- hlé 10:9. Fyrstu 10 minútur siöari hálf- leiksins léku Haukar einum færri i fjórar minútur, en samt juku þeir forskotsitt og komust i 14:10. „Strákarnir spiluöu ekki rétt ein- um fleiri og voru hræddir”, sagöi Karl þjálfari. En Haukarnir geröu einnig sin mistök, og þau fólust ekki sist I skotum Ur slæmum færum, sem ágætur markvöröur Fram, Sig- uröur Þórarinsson, varöi örugg- lega. Svo fór lika, aö Fram jafn- aöi 16:16 og komst yfir 17:16 meö marki Björns Eirikssonar. Atli skoraöi 18 mark Fram og meidd- ist um leiö og Sigurbergur skoraöi 19 markiö er 2 minútur voru til leiksloka. Haukarnir áttu siöustu mörkin, minnkuöu muninn 1 19:18 þegar 23 sekUndur voru til leiks- loka og Framararnir héldu bolt- anum af öryggi. Framarar geröu vel aö rifa sig framUr á lokakaflanum i gær- kvöldi og eiga nU góöa möguleika á aö foröa sér frá falli. Þeirra bestu menn voru Siguröur Þórar- insson, markvöröur sem varöi vel, Hannes Leifsson og Sigur- bergur, sem bindur liöiö vel sam- an. Markhæstir Framara voru HannesmeöS, Atli 3, Andrés 3(3). Staöa Haukanna, sem margir spáöu Islandsmeistaratitli i haust, er nU oröin Iskyggileg á botninum. Enn skilur enginn hvaö er aö, nógur er mannskapurinn, en hann nær ekki aö vinna saman sem heild og „halda haus”, þegar þaö á viö. Stefán Jónsson var þeirra bestur, baröist allan tim- ann eins og ljón og reyndi aö rifa félaga sina meö sér. Markhæstir Haukanna voru Höröur Haröar- son meö 7(5) og Stefán meö 4. Dómarar voru óli Olsen og Arni Tómasson, og er ég hræddur um, aö þeir heföu fengiö aö heyra þaö óþvegiö hjá Frömurunum, ef þeir heföu tapaö. Sannleikurinn er sá aö á kafla i siöari hálfleik voru þeir mjög óhliöhollir Fram, og i heildina sluppu þeir ekki vel frá þessum leik fremur en margir leikmannanna. gk—. Karl sendl Birgi íbaðl Þaö vakti mikla athygli I Laugardalshöll I gærkvöldi i leik Fram og Hauka, aö Karl Benediktsson, þjálfari Fram, rak Birgi Jóhannes- son leikmann liösins i baö um miöjan siðari háifleik. Birgi haföi veriö visaö af vellifyrir eitthvaö sem hann sagöi viö dómarana og þegar hann kom aö varamanna- bekknum tók Karl viö honum og skipaði honum i baö. „Já, ég geröi þetta, mér finnst timi til kominn aö leik- menn hætti aö rifast I dómurunum þótt þeim finn- ist gengiö á sinn hlut”, sagöi Karl. „Þaö hefuralltof lengi viögengist, og ég iæt mina leikmenn ekki komast upp meö þaö”. Karl hefur semsagt „járn- aga” á leikmönnum sinum hvaö þetta varöar, og mættu fleiri fara aö dæmi hans. gk-; Staöan I 1. deild tslands- mótsins I handknattleik er nú þessi: Fram-Haukar .... Vikingur .9 9 0 0 FH......8 5 2 1 .....19:18 210:165 18 178:174 12 8 Valur ....8 4 0 4 168:158 KR.........9 4 0 5 199:198 tR.........9 3 Fram ....9 2 Haukar.. .9 2 HK 9 2 Næstu leikir: Næstu leikir fara fram um helgina og eigast þá viö Fram-VIkingur, Valur-HK, FH-KR og ÍR-Haukar. ‘Ihrkkió I HOLLINNI I KVÖLD KL. 20 JT KR-ingar QClÍdQS þurftu engan bandaríkjamann síðast og viö þurfum heldur engan nú til að sigra suðurnesjamennina ALLIR I HOLLINA I KVOLD -xat

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.