Vísir - 13.02.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 13.02.1980, Blaðsíða 17
Miövikudagur 13. febrúar 1980. Q 19 000 Síðasti dogur hátíðofinnof: KYIKMYNDAHÁTÍÐ 1960 Miðvikudagur 10. febrúar: Með bundið fyrir augun Leikstjóri: Carlos Saura — Spánn 1978 Timamótaverk á ferli Carlosar Saura, þar sem hann tekur til athugunar nútiö og framtiö spænsks þjóöfélags. Ein athygl- isveröasta kvikmynd sem gerö hefur veriö á Spáni, á siöustu árum. Siöasta sinn. Bönnuö börnum. Kl. 15.00, 19.00, 23.00. Þýskaland að hausti Leikstjórn: Fassbinder, Kluge, Schiondorff, o.fl. Handritiö ma. samiö af nóbelsskáldinu Hein- rich Böll. — Þýskaland 1978. Stórbrotin lýsing á stemmning- unni i Þýskalandi haustiö 1977 eftir dauöa Hans Martin Schley- ers og borgarskæruliöanna Andreas Baader, Gudrun Enss- lin og Jan-Carl Raspe. Meöal leikenda: Fassbinder, Liselotte •Eder og Wolf Biermann. Kl. 17.00, 21.00. Dækja Leikstjóri: Jacques Doilion. Dækja greinir frá raunveruleg- um atburði, sem geröist i Frakklandi þegar 17 ára piltur rændi 11 ára stúlku. Myndin fjallar um sambandiö sem þró- ast milli þeirra. Kl. 15.05, 17.05, 19.05. India Song Leikstjóri: Marguerite Duras. Einn af stórviöburöum kvik- myndalistar siöari tfma. Astar- saga eiginkonu fransks sendi- herra á Indlandi i lok nýlendu- timans. Byggö á þremur skáid- sögum Duras. Meöal leikenda: Delphine Seyrig, Michel Lons- daie. Kl. 21.05, 23.10. Ófullgert tónverk fyrir sjálfspilandi pianó Leikstjóri: Nikita Mikhalkof Myndin er byggö á æskuverki Tsjekhofs og nær vel hinum dapurlegu og jafnframt broslegu eiginleikum persóna hans. Mikhalkof er einn efnileg- asti leikstjóri Sovétrikjanna. Kl. 15.10, 17.10. Vegir útlagans Leikstjóri: Claude Goretta Goretta hlaut heimsfrægö fyrir mynd sina „Knipplingastúikan” áriö 1977. „Vegir útlagans” hef- ur vakiö geysilega athygli. Hún fjallar um siöustu æviár Rousseaus, þegar hann dvaldist iútlegö i Sviss, á St.-Pierre eyju og I Englandi. Kl. 19.10 og 22.10. Marmaramaðurinn Leikstjóri: Andrzej Wajda — Pólland 1977 Ung stúlka tekur fyrir sem loka- verkefni i kvikmyndaleikstjórn viðfangsefni frá Stalinstiman- um. Hún grefur ýmislegt upp, en mætir andstööu yfirvalda. Myndin hefur vakiö haröar póli- tiskar deilur, en er af mörgum talin eitt helsta verk Wajda. Kl. 15.10, 18.10, 21.10. Stefnumót önnu Leikstjóri: Cantal Akerman — 1978. Ung kvikmyndageröarkona ferðast um Þýskaland til aö sýna myndir sinar og kynnist ýmsu fólki. Sérkennileg mynd. Lykillinn er kannski I goösögn- inni um Gyðinginn gangandi. Kl. 19.00, 21.10, 23.15. Action — Októberdeilan 1970 Stjórn: Robin Spry Heimildarmynd um sömu at- buröi og „Skipanir”, sem gefur mjög nákvíema og greinar- góöa lýsingu á bakgrunni á- takanna milli ensku- og frönskumælandi manna i Que- bec. KI. 15.00, 17.00. Aðgöngumiðasala í Regnboganum frá kl. 13. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 74., 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta I Alfheimum 68, þingl. eign Fritz H. Berndsen o.fl. fer fram eftir kröfu Verslunarbanka tslands hf. á eigninni sjálfri föstudag 15. febrúar 1980 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 77., 80. og 83. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta I Heiðargeröi 28, þingl. eign Valdimars Jónssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavlk á eign- inni sjálfri föstudag 15. febrúar 1980 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annað og slöasta á hluta I Hæðargarði 50, talinni eign Sigurðar Jónssonar fer fram eigninni sjálfri föstudag 15. febrúar 1980 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 47. og 49. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á Alfheimum 8, þingl. eign Ólafar Þórarinsdóttur fer fram eftir kröfu Kristins Björnssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudag 15. febrúar 1980 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavík. Nouðungoruppboð annað og siðasta á Langageröi 40, þingl. eign Péturs Andréssonar fer fram á eigninni sjálfri föstudag 15. febrú- ar 1980 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Sími 11384 (jíjwÍLn LAND OC SYNIR Glæsileg stórmynd i litum um islensk örlög á árunum fyrir stríð. Gerð eftir skáldsögu Indriöa G. Þor- steinssonar Leikstjóri: Agúst Guðmundsson Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Guðný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. Simi 11544 Ástvið fyrsta bit Tvlmælalaust ein af bestu gamanmyndum slöari ára. Hér fer Drakúla greifi á kostum, skreppur i diskó og hittir draumadisina slna. Myndin hefur vériö sýnd viö metaðsókn I flestum löndum þar sem hún hefur veriö tekin til sýninga Leikstjóri: Stan Dragoti. Aöaihlutverk: George Hamilton, Susan Saint James og Arte Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. FRUMSÝNING Vigamenn THESE ARE THE ARMIE OF THE NIGHT. Tonight they're all out to get the Warrio Hörkuspennandi mynd frá árinu 1979. Leikstjóri Walter Hill. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. ■BORGAR^ DíOiO SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (ÚtvegelMnkahóelnu wntnt I Kópavogi) Skólavændisstúlka Ný djörf amerisk, mynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuðbörnum innan 16 ára Isl texti. LAUGARAS Simi 32075 Bræður glímukappans Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ólíka bræöur. Einn hafði vitiö, annar kraftana en sá þriðji ekkert nema kjaftinn. Tiisamans áttu þeir milljón dollara draum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Le Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og leikstjóri: Sylvester Stallone. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Kjarnaleiðsla til Kína (The China Syndrome) íslenskur texti. Heimsfræg ný, amerisk stórmynd i litum, um þær geigvænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunn- ar. Leikstjóri: James Brid- ges . Aðalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon, Michael Douglas. Jack Lemmon fékk 1. verö- laun á Cannes 1979fyrir leik sinn I þessari kvikmynd. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaö verö. SIMI 18936 iÆjpnP ' Sími 50184 Bræður munu berjast Hörkuspennandi bandarisk mynd. Aðalhlutverk Charies Bronson, Lee Marvin. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. "As taut, terse and powerful as John Huston’s ‘Treasure Of The Sierra Madre.’ Nolte demonstrates a subtle, masculine sexuality that is rare.” -juorsront sanfhanosco TÓNABÍÓ Simi 31182 Hin sígilda, djarfa og bráð- skemmtilega Russ Mayer litmynd. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11. Dog Soldiers (Who'll Stop The Rain) “A KNOCKOUT ADVENTURE DESTINED TO BECOME A CLASSIC. Nick Nolte.. .comes roaring back like a champion achieving cinematic immortality. Moviegoers may feel as wowed by Nick Nolte in this role as their counterparts were by Brando as Stanley Kowalski" Far and away the best new movie of 1978.” -OAmAHNOLD, WASMINOrXMPOST Langbesta nýja mynd árs- ins 1978 Washington Post Stórkostleg spennumynd Wins Radio/NY „Dog soldiers” er sláandi og snilldarleg það sama er að segja um Nolte. Richard Grenier, Cosmopolitan. Leikstjóri: Karel Riesz Aðalhlutverk: Nick Nolte, Tuesday Weld. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. VINNUSTOFA Ósvalds Knudsen Hellusundi 6a, Reykja- vík (neðan við Hótel Holt) simar 13230 og 22530 5. vika ALÞINGI AÐ TJALDABAKI Alþingi afhjúpað. Kvik- myndagerð eins og hún ger- ist best. Ein merkasta sam- timaheimild sem gerð hefur verið. Tal og texti: Björn Þor- steinsson, tónlist: Þorkell Sigurbjörnsson, flauta: Manuela Wiesler, tónupp- taka: Lynn C. Knudsen, að- j stoðarkvikmyndun Magnús Magnússon, framleiðsla: VÓKFILM, stjórn, kvik- myndun og klipping: Vil- hjálmur Knudsen. Verður ekki sýnd i sjón- varpinu. Sýnd daglega kl. 9. Aukamyndir eru sýndar á öllum sýningum ef óskað er úr safni okkar, t.d. Eldur i Heimaey, Surtur fer Sunn- an, Reykjavik 1955 og kvik- mynd Vilhjálms Knudsen Frá Forsetakosningunum 1968. A laugardögum kl. 7 sýnum við eldfjalla- og nátt- úrumvndir okkar með ensku tali.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.