Vísir - 13.02.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 13.02.1980, Blaðsíða 7
VÍSIR Miðvikudagur 13. febrúar 1980. Umsjón: ’trri Oylfi KrUtjúniien Xjlrtan L. Púlsv Enskl delldarblkarinn: Liverpool sleglð úl af Forest Nottingham Forest komst I þribja sinn i röö i úrslit i deildar- bikarkeppninni i knattspyrnu á Englandi i gærkvöldi. Þá mættu leikmenn Forest Engiandsmeist- ur4im Liverpool I siðari ieik liö- anna i undanúrslitum keppninnar og höföu jafntefli 1:1 út úr þeirri viöureign. Ishokki byrjað á ól-mólinu Rússar burstuöu Japani, 16-0, I ishokkl I Lake Placid i gær, meö- an Tékkar fóru höröum höndum um Norömenn og sigruöu þd 11-0, en Kanadamenn sigruöu Hollend- inga ll-l. Aörir leikar voru tvisýnni i þessari fyrstu umferö fshokki- leikanna, sem fór fram daginn áöur en vetrarleikarnir voru sett- ir, en þaö gerir Walter Mondale, varaforseti USA, i dag. Rúmenia skoraöi 4 siöustu mörkin i leiknum gegn V-Þýska- landi og sigraöi 6-4. Pólland maröi Finnland 5-4, en jafnastur var leikurinn milli USA og Svi- þjóöar, sem fór 2-2, þegar Könum tókst aö jafna á slöustu 27 sekúnd- unum. Þeir höföu sigraö Liverpool i fyrri leiknum, sem fram fór i Nottingham 1:0 og komust þvi i úrslit á betri markatölu 2:1. Þaö var John Robertson, sem skoraöi mark Forest um miöjan fyrri hálfleik út vltaspyrnu, sem dæmd var á Ray Clemence, markvörö Liverpool. Robertson skoraöi einnig markiö i fyrri leiknum, á sama hátt og einnig eftir brot Clemence á sóknarmanni Forest. Mark Liverpool i leiknum skoraöi David Fairclough á siöustu sekúndum leiksins. Mótherjar Forest I úrslitaleikn- um á Wembley þann 15. mars n.k. veröa Wolverhampton sem i gær- kvöldi sigraöi 3. deildarliö Swindon i hinum undanúrslita- leiknum 3:1. Komust úlfarnir þangaö á hagstæöari markatölu 4:3, þar sem Swindon haföi sigraö I fyrri leiknum 2:1. Swindon tókst aö halda i þaö forskot sitt fram I siöari hálfleik, en þá skoruöu þeir John Richards og Mel Eves fyrir Olfana. Ray MCHale glæddi aftur vonir Swindon meö marki á 64. mlnútu, en John Richards innsiglaöi sigur Wolverhampton 10 minútum siöar. Einn leikur yar leikinn i 2. deild I gærkvöldi, QPR og Orient geröu jafntefli 0:0, Þá sigraöi England i fyrri leiknum viö Skotland i 8-liöa úrslitum I Evrópukeppni lands- liöa 21 árs og yngri I gærkvöldi 2:1. Þeir Gary Owen og Brian Robson skoruöu mörk Englands en Archibald skoraöi eina mark Skotanna.... -klp- Stellan Bengtsson fékk 6 milljónir fyrlr aö sigra I ,,TOP 12" i Munchen á dögunum. Þessi mynd er tekin f vetur, er KR-ingar fögnuöu slgri I Laugardalshöli og var þá mikil kátina i her- búöum íslandsmeistaranna. Nú hefur útlitiö heldur betur dökknaö hjá vesturbæjarliöinu, Marvin Jack- son er úr leik vegna meiösla og llöiö hefur tapaö tveimur lelkjum f röö I úrvalsdeildinnl. 1 kvöld fá leik- menn KR sföasta tækifæriö til aö bianda sér f baráttuna um tslandsmeistaratitilinn en þá mæta þeir Njarövfkingum i Laugardalshöll kl. 20. „Þelr eru bara væiusKjðður” - segir Bob starr, biáifari Kðrluknattlelksiiðs Ármanns, um bð ákvðrðun IBK að kæra úrslitin I lelk iiöanna (Nlarðvfk „Mér finnst furöulegt ef kvik- mynd veröur til þess aö viö töpum sigri okkar gegn Keflvikingunum, þvi aö viö sigruöum I leiknum”, sagöi Armenningurinn Danny Shouse i viötali viö VIsi I gær, en sem kunnugt er kæröi IBK úrslit- in I leik liöanna 11. deild Islands- mótsins I körfuknattleik um helg- ina á þeim forsendum,aö boltinn heföi ekki fariö i körfuna eitt sinn er IBK fékk dæmda körfu. Leggur Stellan aftur kominn í stuð Þaö muna eflaust margir eftir sænsku borötennisstjörnunni Stellan Bengtsson, sem fyrir nokkrum árum varö heimsmeist- ari i einliöa-leik karla. Hann var þá nánast goö i augum landa sinna og skyggöi jafnvel á önnur goö eins og Ingemar Stenmark og Björn Borg. Undanfarin tvö til þrjú ár hefur ekkert boriö á Stellan i alþjóöa borötennismótum og heima fyrir komst hann rétt svo I landsliös- hópinn. Var hann sagöur oröinn bæöi latur og áhugalaus fyrir Iþróttinni og aöeins spurning um hvenær hann hætti. Stellan var sjálfur ekki á sama máli og ákvaö aö sýna þaö I verki. Tók hann sig til sl. vor og byrjaöi aö æfa af fullum krafti jafnframt þvi sem hann breytti um stil. Arangur þessa lét ekki á sér standa. Strax ihaust byrjaöi hann aö herja á þá bestu I Svlþjóö og siöan á þeim bestu i Evrópu og vlöar. Hann sigraöi I mörgum mótum og nú fyrir nokkrum dög- um vann hann sigur i einu sterk- asta borötennismóti i heiminum, „Top 12”. sem haldiö var i Miin- chen I Vestur-Þýskalandi. Þar vann hann stærsta sigur sem unnin hefur veriö i þvi móti — sigraöi 111 leikjum I röö — sem var 3 leikjum meira en næsti maöur. Ulf Thorsellfrá Sviþjóö. 1 3. sæti kom Evrópumeistarinn' fyrrverandi frá Frakklandi, Jacques Secretin meö 7 vinninga eins og Bretinn Desmond Douglas sem varö fjóröi. Fyrir þennan sigur fékk Stellan sem samsvarar 6 milljónum isl. króna I verölaun og var þaö helm- ingi meira en sigurvegarinn i kvennaflokki á þessu móti, Jill Hammerslev frá Englandi, fékk i sinn hlut. —klp— IBK fram myndsegulband frá leiknum sem sönnunargagn fyrir dómstólana, kæru sinni til stuön- ings. „Ef þeir hafa leikinn á mynd- segulbandi þá ættu aö sjást þar fleiri mistök dómarans”, sagöi Shouse. „Til dæmis þegar ég var sleginn ekki færra en sex sinnum þegar boltinn var viösfjarri svo aö eitthvaö sé nefnt”. Bob Starr þjálfari Armanns.var mjög óhress meö kæru Kefl- vikinganna. „Þeir kunna ekki aö tapa og reyna þvi aö vinna fyrir dómstólum þaö sem þeir geta ekki unniö á leikvellinum. Þeir eru bara „væluskjóöur”. Armenningar hafa ekki hug á aö láta Keflvlkinga sitja eina aö kærumálum I sambandi viö þenn- an leik. Hafa þeir þegar sent inn kæru á þá fyrir aö nota of marga unga leikmenn I leiknum.en þaö heföu þeir ekki gert, ef ÍBK heföi ekki kært fyrst. gk-. KR-ingarnir fá tækifærl Islandsmeistarar KR I körfu- knattleik fá i kvöld tækifæri til þess aö halda sér I baráttunni um islandsmeistaratitilinn, en þá fá þeir Njarövikinga i heimsókn I Laugardalshöll, og hefst leikur' liöanna kl. 20. 1 siöustu leikjum hefur veru- lega hallaö undan fæti fyrir KR- ingum og er nú svo komiö, aö til þess aö verja titil sinn þarf liöiö aö sigra i öllum sinum leikjum, sem eftir eru, og þá veröa Vals- menn einnig aö tapa fyrir ein- hverju liöi. Njarövikingarnir standa betur aö vigi, þeir hafa aöeins tapaö tveimur stigum meira en Vals- menn og er þvi mikilvægt fyrir þá aö sigra i kvöld, ekki slöur en KR- inga. Þaö þarf ekki aö fara mörgum oröum um leiki KR og Njarövfkur undanfarin ár, þetta hafa veriö hinir mestu baráttuleikir, sem boöiö er upp á og liöin hafa skipst á um aö fagna sigri. 1 kvöld veröur barist til þrautar, en engu skal spáö um þaö hvort liöiö sigrar. Þess má geta aö Jón Sig- urösson hefur jafnaö sig af meiöslum þeim er hann hlaut i leiknum gegn 1R um helgina, og veröur meö á fullri ferö I liöi KR 1 kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.