Vísir - 15.02.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 15.02.1980, Blaðsíða 3
vlsm Föstudagur 15. febrúar 1980. Ekki elnsdæmi að erfitt sé að koma fólki TÚK SOLARHMNG FARSJÚKRI KONU undir læknishendur: UKOMA AKLEPP! - Þurfti að fá inni fyrir hana hjá lögreglunnl í hálian sólarhring Það tók sólarhring að koma konu einni, sem var i hættulegu geðsýkis- kasti, til meðferðar inni á Kleppi, þó að hún væri orðin sjálfri sér og um- hverfi sinu hættuleg. Skaut lögreglan skjólshúsi yfir hana i hálfan sólar- hring, jafnvel þótt þar væri engin aðstaða til að annast geðsjúklinga. Sýnir þetta, að atvikið, sem Vísir skýrði frá fyrir skemmstu, þar sem áfengis- sjúklingur komst ekki undir læknishendur, er ekkert einsdæmi. Það atvik sem hér greinir frá, gerðist um síðustu mánaðamót i Reykja- vik. Var þar um að ræða aldraða konu, sem hafði þjáðst af þunglyndi um langan aldur. Fékk hún venjulega þunglyndisköst, sem stóðu i 2-3 vikur, en á milli var hún alheilbrigð. Seint i siðasta mánuði bað hún lækni, sem hún gekk til inni á Kleppi, að gefa sér lyf, sem hjálpuðu henni skjótar upp úr þunglyndisköstunum. Fékk hún þá lyf sem eiga að vera skjótvirkari en þau gömlu, sem hún hafði haft. Var það á miðvikudegi. niöur á lögreglustöö. Þar fékk hilnaögista um nóttina, en dótt- urinni var jafnframt sagt, aö aöeins væri hægt aö hafa hana yfir blánóttina. Um miönættiö kom svo loks næturlæknir og gaf móöurinni róandi sprautu. Aðstoðarborgarlæknir skerst i málið Aö morgni fimmtudagsins hringdi dóttirin enn inn á Klepp og var henni þá sagt, aö máliö yröi aö blöa til hádegis. Varöstjóri á lögreglustööinni hringdi nú I dótturina og sagöi henni, aö ekki væri lengur hægt svör. Hringdi hann þá I aö- stoöarborgarlækni, sem gekk í máliö, en ekkert varö þó aö gert fyrr en um hádegiö. Þá loks til- kynnti yfirlæknir á Kleppssplt- ala, aö hægt væri aö taka kon- una inn kl. 13.30. Þó yröi aö koma til innlagningarbeiöni frá einhverjum lækni. Bauöst þá aöstoðarborgarlæknir til aö fara á lögreglustööina og skrifa sllka beiöni. Var konunni loks komiö inn á Klepp rúmum sólarhring eftir aö fyrst var beöiö um vist þar. Eins og gefur aö skilja reyndi þetta mjög á dóttur konunnar og var hún ekki búin aö sofa í þrjá ■ Konan fær æðiskast Heimildarmaöur VIsis, sem m er dóttir konunnar, segir svo ■ frá, aö á föstudag hafi hún tekiö ■ eftir, aö móöir sín var eitthvaö ■ öðruvlsi en hún átti vanda til. I Ageröist þetta yfir helgina og I var svo komiö á þriöjudag, aö I móöir hennar talaöi oröið sam- ' hengislaust og var annars hug- I ar. Þannig háttar til aö móðirin, I sem er öryrki vegna sjúkdóms 1 síns, býr ein I kjallaraibúö. Þegar dóttir hennar kom til hennar á þriðjudagskvöldið, var hún mjög hátt uppi, ætti um i- , búöina og var búin aö rlfa aiit | lauslegt úr skápum. Virtist , dótturinn sem móöir sín heföi [ ekki sofiö í nokkra daga. Um I ellefu leytiö þurfti dóttirin aö | fara heim til sln og sinna ungu barni slnu, en maöur hennar var ■ þá til sjós. Ekkert pláss á Kleppi Snemma á miðvikudags- morgun hringdi dóttirin inn á _ Klepp og spuröi um yfirlækni | sem haföi annast konuna um langan tima. Hann var þá ekki viö og yröi ekki viö fyrr en um tólf leytiö. Loksins þegar hún náöi I yfir- lækninn, spuröi hún hvort hægt væri aö koma móöur sinni inn á spítalann. Astand hennar væri orðið svo alvarlegt, aö hún gæti ekki annast hana sjálf. Ekki var það hægt því ekkert pláss var þá á móttökudeild spitalans, og yröi ekki fyrr en I fyrsta lagi daginn eftir. Spuröi dóttirin þá, hvort verið gæti, aö meöölin heföu haft þessi áhrif á móöur slna, en læknirinn taldi svo ekki vera. Sjúkleiki móöurinnar ágerö- ist eftir þvl sem leiö á daginn. Dóttirin kom til hennar strax og hún haföi lokiö vinnu sinni um sex leytiö þennan dag og var þd allt á öörum endanum I íbúö- inni. M.a. var logandi sigaretta á gólfinu, en brunablettir út um allt, m.a. I náttfötum hennar. Gisti i fangageymslum lögreglunnar Um kvöldiö varö liöan móöur- innar enn verri. Þorði dóttirin þá ekki inn, en hún haföi brugö- iö sér frá um kvöldmatarleytiö. Eftir árangurslausar hring- Kleppur: Þaö tók sólarhring aö koma konu, sem var hættuleg umhverfi sinu, þangaö til læknismeöferö- ar. ingar inn á Klepp og I nætur- lækni, brá dóttirin á þaö ráð aö hringja I lögregluna. Kom hún á staöinn ásamt dótturinni og tókst aö fá móöurina með góöu aö hafa konuna inni, þvl aö hún væri I æöiskasti. Baö dóttirin varöstjórann um aö hringja inn á Klepp, en þar fékk hann sömu sólarhringa, þegar móöir henn- ar fékk loksins vist inni á Kleppi. —HR David E. Lawson Ástralskur fyrirlesari David E. Lawson frá Astrallu verður I Reykjavik nokkrar næstu vikurnar meö erindi og litskyggnur um „Landiö helga”, segir I frétt frá Aöventsöfnuöin- um. Hann hefur feröast vlöa meö sýningar sinar og erindaflokk, nú slöast I Helsinki, Finnlandi. Hér mun hann sýna og tala I Frikirkjunni viö Tjörnina. Myndirnar sem hann sýnir hér eru úrval mynda frá „Land- inu helga”, Palestlnu. Fyrsta erindi David E. Law- sons veröur nk. sunnudag I Frl- kirkjunni kl. 5.00 og 8.30 e.h. Nauðsynlegt er aö láta taka frá sæti I sima 14913. NVAFGREIÐSIA /VI V1£VM hff^AII ICTA °Pin fyrst um sinn á mánudögum og ^“■VMIWI^I 1 föstudögum kl. 12.00 til 15.00. Sími 94-2579. Landsbanki íslands, Bíldudal, opnar í dag Afgreiðslan á Tálknafirði annast öll innlend afgreiðslu á Tálknafirði. Afgreiðslan verður og erlend bankaviðskipti. LANDSBANKINN Baiiki allra landsmanna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.