Vísir - 15.02.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 15.02.1980, Blaðsíða 5
VÍSIR Föstudagur 15. febrúar 1980. (ÞRÖTTAANDINN í LAKE PLACID Friðarandi Olympíuleikanna ræður ekki alltaf rík]um á vetrarleikunum I Lake Palcid, eins og þessi mynd úr leik Svía og Rúmena í íshokkí ber með sér. Þann leik unnu Svíar með 8 mörkum gegn 0. Sænski leikmaður- inn til vinstri á myndinni hef ur þó ekki verið ánægður með gang leiksins eða vörn Rúmenanna, því að hann gat ekki stillt sig um að ,,rétta 'onum einn". DERA I RÆTIFLAKA FYRIR VlKINGANA „Af þeim fór orö sem nauögur- i um og ræningjum, en þeir áttu einnig sinar sælu fjölskyldustund- ir og bjuggu yfir töluveröum smekk og listahæfileikum”, sagöi dr. David Wilson, forstööumaöur Breska safnsins, þegar hann opn- | Menn eru orönir enn vonbetri um, aö senn megi fá bandarisku gíslana 49 látna lausa i Teheran, en þó hafa talsmenn Carters for- seta varaö viö þvl, aö samninga- umleitanir geti hvenær sem er fariö út um þúfur. I Iran halda menn sitt hverju fram um skilyröi þess, aö glslun- um veröi sleppt. Stúdentar segja, aö ekki komi til mála aö sleppa þeim, nema keisarinn veröi framseldur. Bani-Sadr forseti hefur gagnrýnt stúdenta og boöar, aö stjórnvöld taki viö gislunum af þeim. Qotbzadeh, utanrikisráöherra, segir, aö gislunum veröi ekki sleppt fyrr en sett hefur veriö á laggirnar nefnd á vegum Sameinuöu þjóöanna til þess aö rannsaka glæpi Irans- keisara fyrrverandi. aöi meiriháttar sýningu I London um vikingana. Fyrir þúsund árum fóru hinir norrænu vlkingar ránshendi um Noröur-Evrópu og Noröur-At- lantshaf, en settust þó sums staöar aö. Dr. Wilson, sem er sér- Sprengingar uröu I Salisbury, höfuöborg Ródesiu, I gærkvöldi, þegar hvitir menn voru aö ljúka kosningu sinni til 20 þingsæta hvitra. Tveir biöu bana, þegar spreng- ing varö i bifreiö þeirra I blökku- mannahverfinu Harare, en strax fróöur um vikingatlmann, segir, aö eitt af markmiöum sýningar- innar sé aö reka þaö óorö af vik- ingunum, sem af þeim hefur far- iö. A sýningunni eru um 500 gripir frá söfnum átta landa, og veröur á eftir urðu tvær sprengingar, önnur varö I lúxushóteli, en hin I kirkju i hvitra manna hverfi. Særöust fjórir. Enginn hefur hreykt sér af þessum sprengjutilræöum enn. Sprengingarnar vörpuöu skugga á kosningarnar, þar sem hún opin i London til 20. júli, en siðan flutt til New York Metró- pólitan-safnsins þar sem hún opn- ar I september og stendur fram I febrúar á næsta ári. — Þarna eru m.a. sýningargripir héöan frá Is- landi. flokkur Ian Smiths vann sautján af þessum tuttugu þingsætum, og ef til vill meir, þvi að talningu er enn ekki lokiö I þrem kjördæm- um. Blökkumenn kjósa dagana 27. til 29. febrúar um 80 þingsæti. Léleg aðstaða fyrir áhorfendur Ahorfendur á Ólympiuleikun- um I Lake Placid eru umsjónar- aöilúm mjög gramir vegna vand- ræða viö aö flytja fólk til og frá leikunum. Hundruð gesta misstu af setningarathöfninni fyrir þessa sök og átta varö aö flytja á sjúkrahús, þar sem þá kól, meðan þeir biöu eftir flutningi frá áhorf- endapöllunum. Undirbúningsnefndin hefur tek- iö kvörtunum meö kaldrana og segist aldrei hafa lofaö ööru en Iþróttafólkiö yröi látiö ganga al- gerlega fyrir. Komu ekkl á verð- launapaillnn Sovéskir skíöamenn létu sig vanta, þegar afhenda átti þeim gull- og silfurverðlaun I gær, en ástæöan mun ekki hafa veriö sú, aö þeir vildu sniöganga athöfn- ina. Þaö hafði einfaldlega gleymst aö segja þeim af athöfn- inni. Þaö voru sigurvegararnir úr 30 km sklöagöngu, Nikolai Zimyatov og Vasily Rochev, sem sáust hvergi, þegar Killanin lávaröur ætlaði aö afhenda þeim verölaun- in. Þeir taka viö þeim I staöinn I dag. Vonlitlir um líl Títós Tltó Júgóslavíuforseti var enn þungt haldinn i morgun og eru læknar hans sagöir heyja haröa baráttu til þess aö halda i honum lifi. Meö hverri fréttinni, sem frá þeim berast, minnka vonir manna um, aö hinn aldni leiötogi lifi þetta af. Veselin Djuranovic, forsætis- ráöherra Júgóslavlu, hætti I miöri heimsókn til Austur-Berlln og sneri heim aftur til Belgrad I gær, og leiötogi júgóslavneskra kommúnista, France Popit, hraöaöi sér heim frá Póllandi vegna veikinda Titós. Læknar forsetans segja, aö hann sé mjög þungt haldinn og hafa ekki fyrr I veikindum hans tekið svo djúpt I árinni. BEBW EFTIB AKVOBBUN KHOMEINIS UM OfSLANK A mestu þykir velta, hvaö ákveöa en hann hefur ekkert látiö hann liggur á sjúkrahúsi vegna Khomeini æðstiprestur muni frá sér heyra um máliö, þar sem hjartveiki. Sprengjutilræði í kosn- Ingunum I Ródesíu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.