Vísir - 15.02.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 15.02.1980, Blaðsíða 14
vlsm Föstudagur 15. febrúar 1980. EDLILEG UMFERD INN Á ELLIÐAVOGINN Bifreiðaviðgerða- maður á Artúnshöfða skrifar: Þiö standiö fyrir ykkar þarna á Visi. Viö félagarnir hérna er- um mjög ánægöir meö ykkur. Sérstaklega þegar þiö birtiö skrif sem varöa okkur hérna 1 sveitinni á Ártúnshöföa. Okkur finnst stundum aö viö séum öll- um gleymdir og enginn láti sig okkur skipta. Nema þegar bill- inn á aö vera i lagi. Þá erum viö bjórmál okkar tslendinga og þakkar Daviö Scheving fyrir hans framtak meö þeim orðum aö hann sé hundrað prósent maöur. Davíð er hundrað pró- sent maður! Borgari hringdi: ,,Ég vil þakka Daviö Scheving Thorsteinssyni fyrir þaö sem hann geröi til aö fá bjórinn sinn afhentan. Mér finnst hann vera 100% maður. Mér finnst þetta fyrirkomulag á áfengismálum okkar Is- lendinga alveg fáránlegt — aö þaö skuli vera leyfilegt aö selja hér áfengi sem er upp undir 50% alkóhól á sama tima og þaö er ekki leyft aö selja bjór sem er 3- 6%. Ég ræddi um þetta viö lög- manninn minn og skildist mér á honum aö veriö væri aö brjóta landslög meö þvi aö banna bjór á sama tima og hér er selt svona sterkt áfengi. Annars finnst mér mái- flutningur þessara bindindis- postula vera mjög villandi i þessu máli. Þeir þrástagast alltaf á þvi magni sem hér yröi drukkiö af bjór og leggja þaö næstum aö jöfnu viö neyslu vins. En auövitaö er miklu réttara aö bera saman hvaö menn drekka af hreinu alkóhóli og hve mikil bjórdrykkjan yröi meö þvi móti samanboriö viö vin. Svo er þaö spurningin. Hvaö kemur þeim þaö viö þótt viö drykkjum okkar bjór? Ekki þurfa þeir aö drekka okkur til samlætis eöa hvaö? sko sannarlega inni myndinni og þurfum helst aö hafa gert þaö i gær sem beöiö er um I dag! Þiö minntust myndarlega á þaö aö viö heföum eölilega aö- stööu aö versla eitthvaö smá- vegis þegar leiöin lá I bæinn. Þeir hjá gatnageröinni voru fljótir aö kippa þvl i liöinn. Settu smá-stubb þarna á beygjugrein- ina inni Elliöavoginn af Miklu- brautinni svo viö gætum komiö viö i bilasjoppunni á leiö I bæ- inn. En ég sé ekki hvernig viö eig- um aö komast inn á Elliöavog- inn aftur. Þaö er búiö aö setja eitthvaö grindverk þarna yfir afleggjarann sem haföi mynd- ast svona af sjálfu sér. „Sjálf- bjargarviöleitni og ein- staklingsframtak”, eins og viö köllum þaö. Góöu, minnist þiö á þaö viö strákana hjá gatnagerðinni aö setja stubb þarna viö hinn end- ann á grindverkinu lika, svo við komumst áfram úr sjoppunni inná beygjugreinina aftur, sem liggur inná Elliöavoginn. Viö höfum ekkert aö gera uppá Miklubrautina eins og nú litur út fyrir aö eigi aö senda okkur. Fyrir utan þaö aö inntak beygjugreinarinnar af Breiö- holtsbrautinni inná Miklubraut- ina þarna uppá brúnni er auð- vitaö stórhættulegt. Þaö er bara til þess aö auka hættuna aö senda okkur þangaö. Smástubb þarna viö grind- verkiö og þá er þessu bjargaö. ÓHEPPILEG SKRIF „VALSARA" Herra ritstjóri: Iblaöiyöar 12. febrúar sl. rit- ar „Valsari” lesandabréf undir fyrirsögninni „Förum ekki til Moskvu". Undirritaður lætur efni bréfs- ins liggja á milli hluta. Menn hafa mismunandi skoöanir á iþróttum og heimsmálum. Eng- inn malir bót yfirgangi stór- þjóöa hvar i flokki eöa félagi sem hann stendur. Ég vildi aöeins benda yöur á hr. ritstjóri aö mjög óheppilegt er aö birta bréf undir dulnefni um jafn viökvæm mál og bréfiö fjallar um, sérstaklega þegar dulnefniö bendir til ákveöins hóps manna. Ég þakka bréfritara hlýjan hug I garö okkar Valsmanna. Viröingarfyllst Bergur Guönason formaöur Vals. Valsmaöur I ham: Bergur Guönason formaöur Vals telur óheppilegt að „Valsari” fari aö tjá sig um jafn viökvæmt mál og Ólympiuleik- . ana I Moskvu án þess aö gera þaö undir nafni. Pólskar stúlkur á tyllidegi: Bréfritari vill þjóöinni — já eöa þannig. SVONA Á AÐ helst aö viö flytjum inn pólska DJARGA ráögjafa til aö bjarga islensku ÞJÓÐINNI B.Kr. B. hringdi: „Ég er búinn aö sjá leiö til aö bjarga þjóöinni. Viö eigum aö fá ráögjafa frá Póllandi til aö leysa málin. Þar borga menn t.d. 3-4 falt framleiösluverö landbúnaöar- vara og auövitaö mundi þaö leysa vanda landbúnaöarins. Svo getum viö haft þaö eins og Pólverjar aö kjósa ekki, eöa bara til málamynda — þaö hef- ur hvort sem er enga þýöingu hér á landi, a.m.k. ef maður er sjálfstæöismaöur”. 18 sandkom Halldór Reynis s on Ólafur Engínn veit sína ævi... Sagt er aö Albert Guö- mundsson hafi komið aö máli viö Ólaf Jóhannesson og spurt hann ekki óhræddur hvort hann hygöist gefa kost á sér I forsetaframboö. Ólafur mun hafa svaraö aö hann ætlaöi sér ekki i framboð. 1 þann mund er þeir kveöjast og ólafur gengur i brott á hann aö hafa sagt I hálfum hljóðum en þó nógu hátt til þess aö Albert heyröi. „Enginn veit sina ævi fyrr en öll er...” 0 Guömundur Fall lýð- skrumara Verslunartiöindi, málgagn Kaupmannasamtaka Islands var meö skemmtilegt viðtal viö Guömund H. Garöarsson skömmu fyrir kosningar á s.l. ári. Þar er Guðmundur m.a. spurður hverjar hann telji horfurnar i stjórnmálalifi ijóöarinnar og svarar hann aö fólk sé fariö aö átta sig. Fall lýöskrumara sé á næsta leyti! Skömmu seinna féll Guömundur i prófkjöri Sjálf- stæöisf lokksins eins og kunnugt er. Q Formaðurinn einn á ðáti Sjálfstæðismenn I Hvera- geröi og ölfusi héldu aöalfund um siðustu helgi. Þar bar þaö til tiöinda aö stuöningsyfir- lýsing viö Gunnar Thoroddsen var samþykkt meö öllum atkvæöum nema einu. A eftir fór svo fram formannskosning þar sem formaöurinn var I kjöri og annar til. Hlaut formaöurinn eitt atkvæöi en mótframbjóöandinn öll hin. Þóttust menn af þessu getaö séö hverjir studdu Gunnar Thoroddsen og hver ekki. Nína og Geiri — Nina min, af hverju notaröu svona mikiö meik? — Æ, Geiri minn —eg vil ekki aö þú lesir á milli lín- anna...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.