Vísir - 15.02.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 15.02.1980, Blaðsíða 4
4 vtsm I Föstudagur 15. febrúar 1980. Bifneiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur Fyrirhugaðri keppni i ísakstri og íscrossi er frestað i eina viku vegna veðurs. Keppnin fer fram sunnudaginn ■ 24. febrúar. ísakstursnefnd Auglýsing fró ríkisskattstjóra um framlengingu skilafrests gagna samkvœmt 92. gr. laga nr. 40/1978 um tekjuskatt og eignarskatt Ríkisskattstjóri hefur ákveðið framlengingu á skilafresti eftirtalinna gagna til 20. mars n.k. F staö 20. febrúar n.k., sbr. auglýsingu ríkis- skattstjóra frá 1. janúar 1980. 1. Landbúnaðarafurðamiða ásamt samtaln- ingsblaði. 2. Sjávarafurðamiða ásamt samtalningsblaði. 3. Greiðslumiða, merktra nr. 1, um aðrar greiðslur sem um getur i 1. og 4. mgr. 92. gr., aðrar en þær sem koma fram á launamiðum, svo sem þær tegundir greiðslna sem um getur í 2.-4. tl. A-liðar 7. gr. nefndra laga, þó ekki bætur frá Tryggingastofnun ríkisins. Reykjavík 14. febrúar 1980 RIKISSKATTSTJÓRI ASKFUFENDUR! Ef blaðið kemur EKKI með skilum til ykkar, þá vinsamlegast hringið i sima 86611: virka daga tíl kl. 19.30 laugardaga til kl. 14.00 og mun afgreiðslan þá gera sitt besta til þess að blaðið berist. Afgreiðslo VÍSIS sími 66644 hækkana Yamani fursti og olfumálará&herra Saudi Arabfu, einhver helsti sérfræöingur heims I oliumálum, spáöi þvi, aö offramboö yröi á ollu og myndi sjálfkrafa stööva af veröhækkunarskriöuna. — Viröist þaö ætla aö koma á daginn. Fréttir slöustu vikna greina frá því, að olluverö hafi heldur fariö lækkandi á heims- markaönum, þótt ekki gæti þess enn hér á íslandi, meðan viö eigum enn birgöir af oliu á eldra og hærra veröi. Menn geta ekki sagt fyrir um þaö meö vissu enn, hvort þetta verður áframhaldandi þróun á oliuverðinu, eöa hvaö valdið hefur þvl, eftir nokkurra ára stööugar hækkanir, aö ollu- veröiö skyndilega lækkar. Þó aöutan Umsjón: [ Guðmundur ‘ Pétursson viröist þarna hafa farið ósköp llkt þvl og einn maöur spáöi um áramótin, en þaö er reyndar maöur, sem veit slnu viti, þegar oliumál eru annarsvegar. Nefnilega Ahmed Zaki Yamani, ollumálaráöherra Saudi Arabiu. Menn leggja venjulega viö eyrun, þegar Yamani hefur eitthvaö um ollumálin aö segja, og vel viö hæfi I ljósi reynslu slö- ustu vikna, aö rifja upp þaö, sem hann spáði I byrjun janúar.: „Það veröur I náinni framtlö offramboö á oliu, og það jafnvel þótt Iran haldi áfram aö fram- leiða aðeins 3 milljón olíuföt á dag,” sagöi Yamani ívi viðtali viö fréttastofu Reuters. — En um þaö leyti sagöi hann raunar I ööru viötali við þýska blaðið „Der Spegel”, aö hann.teldi aö Iranir gætu vel framleitt 4 milljónir á dag, án nokkurrar utanaökomandi aöstoöar. — „En jafnvel þótt þeir haldi sér áfram viö 3 milljón föt, verður offramboö,” sagöi sjeikinn. „Ýmsir okkar I OPEC standa I þeirri trú, aö þaö verði áfram skortur á ollu, verö haldi áfram aö hækka og stórgróði af ollusöl- unni. — Aörir , og I þeim hópi er ég sjálfur, erum hinsvegar þeirrar skoöunar, aö offramboö á olíu muni stööva veröskriö- una,” sagöi Yamani, og spáði þvl að olluverö Saudi Arabíu, sem er 24 dollarar tunnan, muni gilda nokkuð frameftir ári. Fréttir af ollumiölurunum á Rotterdam-markaðnum vikurn- ar á eftir þessum ummælum ollufurstans virtust staöfesta framsýni hans. Aö vlsu heyröist af olíusölum á hinum frjálsa markaði, þar sem tunnan seld- ist á allt frá 35 dollurum til 50 dollara, en þaö var fyrst I staö. Sföan hefur frétst, að Rotter- dammarkaöurinn hafi mjög róast, og umsetningin sé oröin nánast engin þessa síöustu daga. Spá Yamanl virOist ætia að rætast um stððvun olíuverð- Norskir sjómenu gramir vegna veiðltakmarkana A meöan urgur er I Islenskum sjómönnum vegna loönuveiði- bannsins, gætir svipaðrar óánægju hjá norskum starfs- bræörum þeirra vegna veiöitak- markana á norskum miöum. Eftir erfiöan rekstur undan- farinna ára hjá norskri útgerö, hafa menn á fyrstu vikum þessa árs oröiö varir mikillar fiski- gengdar við Noröur-Noreg, og þá aðallega þorsks og ýsu. Eru sagöar fréttir af metafla og að elstu menn minnist þess ekki, að jafn mikill fiskur hafi veriö á miðunum. — Frá Vestlandi heyrist af sfldartorfum vaöandi við fjörusteinana. Norskum fiskimönnum þykir aö vonum nokkuö hart aö horfa upp á þetta silfur hafsins, án þess aö mega bera sig eftir þvl, og veröa I staöinn aö láta hvölunum eftir aö gleypa björg- ina. Samtök útgeröarfélaga I Noregi höföu lagt til, að veitt yröi leyfi til þess aö veiöa 200 þúsund hektólitra af síld, en yfirvöld synjuöu. Fréttirnar af þessum góöu aflabrögðum hafa veriö staö- festar af talsmönnum samtaka botnvörpuskipaeigenda I Noregi, en veiöin hefur fengist allt sunnan frá Lofoten og norður og austur fyrir nyrsta odda Noregs. Þaö kemur fram I þessum aflafréttum, aö þorskaflinn samanstendur af mörgum árgöngum. Fiskurinn er sæmi- lega stór, eöa meöallengd um 45 til 60 cm. Eftir erfiöan rekstur útgerðar og fiskiöjuvera heföi uppgripa- afli komiö sér vel, en ströng tak- mörk eru sett viö þorsk- og ýsu- veiði, sem útvegsmönnum og fiskimönnum svíöur aö þurfa aö beygja sig undir. Hafa margir þeirra haft á orði, að réttast væri aö hundsa reglugerðirnar og taka heldur Guðsgjöfina, meöan hún býöst. Fá norskir fiskifræöingar margir kaldar kveöjur þessa dagana, þvl aö mönnum finnst fiskigengdin og aflabrögin benda til þess, aö þeir hafi illi- lega misreiknaö sig I spám sln- um um viökomu fsikistofnana, en þær voru lagðar til grund- vallar reglugeröunum um veiöi- atkmarkanir. I umræðum um þessi mál, sem vaktar hafa verið upp meöal hagsmunasamtaka, er hlut eiga að máli, er sagt, aö fiskifræöingar renni blint I sjóinn I 75% úrskuröa sinna og spádóma, og aö rétt sé aö taka kvótana til rækilegrar endur- skoöunar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.