Vísir - 15.02.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 15.02.1980, Blaðsíða 9
vtsm Föstudagur 15. febrúar 1980. Ar og dagar eru siöan einhver list- anna fjögurra hefur verið viölika geös- legur og New York listinn þessa vik- una. Þar er hvert lagiö ööru betra og ‘ má sérstaklega benda á lögin meö Dan Fogelberg, Smokey Robinson, Fleet- wood Mac og Kenny Loggins, auk Queen, sem nú hefur tekiö völdin á listanum meö sinnu hressilega rokk- lagi. í Bretlandi eru nýbylgjuhljómsveitir sem fyrr i flestum sætum listans. Jon Anderson (úr Yes) og Vangelis, sem hafa sameiginlega sent frá sér breið- skifu, eru komnir inn á listann meö nýtt lag og sömuleiöis Queen og Keith Mithcell. Hollenska sparkliðið heldur sigur- göngu sinni áfram á hollenskri grund og piltarnir tveir, sem mynda hljóm- sveitina Buggles, hafa tekið sér ból- festu á toppi vinsældalistans i Hong Kong. Þaö lag hefur viöa skreytt efstu tinda. vinsælustu Iðgin London 1. ( 1) TOO MUCH TOO YOUNG..........Specials 2. ( 4) COWARD OF THE COUNTY..Kenny Rogers 3. ( 5) I’M IN THE MOOD FOR DANCING.Nolans 4. ( 8 SOMEONE’S LOOKING AT YOU . Bommtown Rats 5. (3 IT’SDIFFERENTFOR GIRLS......Joe Jackson 6. ( 2) MY GIRL...................Madness 7. ( 7) BABE.........................Styx 8. (15) IHEARYOUNOW...........Jon & Vangelis 9. (13) SAVEME......................Queen 10. (24) CAPTAIN BEAKY........Keith Mithcell New Yopk 1. ( 2) CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE....................Queen 2. ( 4) YESI’MREADY..........Teri Desario og K.C. 3. ( 3) COWARD OF THE COUNTY....Kenny Rogers 4. ( 9) LONGER..................Dan Fogelberg 5. ( 5 CRUISIN’..............Smokey Robinson 6. ( 6) ROCKWITHYOU..........Michael Jackson 7. ( 7) SARA ...................Fleetwood Mac 8. (1) DO THAT TO ME ONE MORE TIME . .......................Captain & Tennille 9. (14) ONTIIEROAD...........Donna Summer 10. (10) THIS 19 IT.............Kenny Loggins Amsterdam 1. (1) NEDERLAND HEEFT DE BAL ...................Andre Van Duin og hollenska knattspyrnuiandsliöiö 2. (2) RAPPER’S DELIGHT................Sugarhill Gang 3. (5) DO THAT TO ME ONE MORE TIME.................. .............................Captain & Tenniile' 4. (4) RAP-0 CLAP-0.......................Joe Bataan 5. (7) QUE SERA MI VIDA...............Gibson Brothers Hong Kong 1. (6) VIDEO KILLED THE RADIO STAR ..............................Buggles 2. (4) ESCAPE ..................Rupert Hoimes 3. (2) BABE............................Styx 4. (3) AN AMERICAN DREAM...........DirtBand 5. (1) STILL.....................Commodores Queen — Freddie Mercury og félagar eiga tvölög á topp tfu listunum þessa vikuna, „Crazy Little Thing Called Love” á toppnum I New York og ,,Save Me” 19. sæti breska listans. Um smekk og liti er ekki hægt að deila, segir frægt og fornt spakmæli, sem margsinnis hefur veriö viöraö i samskiptum manna. Þrátt fyrir tilvist þessa viökunna spakmælis deila menn einmitt gjarnan um smekk og liti. Hrein og klár niöurstaða úr þeim deilum hefur þó enn ekki fengist, þar eö huglægnin ræöur rikium á þessum sviöum sem og mörgum öðrum. Skoöanir fólks á tónlist eru mýmargar og þær mótast einatt af smekk. Þessu hefur margur einstrengingslegur nautshausinn átt erfitt með aökyngjaog gripið i þaö hálmstrá aö væna þá sem ekki eru skoöanabræður hans um ófull- kominn smekk, rétt eins og hann sé eitthvert færi- bandafyrirbrigði sem geti ekki tekiö breytingum nema I eina átt. Þesskonar gjammi hafa unnendur popptón- Eagles — The Long Run fellur vel aö smekk Kanans. Bandarlkln (LP-plötur) 1. ( 1) TheWall............Pink Floyd 2. ( 3) Damn TheTorpedos . ...Tom Petty 3. ( 2) The Long Run..........Eagles 4. ( 4) Of TheWall....Michael Jackson 5. ( 5. Kenny...........Kenny Rogers 6. ( 6) Phoniz.........Dan Fogelberg 7. ( 7) On The Radio...Donna Summer 8. ( 8) Tusk..........Fleetowood Mac 9. ( 9) Greatest.............Bee Gess 10. (12) Cornerstone.............Styx Brimkló — og Björgvin Halldórsson voru sigurvegarar á Stjörnumessunni I gærkvöldi. Brimklóarplatan beint I annaö sætiö. VINSÆLDALISTI ísland (LP-piðtur) 1. (5) Cornerstone...............Styx 2. (- ) Sannar dægurvisur.....Brimkló 3. (- ) VideoStars..............Ýmsir 4. (2) Ljúfa lif...............Þúogég 5. (4) StringOf Hits..........Shadows 6. (9) Alfar .... Magnús Þór Sigmundsson 7. (7) Cuba............Gibson Brothers 8. (8( Katla María........KatlaAAaría 9. {-) Freedom At Point Zero... Jefferson Starship 10. (-) Joe'sGarageActs2&3 ......Zappa listar almennt mátt sæta úr tranti þeirra sem sjá ekk- ert annaö en tónlist gömlu meistaranna sem uppi voru fyrir öldum. Einkenni þessa málflutnings er hversu niðrandi hug- takið popp er notaö. Aldrei er þess getiö aö greinar popptónlistarinnar eru fjölmargar og býsna ólikar margar hverjar, en einlægt klifað á þvl aö poppiö sé einvörðungu auvirðilegt dægurstef. Gegn betri vitund er þetta ósagt látiö og á sama hátt er fúlsað við þvi eyrnakonfekti sem popptónlistarfólk býöur uppá. Megi poppiö og allt þaö „gargan” sem svo er nefnt, — lifa þetta fólk allt. Húrra húrra!!!!!! Pretenders — I framstu röö nýbylgjuhljómsveita ■ Breta. Bretiand (LP-piötur) 1. (1 Pretenders...........Pretenders 2. (12) The Last Dance..........Ýmsir 3. ( 2) One Step Beyond........Madness 4. ( 3) Permanent Waves..........Rush 5. ( 7) Short Stories....Jon & Vangelis 6. ( 8 Golden Collection.Charlie Pride 7. ( 4) Regatta De Blanc.......Police 8. (11) Specials...............Specials 9. (12) Of TheWall.....Michael Jackson 10. ( 6) Greatest..............Bee Gess

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.