Vísir - 16.02.1980, Qupperneq 22

Vísir - 16.02.1980, Qupperneq 22
22 vism Laugardagur 16. febrúar 1980. íeldlínunni Bjarni Gunnar Sveinsson. Þessi „nestor” isienskra körfuknatt- ieiksmanna verður i sviðsljós- inu ú morgun þegar Fram og ÍS mætast f íþróttahúsi Hagaskól- ans. „Búið að ákveða þetta” — Segir Bjarni Gunnar Sveinsson sem leikur með IS gegn Fram i (Jrvalsdeildinni i körfuknattleik um helgina „Leikurinn við Fram leggst vel I mig og ég hef þá trú að við munum bera sigur úr býtum” sagði Bjarni Gunnar Sveinsson leikmaður hjá úrvalsdeildarliði ÍS i körfuknattleik er Visir ræddi við hann um leik IS og Fram sem fram fer á morgun, en þar eigast við þau tvö lið sem berjast um að halda sæti sinu i deildinni. Þetta er þriöji leikur liðanna i vetur og hefur 1S sigrað i tveim- ur þeirra, Fram i einum. A ýmsu hefur gengið i þessum leikjum og við spurðum Bjarna að þvi á hverju hann byggði þá vissu sina aö tS myndi sigra að þessu sinni. „Nu, við höfum æft mjög vel að undanförnu og menn eru að koma til aftur eftir nokkra lægð sem liöið var óneitanlega komið i. Þá eru allir leikmenn liðsins heilir heilsu til tilbreytingar og ég er þvi viss um að við munum sigra. Ætli ég spái ekki sigri okkar 90:80”. — Þú ert þá væntanlega á þeirri skoðun að þið haldiö sæti ykkar i deildinni á kostnað Fram? „Já, viö erum alveg ákveönir i þvi, það má segja að það sé þegar búið að ákveða þaö”. Bjarni Gunnar er enginn ný- græðingur á körfuknattleiks- vellinum. Hann hóf aö leika i meistaraflokki áriö 1967 og leik- ir hans eru orðnir eitthvað á fjóröa hundraðið. Við spurðum hann hvort hann væri nokkuð að hugsa um aö hætta, 34 ára gam- all. „Ég gef engar yfirlýsingar um þaö, ég hætti bara þegjandi og hljóöalaust þegar þar að kemur”. gk-. UM HELGINA UM HELGINA i dag er laugardagurinn 16. febrúar 1980 apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vik- una 15. til 21. febrúar er i Reykjavikur Apóteki. Einnig er Borgar Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er bp’ið ÖVÍ kvöfo til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarf jöröur: Haf narf jaröar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10 12. Upplýs ingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar l sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-i9, T almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá vkl. 9 18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ; íeiöalög Sunnudagur 17. febrúar. kl. 10.00 Hrómundartindur. Nokkuð löng og erfið gönguferð. Fararstjóri: Sturla Jónsson. Skiðaganga á Hellisheiði. Farar- stjóri: Hjálmar Guðmundsson. Athugandi er að hafa með sér gönguskó ef göngufæri fyrir skfði er slæmt. Verð kr. 3000. gr/bilinn. Kl. 13.00 Hólmarnir — örfirisey — Grótta.Léttog róleg fjöruganga á stórstraumsfjöru. Fararstjóri: Þorleifur Guömundsson. Verð kr. 1500 gr.v/bilinn. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni, austan verðu. Þórsmerkurferð 29. febrúar. Ferðafélag tslands. tilkynnlngar Fjölskyldubingó Fóstruskólans i Laugalækjarskóla v/Sundlauga- veg veröur sunnudag 17. febrúar og hefst kl. 2 en húsið opnast klukkan hálf tvö. Meðal vinninga: Þrihjól, gullhringur, rúmteppi, matarvinningar, plötur og fleira og fleira. Þriöjibekkur undir. minningarspjöld Minningarkort Breiöholts- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Leikfangabúðinni, Laugavegi 18 а, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóu- hólum 2-6 Alaska Breiðholti, Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjá séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. Samúðarkort Styrktarfélags Lamaðra og fatlaðra eru til á eftirtöldum stöðum: t skrif- stofunni Háaleitisbraut 13, Bókabúö Braga Brynjólfsson- ar Laugavegi 26, skóbúð Steinars Waage, Domus Medica og i Hafnarfirði, Bókabúð Olivers Steins. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvennaeru seld i Bókabúö Braga, Lækjargötu 2, Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka og á Hallveigarstööum á mánu- dögum milli 3—5. Minningarkort Hvitabandsins fást á eftirtöldum stöðum. Umboði Happdrætti Háskól- ans Vesturgötu 10, Jóni Sig- mundssyni skartgripaversl. Hallveigarstig 1. Bókabúð Braga Laugavegi 26 og hjá stjórnarkonum. Minningarkort Fríkirkj unn'ar i Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum: I Frikirkjunni, simi 14579, hjá Mar- gréti Þorsteins, Laugavegi 52, simi 19373, Magneu Magnúsdóttur, Lang- holtsvegi 75, sími 34692. ,V\inningarkort Sjálfsbjargar,félags fatlaöra i Reykjavík , fást hjá: Reykjavikurapóteki. Garðsapóteki. Vesturbæjarapóteki. Kictborg h.f . Súðargerði 10, Bókabúðinni Alfheimum б, Bókabuð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaða vt-g, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10. Skrifstotu Sjálfsbjargar Hátúni 12. Bókabúð O.ivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði. hja Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf.. Pósthusi Kdpavogs. Bókabúðinni Snerra, f>verholti, Mosfelissveit. Samúðarkort Styrktar- og minningasjóðs Samtaka gegn astma og ofnæmi fást hjá eftirtöldum aöilum: Skrifstofu samtakanna Suðurgötu 1. Sima 22153, skrifstofu StBS s. 22150, hjá Ingjaldi s. 40633, hjá Magnúsi s. 75606, hjá Maris I s. 32345 hjá Páli s. 18537 og I sölu- búðinni á Vifilsstööum s. 42800. Minningarkort Hallgrims- kirkju I Reykjavik fást i Blómaversluninni Domus Medica, Egilsgötu 3, Kirkju- felli, versl. Ingólfsstræti 6, verslun Halldóru Ölafsdóttur, Grettisgötu 26, Erni & örlygi hf. Vesturgötu 42, Biskups- stofu, Klapparstig 27 og i Hall- grimskirkju hjá Bibliufélag- inu og hjá kirkjuveröinum. Minningarkort Sambands dýraverndunarféiaga tslands fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavik: Versl. Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4, Versl. Bella, Laugavegi 99, Bókaversl. Ingibjargar Ein- arsdóttur, Kleppsvegi 150. í Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamraborg 5. I Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannsson- ar, Hafnarstræti 107. messui Hafnarf jarðarkirkja. Sunnu- dagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. 1 lok Kristniboðsviku : Astráöur Sigursteindórsson skólastjóri predikar. Sóknarprestur. Hallgrimskirkja. Messa kl. 11. Séra Karl Sigurbjörnsson. Messa kl. 2. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son., Fyrirbænamessa, þriðju- daga kl. 10.30. Munið Kirkjuskóla barnanna kl. 1 á laugardögum. Landspitalinn. Messa kl. 10. Séra Ragnar F. Lárusson. Filadelfíukirkja. Safnaöarguðs- þjónusta kl. 14. Almenn guðsþjón- usta kl. 20. Fjölbreyttur söngur og 1 íþróttir um helglna LAUGARDAGUR HANDKNATTLEIKUR: Laugardalshöll kl. 14, 1. deild karla Fram-Vikingur, kl. 15,15, Fram-UMFG i 1. deild kvenna kl. 16,15, Valur-Vikingur i 1. deild kvenna. tþróttahúsið i Hafnarfirði kl. 14, 1. deild karla FH-KR, kl. 15,15, 1. deild kvenna Haukar-Þór. tþrótta- húsið að Varmá kl. 15, 2. deild karla UMFA-Týr. KÖRFUKNATTLEIKUR: Iþróttaskemman á Akureyri kl. 16, 1. deild karla Tindastóll-Ár- mann. SKÍÐI: Afmælismót Vikings fyrir börn og unglinga i Sleggju- beinsskarði, Febrúarmót 7-9 ára barna ki. 13 i Hliöarfjalli og á tsafirði fer fram punktamót i alpagreinum og norrænum greinum. LYFTINGAR: Jakaból i Laugardal kl. 14, Jakabólsmót i kraftlyftingum. SUNNUDAGUR KÖRFUKNATTLEIKUR: tþróttahús Hagaskóla kl. 19, Fram og 1S leika i úrvalsdeild karla. Iþróttaskemman á Akur- eyri kl. 14, 1. deild karla Þór-Ár- mann. lþróttahús Borgarness kl. 13. 1. deild karla UMFS-IBK. HANDKNATTLEIKUR: Laugardalshöll kl. 19, 1. deiid karla tR-Haukar, kl. 20,15, 1. deild kvenna KR-FH. Laugar- dalshöll kl. 14, 2. deild karla Þróttur-Týr. SKIÐI: A tsafirði fer fram punktamót i alpagreinum og norrænum greinum, Vikingar halda afmælismót fyrir börn og unglinga i Sleggjubeinsskarði og i Hliðarfjalii hefst kl. 13 svig- mót unglinga 10-12 ára, Febrúarmótið. tónlist. Ræðumaður er Samúel Ingimarsson. Oháðisöfnuðurinn.Félagsvist n.k. þriöjudagskvöld kl. 8.30 i Kirkju- bæ. Gób verðiaun. Kaffiveitingar. Kvenfélag óháða safnaöarins... Guðsþjónustur i Reykjavikur- prófastsdæmi sunnudaginn 17. febrúar 1980. Árbæjarprestakall: Barnasam- koma i safnaðarheimili Arbæjar- sóknar ki. 10:30 árd. Guösþjón- usta i safnaðarheimilinu kl. 2 Kirkjukaffi Kvenfélags Arbæjar- sóknar eftir messu. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Ásprestakall: Messa kl. 2 að Noröurbrún 1. Sr. Grimur Grims- son. Breiðholtsprestakall: Barnastarf i öiduselsskóia og Breiöholts- skóla kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta i Breiðholtsskóla kl. 14. Sr. Jón Bjarman. Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guðjón St. Garöarsson. Guðsþjónusta kl. 2. Miðviku- dagur: Félagsstarf aldraðra milli kl. 2og 5. Kl. 20:30. „Kirkjukvöld á föstu”. Dr. Gunnar Kristjáns- son, Reynivöllum fjallar um föst- una i listum og siðum kirkjunnar. Organleikari Guðni Þ. Guð- mundsson Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakaii: Barnasam- koma i safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guösþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Kl. 11 messa, altarisganga, sr. Hjalti Guð- mundsson. Kl. 2 messa. Magnús Jónsson óperusöngvari syngur einsöng og einnig með Dóm- kórnum. Organleikari Marteinn H. Friöriksson. Sr. Þórir Stephensen. Landakotsspitali: Kl. 10 messa. Organleikari Birgir As Guð- mundsson. Sr. Þórir Stephensen. Fella- og Hólaprestakali: Laugard: Barnasamkoma I Hóla- brekkuskóla kl. 2. Sunnudagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11. Guðsþjónusta I safnaðar- heimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Organ- leikari Jón G. Þórarinsson. Al- menn samkoma n.k. fimmtudag kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. Háteigskirkja: Barnaguösþjón- usta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson messar. Kirkju- kór Neskirkju syngur, organleik- ari Reynir Jónasson. Sr. Arn- grimur Jónsson. Kársnesprestakali: Barnasam- koma I Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta I Kópavogskirkju kl. 2 (altarisganga). Sr. Árni Pálsson. Langholtsprestakall: Barnasam- koma kl. 11. Um þessa stund sjá Jón Stefánsson, Kristján og Sig- urður Sigurgeirsson og sóknar- presturinn. Guðsþjónusta kl. 2 flutt eftir tillögum helgisiða- nefndar þjóðkirkjunnar. Prestur sr. Sig. Haukur Guöjónsson, organleikari Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Barnaguðs- þjonusta kl. 11. Messa kl. 14. Þriðjudagur 19. febr.: Bænaguðs- þjónusta kl. 18 og kl. 20 fer Æsku- lýðsfélagiö I heimsókn til Æsku- lýðsfélagsins i Neskirkju. Föstud. 22. febr.: Húsmæðrakaffi I kjallarasal kl. 14:30. Sóknar- prestur. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10:30. Messa kl. 2. Prestur sr. Arngrimur Jónsson. Kirkjukór Háteigskirkju syngur, orgel og kórstjórn dr. Orthulf Prunner. Kirkjukaffi. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Selt jarnarnessókn: Barnasamkoma kl. 11 árd. i Félagsheimilinu. Sr. Frank M. Halldórsson. Frfkirkjan i Reykjavik: Messa kl. 2, altarisganga. Organleikari Sig- uröur Isólfsson, prestur sr. Kristján Róbertsson. Miövikud. 20. febr.: Föstumessa kl. 20:30. Litania sungin. Safnaöarprestur. Fríkirkjan I Hafnarfiröi: Barna- starfiðhefst kl. 10:30. 011 börn og aðstandendur þeirra eru vel- komnir. Guösþjónusta kl. 14, ræðumaður Helga Steinunn Hró- bjartsdóttir, kennari. Jón Mýrdal við orgeliö. Kirkjukaffi. Safnaðarstjórn. í sviðsljósinu Jón Óttar Ragnarsson, for maður samtakanna Lff og land „Skíl- greinum hugtakid umhverfi mjög vídtækt” — segir Jón Óttar Ragnarsson formaður samtakanna Lif og land sem gangast fyrir Listaþingi „Ávinningurinn er fyrst og fremst að fá saman listamenn úr öll- um listgreinum og blanda síðan inn í hóp- inn hagf ræðingum, stjórnmálamönnum og kennurum og svo auð- vitað öllum almenningi" sagði Jón Óttar Ragnarsson formaður samtakanna Líf og land, sem halda Listaþing á Kjarvalsstöðum um helgina, þegar Vísir spurði hann , hann teldi helsta ávinning af lista- þingi af þessu tagi. Jón Óttar sagði ennfremur að þaö væri mikilsvert að ræða stöðu listar án þess að tengja hana beinlinis kjara- baráttu, heldur ræða hana út þvi þjóðhagslega gildi sem flestir sannsýnir menn teldu hana eiga skilið. „Þarna verður mikið af skemmtilegum erindum og ýmislegt athyglisvert kemur fram. Til dæmis hjá Herði Agústssyni sem reynir aö fletta ofan af þeirri bábilju að Islendingar séu bara bók- menntaþjóð. Hann sýnir fram á hvað myndlist hefur verið stór liður i þjóðlifinu.i sumum tilvikum á háu stigi. Má þar nefna allskonar útskurð, sauma, styttur og fleira” sagði Jón Óttar. Hann var spurður hvað Lif og land væru fjölmenn samtök og sagði að yfir stæði félaga- söfnun en gat sér til um að fimm til sex hundruð manns væru i þeim i dag. Samtökin eru umhverfis- verndarsamtök en að sögn Jóns Óttars skilgreina þau hugtakið umhverfi mjög viö- tækt. Ekki bara sem þá hluti sem væru i kringum okkur heldur að verulegu leyti ,sam- félagið sjálft, trúna, siðvenj- urnar og menninguna. „Þetta er allt hluti af okkar umhverfi. A mörgum sviðum eru það listamenn sem gefa stefnuna og ég held að það væri æskilegt að það væri á sem flestum sviðum” sagöi Jón óttar Ragnarsson. — JM

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.