Vísir - 18.02.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 18.02.1980, Blaðsíða 5
BARDAGAR (LfBANOH LiOan Titos hefur skánaO VeiKindi Tílós Læknar i Belgrad sögOu f gær, aö ögn hefOi bráö af Titó forseta, en hann væri enn alvarlega veikur. Titó er sagöur koma til fullrar meövitundar annaö veifiö, en veit þess á milli ekki af sér. Lækn- arnir vara viö þvi, aö þaö þýði ekki endilega, að Titó sé á bata- vegi, þótt ögn háfi rofaö til. Um sextiu ibúar eins af þorpum Noröur-LIbanons létu lifiö I sex daga stórskothrið sýrlenskra friðargæslusveita og hægri stuöningsmanna Franjieh, fyrr- um Libanonforseta. Þorpiö Onat var lagt gjörsam- lega I rúst i þessari orrahrið, en einnig hefur veriö barist um nær- liggjandi þorp, þar sem Falang- istar eru I meirihluta. — Þeir, sem misst hafa heimili sin i þess- um átökum, veröa aö hafast viö undir beru lofti, en snjókoma var I Noröur-Libanon I gær. Þúsundir manna eru á faralds- fæti á þessum slóöum til þess aö flýja bardagasvæöin, en sam- göngur liggja niöri og allir aö- drættir um leiö, svo aö skortur er á nauðsynjum. Forsætisráöherra Libanon, Al- Hoss og Sarkis forseti hafa skoraö á aöila aö gera vopnahlé, en þaö hefur ekki veriö tekiö til greina. Bardagarnir blossuöu upp, þeg- ar Sýrlendingar kunngeröu aö þeir hygöust kalla 20 þúsund manna friöargæsluliö sitt frá Libanon. Hefur veriö róstusamt I landinu siðan, og ekki dró úr spennunni aö ísraelsmenn hafa um leiö hafiö liösafnaö viö suöur- landamærin. Gengiö hefur á blóöhefndum milli Falangista og stuönings- manna Franjieh, eftir blóðbaöiö I júni 1978, þegar 32 stuöningsmenn Franjieh voru myrtir, en þeirra á meöal voru sonur hans, eigin- kona og dóttir. Falangistum var um kennt. indíra víkur fylkis- stjórnum Janaia frá Stjórn Indiru Gandhi hefur vikiöfrá stjórnum niu fylkja, þar sem andstæöingar Kongress- flokksins voru i meirihluta, og veröur þeim stjórnað beint frá Nýju Delhi, þar til nýjar kosn- ingar hafa fariö fram. Eftir rikisráösfund i gær, þar sem þessi ákvöröun var tekin, var sagt, aö stjórnir þessara niu fylkja væru ekki lengur I sam- ræmi viö vilja kjósenda — eftir yfirburöarsigur Kongressflokks- ins I kosningunum i siöasta mánuöi. Indira Gandhi Þetta var sama ástæðan og stjórn Janataflokksins lagöi til grundvallar þvi aö vikja frá stjórnum niu fylkja eftir sigur Janata I kosningunum 1977. — Indira Gandhi dró i efa lögmæti þeirrar aögerðar þá, en hún var staðfesti af hæstarétti. Sanjiva Reddi, forseti, kunn- geröi I gærkvöldi, aö umboð þess- ara niu fylkisstjórna væri á enda, og leysti upp fylkisþingin. Talsmenn þessara fylkisstjórna hafa mótmælt þessum ákvöröun- um og kalla þær undirbúning einræðis. Flóð, verkföll og mótmæiaaðgerðir herja á byltingarstjórn írans Bani-Sadr, Iransforseti, hefur viö Washingtonstjórnina aö nýj- heima fyrir, eftir mikil flóö i suö- nú snúiö athygli sinni frá deilunni um aðkallandi vandamálum vesturhluta Khuzestan. Stálverktallið I Bretlandi orðlð 6 vlkna langt Leiðtogar 100.000 stáliðnaðar- manna Bretlands, sem verið hafa i verkfalli frá þvi 2. janúar, spá þvi, að verkfallið muni standa tvær vikur til viöbótar. ísraelskt sendlráð í Kairð Fáni lsraels verður dreginn aö hún i Kairó i dag á fyrsta Israelska sendiráöinu, sem opnaö er I Arabalandi, en um það er haft fremur hljótt I Kairó-blööunum, þótt eitt blaöanna hafi gagnrýnt sendiherravaliö. Diplómatarnir komu frá tsrael i gær til Kairó til sérstakrar hátiöar, I tilefni þessa nýja áfanga I nýrri þróun samskipta Egypta og tsraela, eftir 30 ára fjandskap og fjórar styrjaldir. Sáttafundur i gær leystist upp eftir þriggja stunda viðræður án nokkurs árangurs. Næsti fundur er ekki boöaður fyrr en á föstu- dag. Stáliönaöarmenn geröu hinum rikisreknu stálverksmiöjum til- boð i gær, sem byggöist á þvi, aö seinkaöyröi áætlunumum aö loka um 13 verksmiöjum að nokkru eða fullu, en það heföi leitt til upp- sagnar um 52 þúsunda stál- iönaöarmanna i ágúst I sumar. Verksmiöjurnar hafa séö sig neyddar til þessara lokana vegna þess, aö stjórn thaldsflokksins neitar aö hækka niöurgreiöslur. Verkfallsmenn hafa hafnaö til- boöum um 14% launahækkun og bónusa, en krefjast launahækk- unar, sem nemi að minnsta kosti verðbólguhækkunum, en verð- bólgan I Bretlandi er um 18,4% á ársgrundvelli. Hann mun heimsækja verstu flóöasvæöi þessa olluhéraös I dag til þess aö kanna meö eigin aug- um tjóniö og samræma hjálpar- starfiö. Aö minnsta kosti 250 manns létu lifið i flóðunum i vikulokin, en I þeim fóru 75% þorpa I Khuzestan i eyöi. Tugir þúsunda misstu þar heimili sln, og er mikill skortur á tjöldum og ábreiöum til þess aö likna þvi fólki. Flóöin eru I rénum. Stjórnmálunum er þó ekki al- veg vikiö til hliöar á meöan, þvi aö um 2000 lausráönir flugliösfor- ingjar, tæknimenn og hermenn hafa hertekiö háskólann I Teher- an og krefjast þess, aö settar verði á laggirnar i hinum ýmsu deildum hersins, islömsk bylting- arráö. Byltingarráö trans hefur gefið þeim frest þar til i dag til þess aö yfirgefa háskólann, ella eigi þeir yfir höföi sér uppsagnir eöa brott- vikningu úr hernum, en mennim- ir munu hafa haft háskólann á valdi sinu siöustu fimm daga. Verkalýössamtök boöuöu verk- fall I gær, ef leiötogi þeirra, Ai Ghodussi æöstiprestur, yröi ekki látinn laus úr haldi, en hann hefur veriö sakaöur um aö hindra framgang byltingarinnar. Tpufleau á skautum Pierre Trudeau, sem flestir spá sigri i þingkosningum Kanada I dag, gaf sér tima frá kosningabaráttunni i gær til þess aö bregöa sér á skauta, og er þessi mynd tekin af honum i þröng manna á skautum fyrir framan ráöhúsiö, þar sem ágætis skautasvell var á ráöhústorginu. Hárið þarfnast umhirðu! Tískuklippingar fyrir alla fjölskyIduna, einnig permanent, Henna djúpnæringakúrar og litanir. Við leggjum sérstaka áherslu á djúp- næringakúrana. Þeir eru nauðsyn fyrir hár sem permanent hefur verið sett í og það er ótrúlegt hvað þeir geta gert fyrir slitið og þurrt hár. Komið og kynnist Henna hárnæringakúrunum. HARSKERINN Skulagötu 54, sími 28141 RAKARASTOFAN Dalbraut 1, sími 86312 HARSNYRTISTOFAN PAPILLAl Laugavegi 24 OPNAR 1. MARS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.