Vísir - 27.02.1980, Blaðsíða 7
- efttr sigur is yllr Þrölli f 1. deíldinni
í dlakinu í gærkvöldi?
Ulfarnir
lögðu
Uveruooi
Svo viröist sem Liverpool sé nú
eitthvaö aö gefa eftir i baráttunni
i ensku knattspyrnunni. Um helg-
ina tapaöi liöiö stigi á heimavelli
slnum gegn Ipswich, og í gær-
kvöldi fékk Liverpool ekkert stig i
leik sinum gegn Wolves, en þaö
var frestaöur leikur ilr 1. um-
ferö, sem ekki var hægt aö leika
þá vegna þess aö völlur Wolves
var ekki tilbilinn fyrir keppni.
Þaö var John Richards sem
skoraöi eina mark leiksins i gær-
kvöldi. Þaö mark kom ekki fyrr
en á 71. minútu, og Liverpool
vannst ekki timi til aö jafna þrátt
fyrir gdöa tilburöi.
Nú skilja ekki nema tvö stig
Liverpool og Manchester United
aö i efstu sætum 1. deildarinnar.
Liverpool hefur enn forystuna, en
liöin hafa nú leikiö jafn marga
leiki. Veröur fróölegt aö fylgjast
meö baráttu liöanna á næstu vik-
um og ekki aö vita nema fleiri liö
gætu blandaö sér i hana.
1 gærkvöldi voru einnig þrir
leikir i 2. deild á dagskrá.
Charlton og Watford geröu
markalaust jafntefli, Fulham og
Bristol Rovers sömuleiöis, 1:1 og
enn eitt jafntefliö var hjá Notts
County og Wrexham sem skildu
jöfn, 1:1.
gk-.
Bikarmeistarar 1S i blaki lögöu
Þróttara aö velli i l. deild ís-
landsmótsins i blaki I gærkvöldi I
æsispennandi leik, þar sem fimm
hrinur þurfti til aö fá úrslit.
Meö þeim sigri vænkaöist mjög
svo hagur Islandsmeistara
UMFL, sem stóö einna mest ógn-
un af Þrótti i baráttunni um Is-
landsmeistaratitilinn.En þaö er
samt ekki öll von úti og ýmislegt,
sem enn getur gerst í deildinni.
Stúdentarnir byrjuöu vel i
leiknum i gær. Þeir sigruöu i
fyrstu hrinunni 15:7 og i þeirri
næstu, sem var mjög fjörug, þeir
siguöu 16:14. Þróttararnir náöu
sér á strik eftir þetta og jöfnuöu
leikinn I 2:2 meö sigri I næstu
tveim hrinum, 15:8 og 15:9.
1 blaki eru aldrei leiknar fleiri
en fimm hrinur, og gekk þvi mik-
iö á I úrslitahrinunni. IS komst yf-
ir i byrjun 6:1 og siöan i 11:5, en
Þróttur náöi aö minnka I 12:9.
Var mikiö fjör viö netið eftir þaö
— en ÍS-piltarnir voru haröir af
sér og böröust þá eins og ljón,
enda varö sigurinn þeirra 15:9.
Þaö tók hátt I 110 minútur aö
leika leikinn og er þaö fyrir utan
ýmsar tafir, svo aö menn voru vel
þreyttir I leikslok. Þá voru lika
gerö mörg mistök, en i honum sá-
ust einnig margir vel geröir hlutir
á báöa bóga. Sérstaklega var
margt vel gert hjá þeim Siguröi
Þráinssyni og Kjartani P.
Einarssyni I IS og Benedikt
Höskuldssyni hjá Þrótti.
1S var nú án þjálfara sins, Hall-
dórs Jónassonar, sem slasaöist á
fæti og varö aö ganga undir aö-
gerö á dögunum. Þróttarar gátu
notaö sinn þjálfara.Kristján Odd-
son.aöeins meira inni á vellinum,
en hann er aö jafna sig eftir
skuröaögerö I hné, og gat sama og
ekkert beitt sér af þeim sökum...
—klp-
Valsmenn þurftu oft mörg skref og stór til aö komast fram hjá surnurn af hlnum „breiöu og stæöilegu"
leikmönnum B-liös KRI leiknum i gœrkvöldi. Hér klofar t.d. Tim Dwyer fram hjá landsliösþjálfaranum
Einari Bollasyni, og list sýnilega ekki meira en svo á vegalengdina.... — klp—/Visismynd Fröþjófur.
„Þið getið ekkerl
nema larið rólega”
- kallaði Þórir Magnússon tll KR-inganna. sem voru að niðurlolum komnlr
undlr lok leíksins gegn val I ðikarkeppninni í körfuknattieik
„Ef viö heföum fariö á tvær æf-
ingar þá heföum viö tekiö þá, og
ég tala nú ekki um, ef John Hud-
son heföi getaö komiö og spilaö
meö okkur”, sagöi Kolbeinn Páls-
son b-liös maöur KR I körfuknatt-
leik, eftir aö Valur haföi slegiö b-
liöiö út úr 8-liöa úrslitum Bikar-
keppni KKI i gærkvöldi. Þar fór
fram einn skemmtilegasti leikur
vetrarins fyrir áhorfendur, sem
gátu hlegiö og skemmt sér á
áhorfendapöllunum, en úrslitin
uröu 95:83 fyrir Val.
Gömlu karlarnir í KR sýndu
skemmtilega takta I Hagaskólan-
um I gærkvöldi, þrátt fyrir
„geysilega breidd” i liöinu, en
Framararnir með hátíð
Körfuknattleiksdeild Fram á 10
ára afmæli um þessar mundir og
heldur af þvi tilefni iþróttahátiö I
Laugardalshöllinnni i kvöld.
Hátiöin hefst kl. 19.30 meö leik
liös Ómars Ragnarssonar gegn
„leyniliöi” Fram, og er áformaö
aö keppa I knattspyrnu, hand-
knattleik og körfuknattleik. Þá
leika Reykjavikurmeistarar Vals
gegn liöi bandarisku leikmann-
anna, sem leika körfuknattleik
hér á landi, en aöalleikur hátiöar-
innar hefst kl. 21.10.
Þaö er viöureign Fram og KR I
úrvalsdeildinni i körfuknattleik
og er þaö siöasti leikur þessara
liöa innbyröis I mótinu. 1 kvöld
veröa KR-ingarnir enn án banda-
risks leikmanns, en Fram teflir
fram fullskipuöu liöi og ætla
Framarar sér eflaust sigur i
kvöld til aö færa félagi sinu af-
mælisgjöf.
margir leikmenn KR þurftu aö
rogast meö nokkur aukakiló um
völlinn. Þeir létu þaö ekki á sig fá,
heldur höföu forustuna nær allan
fyrri hálfleikinn, komust mest 5
stig yfir, en I hálfleik haföi Valur
náö öruggri forustu 51:43.
Þegar talsvert var liöiö á giöari
hálfleikinn og staöan var oröin
79:53 fyrir Val var , .vindlaliöinu ’ ’
öllu hleypt inn á völlinn, og þá
byrjuöu KR-ingar strax aö saxa á
forskotiö. Voru sumir þeirra þó
aö niöurlotum komnir, og einn
heyröist kalla til félaga sinna aö
fara rólega I sókninni. Þórir
Magnússon Valsmaöur heyröi
þetta á varamannabekkinn og
kallaöi inn á völlinn: „Þaö er
þaö eina sem þiö getiö, aö fara
rólega”. — Þarf ekki aö fjölyröa
um aö þetta fékk góöar undirtekt-
ir áhorfenda, sem skemmtu sér
konunglega.
Sem fyrr sagöi sýndi liö KR
góöa takta i Hagaskóla i gær-
kvöldi, en þegar Valsmenn
keyröu á fullu i upphafi siöari
hálfleiks, var viö ofurefli aö etja.
Þeir Kolbeinn Pálsson, Hjörtur
Hansson og Einar Bollason sýndu
gamla snilld viö hrifningu
áhorfenda, en bestu menn Vals
voru þeir Dwyer og Rikharöur
Hrafnkelsson, sem skoraöi 33 stig
þótt hann léki ekki meö nær allan
leikinn. Hittni hans var mjög góö,
svo aö ekki sé meira sagt. Rik-
haröur var stighæstur Vals-
manna, en Dwyer var næstur meö
17 stig. Hjá KR var Einar Bolla-
son stighæstur meö 24 stig, Hjört-
ur, Ásgeir Hallgrfmsson og
Bjarni Jóhannesson allir meö 12
stig.
gk-.
ep umfl nú á
grænní grein