Vísir - 27.02.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 27.02.1980, Blaðsíða 23
vlsm *■* ■+ m . i Miövikudagur 27. febrtiar 1980 23 Umsjón: Hannes Sigurösson sjónvarp ki. 18.20: Draugarnlr í HryHingsborg Hver óttast ekki drauga, tröll, vætti og forynjur, eöa geröi þaö er hann var litill? Vofuhyski, skuggaverur og annar slikur óþjóöarlýöur hefur löngum hrjáö Islensku þjóöina og á ákveönum tlmabilum Islands- sögunnar hefur honum næstum tekist aö gera hana æra. I svörtu skammdeginu stund- uöu menn þýf gjörninga til aö losna viö óvættina sem nærri þeim gengu, einkum á Vestfjörö- um. En þaö beit litiö á hinar ill- Nútima galdrakarl svifur hér um háioftin á reiöskjóta nornanna. kynjuöu verur, þvert á móti voru seiöarnir vatn á myjlu kölska. þar til aö næstum óbrigöult. meöal var uppgötvaö I byrjun 20. aldar, — nefnilega ljósaperan. Þar meö er ekki sagt aö draugarnir séu horfnir ilr sög- ■unni. Einhverstaöar veröa vondir aö vera. Ekki er aö vita hvort dönsku draugarnir eru jafn kyngimagn- aöirog þeir Islensku, en þaö fáum viö aö sjá I dönsku myndasögunni 1 „Draugarnir I Hryllingsborg.” Myndasagan segir frá strák sem á aö skrifa um bekkjarferö til Hryllingsborgar, og ef hann kann vel frá aö segja, er aldrei aö vita nema aö menn eigi erfitt um svefn i nótt. H.S. lítvarp kl. 16.40: Ný útvarpssaga itanda börnum: PP Dóra verður átján ára PP „Þetta er fjóröa bókin I sögu- flokknum um Dóru, þar sem segir frá Reykjavikurmærinni Dóru, frá þvi aö hún var 11 ára gömul I fyrstu Dóru-bókinni, af þeim sex, sem skrifaöar voru af Ragnheiöi Jónsdóttur”, sagöi Sigrún Guöjónsdóttir myndlistarmaöur, lesari útvarpssögu barnanna „Dóra veröur átján ára.” Bókin, sem gerist á styrjaldar- árunum, segir frá lifi Dóru. Hún er barn efnaðra foreldra, og lifiö er henni leikur, þar sem hún er aö læra ballett út I Kaupmannahöfn. En Dóra kynnist slöar öörum hliðum llfsins, meö kunningsskap slnum viö Völu, sem er fulltrúi þeirra er erfiöara eiga á þessum tlma. Annar lestur sögunnar verður I dag en I fyrsta lestri sagöi frá ballett- og planónámi Dóru út I Höfn. Fyrsta Dóru-bókin kom út áriö 1949, en þær eru sex aö tölu, fyrir utan tvær bækur um vinkonu Döru, sem heitir Vala. I Völu-bókunum er sama sögusvið og I Dóru-bókunum, nema hvaö I þeim er allt séö frá sjónarhóli Völu. Bækurnar um Dóru hafa ekki veriö fáanlegar I mörg ár, hvorki ibúöum né bókasöfnum. Bókafor- lagiö Iöunn er nú búiö aö bæta þar um og gefa út fyrstu bókina I flokknum, „Dóra.” Næsta bókin, „Dóra I álfheimum” er svo væntanleg slðar á þessu ári. H.S. Sigrún Guöjónsdóttir listakona. útvarp MIÐVIKUDAGUR 27. febrúar 14.30 Miödegissagan: „Myndir daganna”, minn- ingar séra Sveins Vikings Sigriöur Schiöth les (2). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn Stjórnandinn, Kristin Guönadóttir, fjallar um hraustan likama. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: „Dóra veröur átján ára” eftir Ragnheiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjónsdóttir les (2). 17.00 Siödegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Sinfónluhljómsveit ts- lands leikur i útvarpssai Einleikarar: Siguröur Ingvi Snorrason og Björn Arna- son. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. Fimm dansa- prelúdiur fyrir klarinettu og hljómsveit eftir Witold Lutoslawski. b. Fagott- konsert I C-dúr eftir Johann Christoph Vogel. 20.05 Úr skóiallfinu Umsjón: Kristján E. Guömundsson. Fyrir veröur tekiö nám I matvælafræöi viö verk- fræöi- og raunvísindadeild háskólans. 20.50 „Skáidaö i kaffibolla”, smásaga eftir Guömund L. Friöfinnsson Randver Þor- laksson leikari les. 21.10 Frá tónleikum I Norr- æna húsinu 11. okt. I haust Else Passke og Erland Hagegaard syngja viö planóundirleik Friedrichs Gurtlers. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon tslandus” eftir Davlö Stefánsson frá Fagraskógi Þorsteinn 0. Stephensen les (18). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (21). 22.40 A vetrarkvöldi Jónas Guömundsson rithöfundur • spjallar viö hlustendur. 23.05 Djassþáttur I umsjón Jóns Múla Arnasonar. sjónvarp MIÐVIKUDAGUR 27. febrúar 1980. 18.00 Barbapapa Lokaþáttur endursýndur. 18.05 Ég á tigrisdýr Finnsk teiknimynd um lítinn dreng, sem þykist eiga tigrisdýr og dulbýr þaö meö ýmsu móti svo aö aörir beri ekki kennsl á þaö. Þýöandi Kristln Mantyla. Sögumaöur Helga Thorberg. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 18.20 Draugarnir I Hryllings- borgDönsk myndasaga um strák sem á aö skrifa rit- gerö um bekkjarferö til Hryllingsborgar. Þýöandi Björn Baldursson. (Nordvision — Danska sjón- varpiö) 18.40 Einu sinni varFranskur teiknimyndaflokkur. Þýö- andi Friörik Páll Jónsson. Sögumenn Omar Ragnars- son og Bryndls Schram. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Reykjavikurskákmótiö Friörik Ólafsson flytur skýringar. 20.45 Vetrarólympluleikarnir Stökk karla (Evróvision — upptaka Norska sjónvarps- ins) 21.45 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaöur Siguröur H. Richter. 22.15 Fólkiö viö lónið Spænskur myndaflokkur. Þriöji þáttur. Efni annars þáttar: Paloma-feögar fiska lltiö, og Tono fær sér vinnu á grjónaökrunum til aö bæta sér upp aflaleysið. Fööur hans er þaö mjög á móti skapi, og þegar Tono íhugar að kaupa land til ræktunar, veröur karl æfur. Tono og Rósa eignast son, Tonet. Þýöandi Sonja Diego 23.10 Dagskrárlok. HVAÐ ER LOGMÆT NAUBGUN? Mikiö hefur veriö ritaö um sönnunarskyldu þá, sem hvilir á konum I nauðungarmálum. Hef- ur þótt einsýnt, aö karl-dómarar veröi ekki auöfræddir um þau efni, og oftar en hitt falli úr- skuröir þvert á yfirlýsingar þol- anda. Virt erlend blöö hafa gert þessa agnúa réttarkerfis á Vest- urlöndum aö umræðuefni, og kemur þar fram, aö kynþokki konu, eöa ef sést i hana fá- klædda, jafnvel þaö sem veröi tekiö fyrir tælandi látbragö (aö konunni ómeövitaöri), hefur veriö tekiö gilt sem málsbætur og ástæöa fyrir sýknu. Kæri konur hér á landi yfir nauögun, þurfa þær ekki einungis aö hlita niörandi yfirheyrslum, eins og stallsystur þeirra erlendis, heldur er alveg undir hælinn lagt hvort þær njóti nægrar rétt- arverndar. Alveg nýveriö kæröi kona yfir þvi aö þrlr menn um borö I þýskum togara heföu nauögaö sér, Hún haföi fariö um borö I togarann um miðnætti, og kom á lögreglustöö um tluleytiö morguninn eftiri rifnum fötum. Þvl er haldiö á loft aö hún hafi ekki veriö I rifnum fötum þegar hún fór frá boröi og er skipstjór- inn vitni um þaö.Eftir aö togar- inn haföi veriö stöövaöur I einn dag var hann látinn fara og kær- ur á hina þrjá látin niöur falla. Þetta mál viröist dæmigert um þaö sinnuleysi um rétt kvenna, sem margumtalaö karlasamfé- lag er frægt fyrir. Orö konu, sem segir aö sér hafi veriö nauögaö af þremur, eru ekki tek in trúanleg. Rannsóknarvaldiö viröist állta, aö þrlr menn hafi haft samræöi viö hana meö leyfi hennar og samþykki. Meö samá rétti heföi rannsóknarvaldiö getaö ákveöiö sýknu, þótt tlu togaramenn heföu haft samfar- ir viö þessa konu sömu nóttina, enda viröist ekki skipta máli tala ofbeldismanna, þegar kona á I hlut. Þaö, sem virðist hafa veriö á móti þessari konu frá upphafi er, aö hún fer um borö I erlend- an togara. Þar meö er fyrsta einkunnargjöfin fengin. Svona kona hlýtur aö vera dræsa, hugsa menn. Gott og vel. Segj- um aö hún sé dræsa. Llklega hefur hún fengiö bæöi bjór og annaö áfengi, enda eins vist aö hún sé ein af þeim ógæfumann- eskjum, sem fyrir sllku hafa falliö. Þetta kemur auövitáö I hug rannsóknarvaldsins, þegar þaö fer aö kanna máliö. Svona manneskja er sem sagt til alls llkleg um borö I togara, og mót- mæli skipverja vega þungt þeg- ar hér er komiö. Aö hinu er ekki gáö, aö þótt um dræsu kynni aö vera aö ræöa, sem þorstans vegna eigr- ar um borö I erlendan togara, heldur hún samt öllum almenn- um mannréttindum. Og út frá þeim forsendum einum ber aö taka mál hennar fyrir. Aumkunarvert ástand hennar getur t ,d. ekki oröiö aö málsbót- um fyrir nauögara. Og þaö er ó- neitanlega hráslagalegt réttar- far, sem heimiiar þremur mönnum samfarir viö konu, sem ber fram nauögunarákæru. Þótt þetta mál hafi fengiö slna háðulegu afgreiöslu, þar sem allar verstu tilhneigingar karla- veidisins blasa viö augum, ætti þvl hvergi aö vera lokiö. Svo vill til aö I landinu eru öflug kvenna- samtök, sem hafa látiö mikiö til sin taka á ýmsum sviðum. Nú ættu þessi kvennasamtök hvert á sinn hátt aö skera upp herör út af máli eins og þessu, ef þaö mætti veröa til þess, I eitt skipti fyrir öll, aö kenna rannsóknar- valdinu aö viröa umráöarétt konunnar yfir likama sinum. Mistök eins og þau, sem oröiö hafa út af togaramálinu mega ekki endurtaka sig. Og eflaust er aö auki mikiö um konur, sem ekki hafa bókstaflega þoraö aö kæra nauöganir vegna þess, aö þeim hefur fundist aöstæöur þannig, aö þeim yröi ekki trúaö. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.