Vísir - 27.02.1980, Blaðsíða 21
VÍSJR
Miövikudagur 27. febrúar 1980
brúökoup
Nýlega voru Þórunn Inghildur
Einarsdóttir og Guðbrandur Ell-
ing Þorkelsson gefin saman I
hjónaband af sr. Hjalta
Guömundssyni i Háteigskirkju.
Heimili þeirra veröur aö Efsta-
sundi 16, Reykjavik. Nýja
mvndastofan, Laugavegi 18.
briage
Sviar foröuöu tapi i leiknum
viö ísland á Evrópumótinu I
Lausanne I Sviss, meö þvi aö
taka hart game i siöustu spil-
unum.
Vestur gefur/n-s á hættu:.
Noröur
A A10763
¥ D9
4 62
X KG64
Vestur Austur
* 52 ♦ KG984
¥ G84 ¥ 1076
4 AK10975 4 8
A A3 A 10952
Suöur
A D
y AK532
. DG43
*D87
I lokaöa salnum sátu n-s
Simon og Jón, en a-v Morath
og Sundelin:
Vestur Noröur Austur Suöur
ÍT pass ÍS pass
2T pass pass 2H
pass pass pass
Jón fékk niu slagi og 140,
sem virtist ágæt skor.
1 opna salnum strögglaöi
noröur og þá heldu suöri engin
bönd:
Vestur Noröur Austur Suöur
1T ÍS pass 3G
pass pass pass
Orn spilaði út tigulkóng og
Guölaugur kannaöi meö átt-
unni. Þaö skipti siöan ekki
máli þótt vestur tæki tigulás,
spiliö var unniö eftir tlgúlút-
spilið.
Þaö má hnekkja spilinu á
opnu boröi meö spaöa út og
tigli til baka, en I praxls vinnst
þaö alltaf-Þaö voru tlu impar
til Svla.
skák
Svartur leikur og innur.
Hvltur: N.N.
Svartur Nikolussi, Bozen
1 ... Hhl!
2. Dxhl D84+
3. Kg2 Bd5+
4. Kgl Dxd4+
Gefiö.
t dag er miðvikudagurinn 27. febrúar. 58. dagur árs-
ins, Imbrudagar.
ídagsinsönn
apótek bilanavakt
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavlk vik-
una 22. til 28. febrúar er I Lauga-
vegs Apóteki. Einnig er Holts
Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vik-
unnar nema sunnudagskvöld.
Kópavogur: Kópavogsapótek erjb/Sió ÖK kvölJ
til kl. 7 nema laugardaga kf. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Haf narf jöröur: Haf narf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
f rá-kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs
ingar l slmsvara nr. 51600.
'Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
ykl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. 4
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartlma buða. Apótekin
skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld .
nætur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörslu. til kl. 19
Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Sel
tjarnarnes. simi 18230. Hafnarf jorður. simi
51336. Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039.
Vestmannaeyiar simi 1321
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kopavogur og
Haf narf jOrður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi
15766
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel
tjarnarnes. simi 85477. Kópavogur. simi 41580.
eftir kl .18 og um helgar simi 41575, Akureyri
simi 11414, Keflavik, simar 1550. eftir lokun
1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533.
Haf narf jOrður simi 53445
Simabilanir: i Reykjavik, Kopavogi.
Seltjarnarnesi. Hafnarfirði. Akureyri. Kefla
•vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05
Grmdavik: Sjukrabill og logregla 8094
Slokkvilið 8380
Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1.
Svarar alia virka daga f ra kl 17 siðdegis til kl
8 ardegis og a helgiddþum er svarað allan
sólarhringinn Tekið er við tilkynningum um
1 oilanir a veitukerf um borgarinnar og i oðrum
tilfellum. sem borgarbuar telja sig þurfa að
-\ fa aöstoð borgarstof nana
lœknar
Slysavaröstofan I Borgarspitalanum. Slmi
81200. Allan sólarhringinn
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum. en hægt er að na sambandi við
lækni á Gongudeild Landspitalans alla virka
daga kl. 20 21 og a laugardogum frá kl. 14 1A
simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum
A virkum dogum kl. 8 17 er hjegt að ná sam
bandkvið lækni i slma Læknafélags Reykja-
víkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i
heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 a fostu
dogum til klukkan 8 árd. a manudögum er
læknavakt i.sima 21230 Nanari upplysingar
um lyf jabuðir og læknaþjónustu eru gefnar i
simsvara 13888
Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög
um kl. 17 18
ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu
sótt fara fram I Heilsuverndarstöö
Reykjavlkur á mdnudögum kl. 16.30 17.30.
Fólk haf I með sér Onæmissklrteini.
Hjálparstoö dyra við skeiðvöllinn I Vlðidal
Slmi 76620 Opið er milli kl 14-18 virka daga
heilsugœsla
Heimsóknartlmar sjukrahusa eru sem hér
»egir
Landspltalinn: Alla daga kl 15 til kl. 16 og kl
19 til kl 19.30.
Fæöingardeildin: kl 15 til kl 16 og kl. 19 30 til
kl. 20
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl 16 alla
daga
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl 16 og
kl. 19 til kl 19.30.
Borgarspitalinn: AAánudaga til föstudaga kl.
,18.30 tll kl. 19.30 A laugardógum og sunnudög
um kl 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19
Hafnarbúöir: Alla daga kl 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl 20
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl 19.30
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17
■Heilsuverndarstööin: Kl. 15 4il kl. 16 og kl
18.30 til kl. J9 30
Hvltabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19 30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. ’6 og kl. 19
til kl 19 30
Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl
15.30 til kl 16.30.
Vistheimiliö Vifilsstööum: AAánudaga —
laugardaga frá kl 20 21. Sunnudaga frá kl 14
23
Solvangur, Hafnarfiröi: AAánudaga til laugar
daga kl 15 til kl. 16 og kl 19 30 tiI kl 20
Sjukrahusiö Akureyri: Alla daga kl 15 16 og
19 19.30
Sjúkrahusiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl
15 16 og 19 19 30
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl 15.30 16 og
19 19.30
Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl 15 til kl 17
á helgidogum
VifilsstaöirDaglega kl. 15.15 til kl. 16 15 og kl
19.30 til kl. 20.
lögregla
slökkvilió
Siglufjöröur: Lógregla og sjukrabill 71170.
Slokkvilið 71102 og 71496
Sauöárkrókur: Logregla 5282 Slökkvilið 5550
Blönduós: Logregla 4377
Isafjoröur: Logregla og sjúkrabill 3258 og
3785 Slökkvilið 3333.
Vestmannaeyjar: Logregla og sjukrabill 1666
.Slokkvdið 2222 Sjukrahusið simi 1955
Selfoss': Logregla 1154 Slókkvilið og sjukra
bill 1220
Hofn i Hornafiröi: Logregla 8282 Sjukrabill
8226 Slokkvilið 8222
Egilsstaöir: Logregla 1223 Sjukrabill 1400
Slokkvilið 1222
Seyöisfjoröur: Logregla og sjukrabill 2334
Slokkvilið 2222
Neskaupstaöur: Logregla simi 7332
Eskifjoröur: Logregla og sjukrabill 6215
Slokkvilið 6222.
Husavik: Logregla 41303. 41630 Sjukrabill
41385 Slokkvilið 41441
Akureyri: Logregla 23222. 22323 Slokkvilið og
sjukrabill 22222
Dalvík: Logregla 61222. Sjukrabill 61123 á
vinnustað- heima 61442
ólafsfjoröur: Logregla og sjukrabill 62222
Slökkvilið 62115
Xeykjavík: Logregla simi 11166 Slokkviliðog
sjukrabill simi 11100
Seltjarnarnes: Logregla simi 18455. Sjukrabill
og slökkvilið 11100
Kópavogur: Logregla simi 41200 Slokkviliðog
sjukrabill 1H00
Hafnarf joröur: Logregla simi 51166 Slokkvi
lið og sjukrabill 51100
Garöakaupstaöur: Logregla 51166 Slokkvilið
og sjukrabill 51100
Keflavík: Logregla og sjukrabill i sima 3333
og i simum sjukrahussins U00. U01 ög 1138
Slokkvilið simt 2222
Bolungarvík: Logregla og sjukrabill 7310
Slökkviliö 7261
Patreksf jöröur. Logregla 1277. Slökkvilið
1250. 1367. 1221
Borgarnes: Logregla 7166 Slökkvilið 7365
Akranes: Logregla og sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkviliö 2222
SK0DUN LUBIE
bókasöín
Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið
mánud.-föstud. kl. 10-16.
Viö veröum aö leita skjóls einhvers staöar, blæjan er óþétt.
bú verður stór, áttu helmtingu á 4 elgln-
konum. 3 bingmönnum og 2 ráðherrum"
Bella
Ég er aö hugsa um aö breyta
aöeins til, fara úr galla-
buxnadressinu yfir I minka-
pels.
velmœlt
— Þaö sanna getur
stundum veriö ósennilegt. — N.
Boileau.
oröiö
Lát ekki hiö vonda yfirbuga þ
heldur sigra þú illt meB góf
Róm. 12,21.
Slelki nautaiitur
Steikt nautalifur er ódýr og á-
gætur kjötréttur, borinn fram
meB soBnu grænmeti eBa hrá-
salati og soBnum kartöflum.
Uppskrifin er fyrir 4.
500 gr. nautalifur
30 gr hveiti
salt
pipar
paprika
2 laukar
60 gr smjörlíki
1/4 llter kjötsoB eBa vatn og
kjötkraftur.
1/2 dl mjólk
sósulitur
LeggiB nautalifrina i mjólk
um stund, þerriB og skeriB I
sneiBar.
BlandiB saman hveiti, salti,
piparog papríku. SkeriB laukinn
I sneiBar og brúniB I smjörlíki á
pönnu og látiB sIBan á disk. Velt-
iB nautalifrinni upp úr hveiti-
blöndunni, brúniB viB góBan hita
og látiB einnig á disk.
HelliB soBinu á pönnuna.
HræriB afganginum af hveitinu
út I mjólkinni, hræriB jafningn-
um út á pönnuna og sjóBiB I 2-3
mtnútur.
LátiB lifrina og laukinn út I
sósuna og sjóBiB I 2-3 mlnútur.
BeriB lifrina strax fram meB
grænmeti og soBnum kartöflum. ,