Vísir - 27.02.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 27.02.1980, Blaðsíða 10
VÍSIR Miövikudagur 27. febrúar 1980 10 Hrúturinn 21. mars—20. april Geföu þér tima til aö ræöa málin viö þina nánustu. Þú færö tækifæri til aö koma til- lögum þinum á framfæri. Nautiö, 21. apríl-21. mai: Nú er um aö gera aö vera fljótur aö hugsa ella kanntu aö lenda i frekar erfiöum mál- um. Tviburarnir 22. mai—21. júni Haföu augu og eyru opin i dag. Eitthvaö undarlegt kann aö vera á seyöi. Krabbinn. 22. júni-2:t. júli: Geröu ekkert i fljótræöi sem hætta er á aö þú sjáir eftir síöar meir. l.jóniö. 24. júli-2:t. agúst: Notaöu daginn vel og skipuleggöu fram- tiöina. Einhver þér nákominn óskar eftir aöstoö þinni. Mevjan. 21. águst-2:t. sept: Þú færö sennilega nokkuö áhugavert til- boö i dag en taktu ekki afstööu fyrr en þú hefur kynnt þér málin tii hlftar. Vogin 24. sept. —23. okt. Þaö er kominn tími til þess aö þú takir af- stööu I ákveönu máli. Vertu samt ekki hlutdrægur. Drekinn 24. okt.—22. nóv Láttu daginn ekki liöa I iöjuleysi og leti. Þú hefur alltof mikiö aö gera til þess. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þú ætti aö hafa þaö hugfast aö kurteisi kostar ekki peninga. Steingeilin, 22. (les.-20. jan: Þú kannt aö lenda I einhverjum smávand ræöum i dag en örvæntu samt ekki. Vatnsherinn. 21. jan.-19. feb: Þú ættir aö láta verkin tala I dag. Þaö er mun áhrifameira en oröin tóm. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Taktu ekki allt sem sagt er viö þig of bók- staflega. Geröu allt sem þú getur til aö komast hjá deilum viö maka þinn. |Blóðugur höföingjabardagi skar úr um aö vinur Tarzans, Omat, I ■ skyldi veröa konungur gggjj jZagmangani-hellamannanna. ómat er konungur! '//m rmpa V TARZAN c, f ffja ); Iiademaik IARZAN 0*neð by Edgar Rice / — Bunoughs Inc and Used by Permission Þaö er búið aö fella Guömund J. og hina verkalýösleiötogana úrflokks- ráði Alþýöubandalagsins | Ertu eitthvaðj \ hissa á þvi?/ Já, er ekki Alþýöubandalagið \ J verkaiýösflokkur fyrst __________og fremsti_l- , Nei, það notar verka^ } llýöinn eins og yfirhöfn tii aö skýla sér og vera I á almannafæri. Hversdags er ekki þörf fyrir nann. •f'H

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.