Vísir - 27.02.1980, Blaðsíða 8
Mibviku^agur 27. febrúar 1980
8
utgefandi: Reykjaprent h/f
Framkvæmdastjóri: Davið Guðmundsson
Ritstjórar: Olafur Ragnarsson
Höröur Einarsson
Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elías Snæland Jónsson.
Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson.
Blaðamenn: Axel Ammendrup, Hannes Sigurðsson, Halldór Reynisson, lllugi
Jökulsson, Jónina AAichaelsdóttir, Katrln Pálsdóttir, Páll AAagnússon, Sæmundur
Guðvinsson.
Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson.
Ljósmyndir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson.
utlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, AAagnús Olafsson.
Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson Askrift er kr. 4.500 á mánuði
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. innanlands.
Verð i lausasölu
230 kr. eintakið.
Auglysingar og skrifstofur:
Siðumúla 8. Simar 86611 og 82260.
Afgreiðsla: Stakkholti 2-4, simi 86611.
Ritstjórn: Siðumúla 14, simi 86611 7 linur. Prentun Blaðaprent h/f.
DAGBLAÐIÐ KASTAR GRlMUNNI
Eiður Guðnason alþingismaður
skrifar í gær skilmerkilega grein
i Morgunblaðið, þar sem hann
rekur með dæmum, hvernig
Dagblaðið, sem til skrauts kallar
sig „frjálst og óháð", hefur al-
gjörlega afhjúpað sig að undan-
förnu sem málgagn núverandi
vinstri stjórnar, sérstaklega þó
fylkingar Gunnars Thoroddsens í
stjórninni.
I grein Eiðs gætir þó illilega
þess misskilnings, að Dagblaðið
haf i þar til á síðustu vikum verið
„frjálstogóháð". En Eiði er vor-
kunn, því að Dagblaðið hef ur villt
mörgum ágætum manninum sýn
i þessu efni á undanförnum ár-
um. Sannleikurinn er sá, að Dag-
blaðið hef ur f rá fyrsta degi verið
háð ákveðnum öflum, sem það
hefur þjónað dyggilega með
laumulegum hætti en lagt í einelti
ákveðna menn, eftir því sem það
hefur talið þóknanlegt húsbænd-
um sínum og samverkamönnum.
Það hef ur blekkt marga, að sam-
verkamennirnir hafa verið úr
ýmsum áttum, þótt húsbændurn-
ir hafi verið úr einum flokki,
Sjálfstæðisf lokknum. Þannig
hefur Dagblaðiðfrá upphafi ver-
ið sérstakt málgagn guðfeðra
sinna, þeirra Gunnars Thorodd-
sens og Alberts Guðmundssonar,
en hamast linnulítið í mörg ár á
Geir Hallgrímssyni. Vilmundur
Gylfason og félagar hans í
Alþýðuflokknum voru um langt
skeið nytsamir samverkamenn
þeirra Dagblaðsmanna sem I
tíma og ótíma báru Benedikt
Gröndal hinum verstu brigslum.
Forystumenn kommúnista eiga
svo góða liðsmenn i þeim Dag-
blaðsmönnum, einkum þeir
Svavar Gestsson, Olafur Ragnar
Grímsson og Ragnar Arnalds, en
aftur á móti hefur ekki verið
áberandi, að Dagblaðið legði ein-
hverja tiltekna flokksbræður
þeirra í einelti. Um tíma var
Ólafur Jóhannesson borinn öllum
illum sökum í Dagblaðinu, en
skyndilega sneri það við blaðinu
og hóf Olaf til skýjanna, og verð-
ur þessi viðhorfsbreyting helst
sett í samband við það bandalag,
sem stofnaðist með þeim Gunn-
ari Thoroddsen og Ólafi Jóhann-
essyni.
Dagblaðið hefur þannig aldrei
verið „frjálst og óháð", en það
hefur hins vegar siglt undir
fölsku flaggi og villt á sér heim-
ildir. Þetta hafa þeir alltaf séð,
sem þekkja til vinnubragða
þeirra Dagblaðsmanna. Nú er
gríman hins vegar fallin þannig
að öllum er sýnilegt það, sem
undir býr.
En víkjum aftur að greina Eiðs
Guðnasonar, og er þó aðeins hægt
að vitna til örfárra af þeim dæm-
um, sem hann rekur úr Dagblað-
inu. Hér eru nokkrar glefsur:
Eiöur Guönason alþingismaöur f jallar um
Dagblaöiö, „frjálst og óháö”, I grein, sem
hann skrifar i Morgunblaöiö i gær. Hann
segir m.a.: En nú sannast þaö sem fyrr,
hve allt er 1 heiminum hverfult. Sú breyt-
ing hefur nú oröiö á örfáum vikum, aö frá
þvi aö vera „frjálst og óháö dagblaö” er
Dagblaöiö oröiö harösnúiö málgagn ný-
myndaörar rikisstjórnar, og þó einkum og
sér i lagi forsætisráöherra, Gunnars
Thoroddsens”.
„Föstudagur 22. febrúar. Efni
leiðarans er lofsöngur um skoð-
anakönnun Dagblaðsins, sem tal-
in er sýna mjög mikið fylgi við
ríkisstjórn dr. Gunnars Thorodd-
sens. Þar segir m.a. „En greini-
lega nýtur stjórnin sem stendur
eindæma mikils fylgis þjóðarinn-
ar".
„Þriðjudaginn 12. febrúar.
Fyrirsögn leiðarans er: „f húsi
föður míns.." Leiðarinn er um
Sjálfstæðisflokkinn og þar er
harkalega vikið að Geir
Hallgrímssyni að ekki sé meira
sagt, og talað um hreinsanir í
Sjálfstæðisflokknum í kjölfar
klofningsins".
Þær tilvitnanir í leiðara Dag-
blaðsins, sem Eiður Guðnason
rekur í grein sinni, segja einar
sér þó ekki alla söguna um af-
stöðu Dagblaðsins, öllu heldur
þessi skrif í samhengi við litaðan
fréttaflutning blaðsins af stjórn-
armyndun Gunnars Thorodd-
sens.
Þá víkur Eiður Guðnason sér-
staklega að þeirri kaldhæðni ör-
laganna, að ritstjóri Dagblaðsins
skuli hafa gleypt landbúnaðar-
stef nu núverandi ríkisstjórnar og
segir m.a.:
„Nú spyrja sjálfsagt ýmsir:
Hvað hef ur skeð? Sá maður sem
hvað ákafast hefur gagnrýnt
„vítahring vitleysunnar" í land-
búnaðarmálum er nú allt í einu
hljóður sem umlukinn grafarinn-
ar þögn.... Jónas Kristjánsson
ritstjóri Dagblaðsins og af ýms-
um talinn óvinur bænda og land-
búnaðar hefur gleypt hina nýju
landbúnaðarstefnu ríkisstjórnar-
innar án þess að svelgjast neitt
verulega á. Þetta eru mikil og
merkileg tíðindi". Ojæja!
FRAKKAR DEILA UM
KANNADISEFNIN
Miklar deilur hafa sprottiö
upp i Frakklandi, vegna dreifi-
bréfs, sem nokkrir fylgjendur
frjálsrar neyslu kannabisefna,
þ.á m. nokkrir kennarar,
dreiföu fyrir utan menntaskóla
einn þar I landi fyrir um hálfum
mánuöi. Hefur þetta „frum-
kvæöi” kennaranna vakiö litla
hrifningu yfirvalda og er liklegt
aö þaö dragi dilk á eftir sér.
Eins og fram hefur komiö i fjöl-
miölum telja flestir sérfræö-
ingar kannabisefni of hættuieg
til þess aö til greina komi aö lög-
leyfa þau, en þó eru nokkrir,
sem mæla þessum efnum bót,
m.a. á þeim forsendum aö þau
valdi minni skaöa en áfengi.
Allir viöurkenna þó þörfina á
opinberri umræöu um þetta mál
og nauösyninina á ákveönari
stefnumörkun yfirvalda.
Hætturnar.
Meöal þeirra sem telja þessi
efni hættuleg er prófessor G.
Nahas, en hann er varafor-
maöur franskrar upplýsinga-
nefndar um eiturlyf, lyfjasér-
fræöingar hjá S.b. og stundar
auk þess rannsóknir sjálfur.
Hann telur kannabisefni hættu-
leg almennt, bæöi fyrir llkama
og sál, en bendir sérstaklega á
fjóra skaövænlega þætti:
1 fyrsta lagi valdi stööug
notkun efnisins ýmiss konar
skemmdum á öndunarfærum,
bólgum og sllmhimnu berkj-
anna (lungnakvefi), ertingu I
vélinda, minnkuðum viönáms-
þrótti gegn sýklum og aöskota-
ögnum o.fl.
t ööru lagi valdi kannabis
truflun á framleiöslu kynfruma,
fjöldi vanskapaöra sæöisfruma
aukist og framleiöslan minnki
almennt. Skv. athugun, sem
gerö var á bandariskum og
kanadiskum konum, sem reyktu
marljúana oft I viku, kom i ljós
aö reykingarnar ullu breyting-
um á hormónastarfsemi og tiöir
uröu óreglulegar. Einnig kom I
ljós viö tilraunir á nagdýrum og
öpum, aö eggjastokkar þessara
dýra rýrnuöu og fósturdauöi
jókst nokkuöer þeim haföi veriö
gefiö marijúana um skeiö.
I þriöja lagi fjallar hann um
áhrif kannabisneyslu á persónu-
leikann, en verkanir þessa efnis
á taugakerfiö og ýmis svæöi
heilans eiga aö valda breyting-
um á hegöun og tilfinninga-
mynstri neytandans. Einnig
mun hafa oröiö vart heila-
skemmda hjá Rhesus-öpum,
sem lánir voru neyta marijúana
I um 6 mánaöa skeiö.
t fjóröa lagi er hann hræddur
um,aö notkun kannabisefna leiöi
neytandann seinna meir á vit
hættulegri efna, þ.e. LSD,
amfetamíns, barbltúr-sýra,
oplum-efna o.fl. Þessu til stuön-
ings bendir hann á könnum á
fíkniefnaneyslu 5000 banda-
riskra unglinga en hún leiddi I
ljós aö 26% þeirra sem reyktu
hass og marljúana leiddust
siöarmeir út I sterkari lyf, en
aöeins 1% þeirra sem aldrei
höföu reykt uröu þessum efnum
aö bráö.
Aö lokum vitnar Nahas I álit
þriggja bandarlskra sérfræö-
inga, sem kallaöir voru fyrir
bandariska rannsóknarnefnd
sem fjallaöi um máliö, en þeir
töldu kannabisreykingar sér-
staklega hættulegar fyrir van-
færar konur, lungnaveika,
hjartveika, fólk meö geöklofa-
tilhneigingar eöa aörar geö-
truflanir, flogaveika og slöast
en ekki slst unglinga, en tauga-
aöutan
kerfi þeirra væri ekki enn full-
þroskaö.
Efasemdir um hætt-
una.
Af þessu má sjá aö rökin gegn
kannabisefnum eru margvlsleg,
en lítum nú á mótrök dr.
Olievenstein, yfirlæknis I Parls.
Hann telur aö neytendur
kannabisefna leiöist ekki endi-
lega til sterkari efna þar sem I
Bandarikjunum séu aöeins 5%
eiturlyfjaneytenda herólnistar
og þaö hlutfall haldist stööugt.
Um meinta truflun á kynstarf-
semi segir hann, aö nóg sé aö
lita til Indlands eöa Marokkó,
þar sem reykt hefur veriö um
aldir, til þess aö sjá aö frjósemi
sé þar slst minni en annars
staöar I heiminum. Einnig sé
vansköpun ekki algengari t.d. I
Bandarlkjunum en I öörum
löndum. Auk þess telur hann
vlst, aö svokallaöar kannabis-
sálsykingar geti aöeins orsakast
hjá fólki, sem áöur hefur átt viö
þessháttar vandamál aö strlöa
eöa sýnt tilhneigingu I þá átt. I
þessu sambandi vitnar hann I
tilraun sem gerö var á 72 sjálf-
boöaliöum úr bandarlsku fang
elsi, en hún sýndi aö eftir eins
mánaöar reykingar komu
aöeins 6 „slæm-ferö” — tilfelli, 1
flogaveikikast hjá áöur floga-
veikum manni, þunglyndiskast,
og eitt geöklofa-tilfelli.
Aö slöustu vlkur hann aö
félagslegri hliö málsins og segir
yfirvöld taka á sig mikla
ábyrgö, meö þvl aö flækja ungl-
inga I net lögreglu og dóms-
valds, fyrir jafn vafasamar
sakargiftir og neyslu kannabis-
efna. Ekki sé forsvaranlegt aö
stofna framtiö þessara unglinga
I hættu, meö þvlaö koma þeim á j
sakaskrá, þegar alls ekki sé
búiö aö sanna skaösemi þessara I
efna, og ýmis lyf I sama dúr
standi almenningi til boöa.
Veldur kannabis
krabbameini?
Þetta er þaö mikilvægasta
sem fram hefur komiö I frönsk-
um fjölmiölum um þetta marg-
þætta vandamál. En hvaö sem
þessum röksemdum liöur er þaö
skoöun margra aö biöa skuli enn
um sinn, meöan áhrif langvar-
andi neyslu eru aö koma betur I
ljós. Ýmsum spurningum er
ósvaraö, m.a. hvort kannabis-
efni geti valdiö krabbameini en
ýmsir eru uggandi þar um.
Fylgjendur kannabisefna
benda á aö ýmis ávanaefni séu
nú leyfö, þrátt fyrir augljósar
hættur, en þær hættur sé mönn-
um leyft aö taka, ef þeir kjósa
svo. Hversvegna gilda ekki
sömu viöhorf til kannabis-efna?
Jafnvel þó kannabisefni
reyndust hættuminni en aörir
vimugjafar, hrýs mörgum hug-
ur viö aö lögleiöa enn eitU
„patent’Tyfiö viö erfiöleikum
eöa tómleika llöandi stundar.
Nær væri aö snúra sér aö „heil-
brigöari” og meira uppbyggj-
andi iöju.
En hvort sem mönnum likar
þaö betur eöa verr, eru vlmu-
gjafar hluti af menningu okkar,
og veröa ráöamenn þvl aö gera
þaö upp viö sig hvort hér sé um
aö ræöa tiltölulega „saklausa”
hliöstæöu áfengis eöa nýjan böl-
vald, sem einungis auki á
eirðarleysi og firringu þeirrar
æsku sem senn tekur viö
stjórnartaumunum i heiminum.