Vísir - 27.02.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 27.02.1980, Blaðsíða 14
14 VÍSIR MiOvikudagur 27. febrúar 1980 Skatturinn taki tillit til olíu- kostnaöar SnuOar rikiO ungt fólk um meira en einn milljarO á ári I verObætur á sparifé? ÚRÉTTLATUR skvldusparnarur Magnús ólafsson Sveinsstöðum hringdi: „Mér datt í hug aö benda á aö' nú i febrúar veröur ungt fólk aö leggja 15% af tekjum sinum i skyldusparnaö. Fær þaö 4% vexti af þessu fé en engar verö- bætur allt til 1. febrúar 1981, en veröbætur eru miöaöar viö þann dag á hverju ári. Tökum dæmi meö mann sem er meö 300 þúsund krónur á mánuöi. Hann greiöir 45 þúsund núna I febrúar. Eftir 1. febrúar 1981 er sú upphæö aöeins hækkuö um 1800 kr. sem nemur 4% vöxtunum. Ef hann heföi lagt þessa peninga inn á vaxta- aukareikning, þá væri vextirnir i kringum 20 þúsund. Annaö dæmi væri sjómaöur sem fær eina milljón i tekjur i febrúar. Af þvi greiddi hann 150 þúsund kr. i skyldusparnaö. Hann fær 6000 kr. i vexti af þess- ari upphæö á næsta ári, en ef hann heföi lagt peningana inn á vaxtaaukareikninga heföi hann hins vegar fengiö 65.250 kr. fyrir áriö. A sföastliönu ári var skyldu- sparnaöur ungs fólks um 6 mill- jaröar króna. 1 rauninni ættu veröbætur af þessu fé aö vera 1,4 milljaröar miöaö viö verö- bólguhraöann, en samt fær þetta unga fólk aöeins 4% i vexti af þessari upphæö. Veröur þetta aö teljast i hæsta máta óréttlátt og þyrfti þetta fyrirkomulag breytinga viö hiö snarasta”. K.T. Eyjafirði hringdi: ,,Ég bý i nágrenni viö Akur- eyri og þarf eins og fleiri hér um slóöir aö hita upp meö olfu. Kostnaöurinn viö slika upphitun er á bilinu 40-60 þúsund krónur á mánuöi. Sumsstaöar á Akureyri veröur kostnaöurinn þó enn meiri 80-100 þúsund á mánuöi. Og oliustyrkurinn er ekki nema lítill hluti af þessum kostnaöi. Mér finnst aö skattayfirvöld mættu taka meira tillit til þessa mikla kostnaöarauka hjá þeim sem þurfa aö hita upp meö olfu en ég fæ ekki séö aö svo sé gert eftir þessum nýju skattalögum. Þá finnst mér fólk sem býr I elstu húsunum á Akureyri vera hryllilega hlunnfariö. Þesi hús eru oft illa einangruö og hitun- arkostnaöurinn er þar hvaö mestur, en samt á aö láta þessi hverfi mæta afgangi varöandi hitaveituna og kannski veröur ekki nóg heitt vatn eftir þegar á aö setja þar inn hietaveitu. Húsfriöunarnefndin er meö tiilögur um varöveislu þessara húsa en gerir þó litiö til aö hjálpa þessu fólki aö halda þess- um húsum viö. Finnst mér aö nefndin ætti aö koma til móts viö þetta fólk og gera þvi kleift aö reka þessi hús sin.” Hreiniæti bannað í Víðldal! Svo viröist af skrifum manna um Vföidalssvæöiö þar sem margir Reykvfkingar geyma hesta sfna aö hreinlætisaöstaöa sé þar bönnuö og ekki sé heldur gert ráö fyrir aö menn komist þangaö upp eftir. Þaö má furöulegt teljast aö hér i útjaöri borgarinnar hefur veriö skipulagt svæöi til hest- húsbygginga án þess aö þar sé nokkur hreinlætisaöstaöa leyfö. Hér er um aö ræöa Víöidals- hverfiö. A þessu svæöi eru sjálf- sagt allt aö þúsund hestar á fóörum vetrarlangt. Og gera má ráö fyrir aö um helgar séu þarna 500-600 manns viö hirö- ingu og útreiöar, auk þess sem fjöldi manns hiröir um hross sin ■á- ftverjum einasta degi. Og hvernig má þaö svo vera aö á öllu þessu svæöi er engin hreiniætisaöstaöa, nema ef svo vill til aö einstaka menn hafa komiö fyrir náöhúsi innan veggja hjá sér i algjöri óþökk og leyfisleysi borgaryfirvalda? Þaö er nefnilega algjörlega bannaö aö hafa rotþrær á þessu svæöi og heldur er ekki leyfilegt aö tengja leiöslur frá náöhúsum viö þær frárennslisæöar, sem um hverfiö liggja. En hvernig vikur þvi viö aö borgarlæknir lætur þaö viögangast aö fólk gangi örna sinna þar sem þaö er statt I þessu fjölmenna hverfi? Fleiri hundruö manns á litlu svæöi dagum saman og engin hreinlætisaöstaöa! Mér er sagt aö eitt sinn hafi veriö uppi hugmyndir um þaö, Hestamaður i Viðidal skrifar. Þiö eruö miklir hestamenn þarna á Visi og birtiö fréttir af okkur hestaköllum allt frá þvi aö viö bööum klárana okkar, til þess aö eitthvaö veröi gert til þess aö auka öryggi okkar I um- feröinni. Einmitt um seinna máliö snýst þetta erindi, sem er I rauninni ákall eöa bænabréf til umferöaryfirvalda. Ástandiö i umferöarmálum okkar Víöidalsmanna er nefni- lega oröiö hreint óviöunandi og öllu heldur þaö er stórhættulegt. aö I hverfinu yröi byggt eitt alls- herjar náöhús á svæöi þvi sem liggur milli dýraspitala og A-Traöar. Og er þar vissulega óbyggt land, sem alveg eins gæti rúmaö stæröar ráöhús eins og lltiö náöhús. En hverjar sem ráöageröir hafa veriö um þessa byggingu þá er óliklegt aö úr framkvæmdum veröi á næst- Gifurleg aukning hefur oröiö á hesthúsum á svæöinu, en ekkert hefur veriö gert i vegabótum. Eina akstursleiöin upp I svæöiö er um Vatnsveituveginn, en þaö er jafnframt aöalreiöleiöin niö- ur á Skeiövöllinn fyrir neöan hesthús Fáks, sem og niöur I „Neöri Fák”. Ofaná þetta bætist svo einnig mikil aukning umferöar á svæh- inu vegna útþenslu byggöarinn- ar, sérstaklega i Arbæ — en iþróttavöllur þeirra Arbæinga er á leiöinni þarna upp eftir, — og einnig i Breiöholt. Fólk er aö fara heim til sin og er aö stytta sér leiö, eöa I biltúr, unni. Og til þess liggja augljósar orsakir: 1. Ef byggja ætti einhvers konar miöstöö i hverfinu, þyrfti þar aö vera kaffistofa, hreinlæt- isaöstaöa og simi. Og ,gott ef ekki húsvaröaribúö. Þetta kost- ar stórfé, sem óliklegt er aö menn geti hrist fram úr erminni nú á næstunni. I skoöunarferö eöa jafnvel gangandi aö viöra hundinn sinn. Annar vegur er ofantil I Viöi- dalinn og styttir leiöina fyrir þá sem koma aö austan, en þarna er aöalreiöleiöin uppúr svæöinu. Auk þess hafa menn eitthvaö viö þaö aö athuga, þegar ekiö er yfir hálsinn inn I Viöidalinn. Nú er beöiö um smátengingu viö Vatnsveituveginn, stystu leiö upp I Viöidal. Þetta bætir mikiö og ættu umferöayfirvöld aö sjá aumur á okkur hesta- mönnum og drifa i þessu. En framtiöarlausn veröur aö finn- ast meö nýjum vegi inn á svæö- iö. Þaö hættuástand sem nú rikir þarna veröur aö leysast. 2. Æöi margir hafa þegar komiö sér uppi kaffistofum I húsum sinum og finnst þaö ef- laust þægilegra heldur en aö þurfa aö fara langar leiöir til aö setjast niöur. 3. Miöstöö mundi ekki einung- is kosta mikiö I byggingu heldur hlyti þaö aö veröa allmikill rekstrarkostnaöur I gæslu, viö- haldi og þjónustu. 4. Vegna þeirra ástæöna sem hér aö framan er getiö svo og einhverra fleiri, er engin von til þess aö hreinlætisaöstaöa veröi bætt á næstunni I hverfinu, ef biöa á eftir einhvers konar miö- stöövarbyggingu. En á þá bara aö biöa og sjá hverju fram vindur? Slfkt er ó- viöunandi og ekki mannsæm- andi i höfuöborg landsins. Þaö sem veröur aö gera nú þegar er annáö hvort aö borgin leggi skólpleiöslur um hverfiö og er þaö raunar eina raunhæfa lausnin, eöa þá aö leyft veröi aö sett sé niöur rotþró viö hvert hús. Og þaö væri miklu nær aö gera hverjum húseiganda aö skyldu aö koma upp hreinlætis- aöstööu I húsum sinum heldur en aö banna þaö eins og nú er. Andrés Guönason. VANTAR VEGI í VÍRIUAL sandkom Sæmundur Guðvinsson skrifar. DEILUR Striö er nú aö blossa upp milli Sunnlendinga og Norö- iendinga út af steinullarverk- smiöju sem noröanmenn vilja reisa á Sauöárkróki en sunn- anmenn meö Ingólf Hellujarl I broddi fylkingar vilja fá til Þorlákshafnar. Sauökrækiingar haida þvi fram aö þeir séu upphafsmenn þessa mál en Sunnlendingar hafi stoliö hugmyndinni. Ýms- ir telja aö verksmiöjunni veröi á endanum valinn staöur á Króknum, en aörir benda á aö nú sé Eggert Haukdai oröinn stjórnarformaöur Fram- kvæmdastofnunar og þaö kunni aö hafa sitt aö segja. . • OMAKLEG GAGNRÝNI Nokkuö hefur örlaö á háös- giósum í garö islenska skiöa- fólksins sem keppti á Ólym- píuleikunum i Lake Placid. Hafa ýmsir haft á oröi aö frammistaöa þess hafi veriö siök og enginn tilgangur sé i þvi aö senda iþróttafóik á slik stórmót til þess eins aö hafna fyrir aftan miöju, Svona gagnrýni er alveg út i bláinn og lýsir þvi best aö þeir sem hana stunda gera sér enga grein fyrir gildi Iþrótta. Ef aörir mættu ekki til leiks á iþróttamót en þeir fáu sem teldu sig eiga von um sigur væru engir ólympiuleikar. Tilgangur slikra móta hlýt- ur aö vera meöal annars sá aö vekja athygli á iþróttum og hvetja þar meö sem flesta til aö stunda einhverjar iþróttir. Þess vegna eigum viö aö taka þátt I sem fiestum mót- um erlendis þvi þátttaka ts- lendinga vekur aiitaf athygli hér heima og beinir sjónum barna og unglinga aö iþrótta- iökan. • SKATTURINN Dagblööin munu ekki hafa veriö ýkja hrifin af þvi aö birta leiöbeiningar rikisskatt- stjóra til framteljenda án þess aö nokkur greiösla komi fyrir. Leiöbeiningarnar hafa aldrei veriö jafn miklar aö vöxtum og nú og þaö kostar margar miiijónir króna fýrír biööin aö iáta vinna þær og dreifa. Þaö er hins vegar ber- sýnilegt aö þeir sem gera sjáifir sinar skattaskýrslur geta ekki án ieiöbeininganna veriö. Þetta leiöir þvf hugann aö þvi hvort þaö er ekki skyida skatt- yfirvalda aö láta ieiöbeiningar fylgja framtalseyöublööum tii framteljenda svo þeir geti gengiö frá skýrslum sinum eins og lög mæla fyrir um. Sérstaklega vegna þess aö ekki fá aörir aöstoö viö fram- taliö á skattstofum en gamalt fólk eöa fólk sem er á einhvern hátt lasburöa. • HALDIÐ Á ÆFINGU — Viö I karlakórnum ætlum aö fá okkur I glas I kvöid svo ég kem seint heim, sagöi maö- urinn um ieiö og hann kvaddi, en bætti viö: Fyrst veröur æf- ing. — Ég hélt aö þiö I kórnum væruö nú orönir svo þjálfaöir I drykkju aö þiö þyrftuö ekki sérstaka æfingu áöur en þiö byrjuöuö, sagöi konan kuida- lega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.