Vísir - 15.03.1980, Side 8

Vísir - 15.03.1980, Side 8
8 vtsnt Laugardagur 15. mars 1980 Utgefandi: Reykjaprent h/f Framkvaemdastjóri: Davið Guómundsson Ritstjórar: ólafur Ragnarsson Ellert B. Schram Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snaeland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammendrup, Frtða Astvaldsdóttir, Gisli Sigurgeirsson, Hannes Sigurðsson, Halldór Reynisson, lllugi Jökulsson, Jóntna Michaelsdóttir, Katrin Pálsdóttir, Páll Magnússon, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Utlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. Auglýsingar og skrifstofur: Siðumúla 8. Simar 86611 og 82260. Afgreiðsla: Stakkholti 2-4, slmi 86611. Ritstjórn: Siðumúla 14, slmi 86611 7 línur. Askrift er kr. 4.500 á mánuði innaniands. Verð i lausasölu 230 kr. eintakið. Prentun Blaðaprent h/f. Ósvlfni I bensínmálum Þrátt fyrir fögur fyrirheit núverandi ráöamanna um breytingu á skattiagningu bensfns úr prúsentukerfi I krónutölufyrirkomulag, ætla þeir ekki aö leiörétta neitt I þeim efn- um, heldur hyggjast ráöherrarnir nú enn auka álögurnar. Nú eftir helgina er búist við að verðlagsráð muni taka afstöðu til nýrrar beiðni olíufélaganna um hækkanir á bensíni og olíu. For- ráðamenn félaganna hafa sagt að núgildandi bensínverð sé of lágt með tilliti til verðhækkana á innkaupsverði olíuvara frá Sovétríkjunum að undanförnu, en nýr olíu- og bensínfarmur er nú á leiðinni til landsins. Það er í sjálfu sér eðlilegt að olfufélogin fari fram á leiðrétt- ingu þess hluta bensínverðsins, sem ákveðinn er með tilliti til innkaupsverðs þessa eldsneytis, og verður auðvitað ekki hjá því komist að leiðrétta þann þátt verðlagningarinnar. Aftur á móti er svo að skilja á talsmönnum ríkisst jórnar Gunnars Thoroddsens á þessum málum, að tækifærið verði enn einu sinni notað til þess að smyrja prósentuhækkunum ríkissjóðs ofan á innkaupsverðs- hækkanirnar, þannig að áfram verði haldið að níðast á bíleig- endum með skattpíningu. Samanburður á orðum og efndum þeirra ráðamanna, sem spurðir hafa verið um bensín- skattheimtuna er dæmigerður fyrir stóran hóp stjórnmála- manna. Þeir hafa gefið yfirlýs- ingar í fjölmiðlum um að óhjá- kvæmilegt verði að gera breyt- ingar á skattlagningu rikissjóðs á eldsneyti svo nauðsynlegra tækja sem bílar eru, og margítrekað að óeðlilegt og ósanngjarnt sé að ríkissjóður græði á hverri olíu- hækkun, sem verði eriendis með því sjálfvirka hækkunarkerfi, sem verið hefur við lýði. Allt síðastliðið ár var þetta mál til umræðu og ráðherrar gáfu i því sambandi yfirlýsingar eins og þær, sem hér voru nefndar. Svo langt gekk þetta að átta af níu ráðherrum ríkisstjórnar Olafs Jóhannessonar voru orðnir þeirrar skoðunar, að þessu yrði að breyta, og f jármálaráðherr- ann Tómas Árnason sættist á að breytingin yrði miðuð við árslok 1979. Aramótin runnu upp og ekkert gerðist. Meirihluti ráðherranna í þeirri ríkisstjórn, sem nú situr átti sæti í þessari umræddu ríkisstjórn, og hvað hafa þeir nú gert. Þeir haf a lagtfram f járlagaf rumvarp, þar sem allar fyrirætlanir um leið- réttingu þessa sanngirnismáls bifreiðaeigenda eru settar í ruslakörfuna, og þeir láta sér ekki nægja að halda sama striki og verið hefur varðandi álög- urnar á bensínið, heldur er þar gert ráð fyrir verulegri hækkun vegagjaldsins í bensínverðinu sem stef nt mun að þeirri hækkun um leið og bensínverðið er leiðrétt í samræmi við erlendu verðhækkanirnar. Ef hækkunin verður nýtt til fulls er áætlað að hún nemi 26 krónum á hvern bensínlítra. Þannig hafa stjórnmálamenn- irnir sem sögðust vilja lagfæra álagningarkerfið á bensínverð- inu og binda skatta ríkisins við ákveðna krónutölu í stað prósentu ekki einungis svikið lof- orð sín heldur ætla þeir að seilast enn dýpra í vasa bif reiðaeigenda og ná til sín ennþá meiru af rekstrarfé heimila þeirra en hingað til hefur verið. Þetta er ekki til þess fallið að auka traust landsmanna á stjórnmála- mönnum. Vinnubrögð af þessu tagi eru móðgun við almenning í landinu. Með svívirðilegri skattlagn- ingu ríkisjóðs á ferðir lands- manna til og f rá heimilum sínum hefur bensínverðið hér á landi hækkað nokkuð á annað hundrað prósent á einu ári úr 181 krónu í janúar í 370 krónur í lok síðasta árs. Og nú er um það rætt að hver bensínlítri fari upp í 425 krónur. Miðað við sömu þróun yrði hann farinn að nálgast þúsund krón- urnar í lok þessa árs. Geta bifreiðaeigendur látið bjóða sér slík svik og þvílíka ósvífni endalaust? „Hvenær veröa alþingismenn svo manneskjulegir aö þeir skilji aö barn þarf næringu um leiö og þaö er Iheiminn boriö?” spyr Aöalheiöur meöal annars I þessum helgarpistli sinum. Eru þau velkomin Nú á síöustu árum er mikið rætt um dagvistun barna og barnaheimili, jafnvel svo aö sumum finnst nóg um og finnst þá, sem önnur réttlætismál þoki I skugga. Samt held ég aö fleir- um þyki full þörf á umbútum á þvi sviöi. Hæst mæla gegn barnaheimilunum menn, meö 4-6-föld verkamannalaun, og sum máske ekki á skattskýrslu. Þeir vilja aö múöirin sé heima og hugsi um börnin sln. Nú þekki ég mörg hjún úr verka- mannastétt, sem gjarnan vildu þaö sama. En máliö er ekki svona einfalt. Verkamaöur vinnur ekki einn fyrir heimili. Ekki þú hann hafi eftir- og næturvinnu. Þvi veröur konan, hvort sem hún vill eöa ekki, aö fara lfka út á vinnumarkaö. Þá hefst flækingurinn meö barniö, sem oft kemur illa niöur á allri fjölskyldunni. Séu hjún úr verkamannastétt fær barn þeirra ekki inni á barnaheimili. Séu hjúnin náms- menn horfir máliö ööruvlsi viö. Gæti jafnvel átt sér staö aö faöirinn væri læknir í fullu starfi, en múöirin nemandi I sál- fræöi. Hún á meiri rétt á niöur- greiddu barnaheimilisplássi en hjún, sem eru t.d. bæöi I Iöju. Ég er ekki á múti prestum eöa kirkju, en stundum finnst mér þeir vita of lltiö um hagi verka- fúlks þegar þeir eru aö tyfta ungar mæöur. Þeir mættu gjarnan táka betur til bæna hverskonar mis- rétti I þjúöfélaginu en þeir al- mennt gera og fetuöu þá betur I fútspor meistarans. Nú, en konum er mismunaö I fleiru en I því hvort börn þeirra fái pláss á barnaheimilinu. Konur IBSRB og B.H.M. fá fæö- ingarorlof I 3 mánuði og er slst of mikiö. Verkakona haföi, lengi vel, ekkert. Agæt baráttukona, Margrét Siguröardúttir, komst sem varamaður á þing fyrir um þaö bil tveimur áratugum. Hún bar fram tillögu um 3ja mánaöa fæöingarorlof verkakvenna. Svo •• helgarpistffl fúr hún af þingi og þá sofnaði þaö mál svefninum langa. Ariö 1976 túku gildi lög um fæðingarorlof verkakvenna. En þaö var ekki greitt úr sameigin- legum sjúöi landsmanna eins og hinna, heldur úr sjúöi verka- fúlks, Atvinnuleysistrygginga- sjúöi. Og nú liggur fýrir alþingi frumvarp um fæöingarorlof, svo meingallað að ekki verður kom- ist hjá aö vara viö þvf. Þar er tekiö fram, aö atvinnurekandi greiði slnum starfsmönnum laun f 3 mánuöi, þ.e. fæöingar- orlof. Þaö þýöir aö sá atvinnurek- andi, sem hefur konur f vinnu greiðir, en sá sem hefur karla greiöir ekki. Hugsiö um þaö, unga fúlk hvaö þetta þýöir fyrir ykkur. Auövitaö koma atvinnu- rekendur sér hjá þvl aö ráöa ungar konur f vinnu. Verst á þetta eftir aö bitna á verkakon- um, ef af veröur. Því þarf ungt verkafúlk aö snúast til varnar. Þið lfka, ungu menn. Órétturinn bitnar á ykkur lika. Og úr því ég er aö tala um fæöingar og börn, langar mig að segja I leiöinni: Hvenær veröa alþingismenn svo manneskjulegir að þeir skilji að barn þarf næringu, um leiö og þaö er í heiminn boriö? Enn er þaö svo, aö gangist meintur faöir ekki við barni, fær múöir ekki meölagsúrskurð fyrr en eftir 6 mánuöi i fyrsta lagi. Oft er hér um barnungar mæöur aö ræöa, sem hvergi fá fæð- ingarorlof og aðstæöur þeirra geta veriö hræöilegar. Þaö var mikiö sungiö og kveöið um blessuö börnin á þvl blessaöa barnaári. Kannske hefur það síast innl einhverja á þingi, aö þetta úréttlæti mætti bæta án mikils kostnaöar. Vonandi gerist þaö á þessu ári. Aöalheiöur Bjarnfreösdúttir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.