Vísir - 26.03.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 26.03.1980, Blaðsíða 4
vísm Miðvikudagur 26. mars 1980 Hrútfirðingar i Reykjavik og nágrenni: Hin árlega skemmtun fé- lagsins verður haldin í salarkynnum Hótel Heklu við Rauðarárstíg# laugar- daginn 29. mars og hefst kl. 9. Hljómsveitin Skuggar leikur fyrir dansi, harmonikkuleikari Grett- ir Björnsson. Strandakór- inn syngur og f leira verð- ur til skemmtunar. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. AAAAAAMyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyywyyyyyyyyyyM Hraunbær 4 herbergi Til sölu er í Hraunbæ, 4ra herbergja 110 ferm. íbúð í f jölbýlishúsí. Sameign inni og úti í mjög góðu ásigkomulagi. Verðlaunalóð. Björt íbúð með svalir á móti suðri. Uppl. í SÍmum 86888 — 86868. V/NSÆLAR FERM/NGARGJAF/R GULL- og SILFUR HÁLSFESTAR OG ARMBÖND Fíngerð — fínt verð Póstsendum MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 8 — Sími 22804 A TV/NNUREKENDUR! Er þröngt um starfsemina? Til leigu um 300 fermetra hæð við Ármúla, ásamt risi (kjörið fyrir lager og/eöa^' geymslu). Hæðin^ er fullfrágengin og er einn salur. i 1 l ' Allar nánari upplýsingar í sima 18901 eftir kl. 17. BREZHNEV GETUR EKKI H0RFT FRAM- AN í NOKKURN PREST. seglr Solzhenltsyn. sem vekur athygll á ofsóknum á hendur presta f Sovétrfkjunum Si Sovéska útleg&arskáldib, Alexander Solzhenitsyn, hefur fordæmt nýlegar handtökur tveggja rússneskra presta f Sovétrikjunum og bý&st hann til þess a& bera þeim vitni. Höfundur Þrælabii&aeyja- klasans hefur sjaldan or&iö uppi yfirlýsingar á opinberum vett- vangi, en Nóbelsverölaunahaf- inn hefur nii kveöiö sér hljó&s vegna prestanna Dmitri Dudko og Gleb Yakunin og segir, aö handtökur þeirra séu merkium, aö Leonid Brezhnev forseti hafi sagt trúarbrögöum algert strlö á hendur. „Ungt fólk I kristilegum sam- tökum, fólk, sem fariö er aö sjá i gegnum kerfiö, hefur veriö handtekiö og verður dæmt fyrir upplognar sakir,” sagöi Solzhenitsyn. — Hann segir, aö frá því aö faðir Dudko var hand- tekinn i janúar, „hafa borist fréttir frá Moskvu þess efnis, að KGB sé aö reyna aö finna meðal ungra safnaöarmeölima ein- staklinga til þess aö bera ljúg- vitni upplognum ásökunum um kynvillu prestsins og vinsvall”. „Ég þekkti sjálfur báöa þessa fórnfúsu presta i fjölda ára, og er reiöubúinn að bera þeim vitni, svo aö heimurinn fái að ^^viim, svc Solzhenitsyn tekur upp hansk- ann fyrir presta, sem sitja nú á bak viö fangeisisrimlana. vita strax um gerræöið, sem Sovétyfirvöld hafa f undirbún- ingi. — Leiötogar kommúnista hafa nægileg völd til þess aö láta taka fólk og jafnvel heimsálfur, en þá skortir kjark til þess aö horfast i augu viö fólk,” sagöi Solzhenitsyn i yfirlýsingu, sem send var út á vegum samtaka i New York, er segjast berjast fyrir frjálsu samfélagi manna og kalla sig „Freedom House”. Yfirlýsingin birtist undir fyrirsögninni: „Brezhnev getur ekki litiö framan I nokkurn prest.” Faöir Dudko er maöur 58 ára aöaldri. Fréttir herma, aö hann hafi veriö handtekinn i janúar, þar sem hann hélt fámenna og fábrotna guöþjónustu i sókninni sinni skammt utan viö Moskvu. Faöir Yakunin er 46 ára gamallog mun hafa verið hand- tekinn i Moskvu i nóvember siö- asta. Hann var stofnandi Kristi- legu nefndarinnar, sem vill halda uppi vörnum fyrir trúaöa I Sovétrikjunum. Solzhenitsyn, sem bakaöi sér óvild sovétyfirvalda vegna and- ófs og skrifa um ógnarstjórn Stalins, hefur búiö i Vermont I Bandarikjunum siöan i septem- ber 1976. ...____I Grænlngjum vex fyioi „Græningjarnir” i Vestur- Þýskalandi, eins og hinn nýi stjórnmálaflokkur umhverfis- verndarsinna er kalla&ur, hvetur til þess aö um allan heim veröi iagt bann viö kjarnorku-, eitur- efna- og sýkiavopnum. Græningjarnir ætla aö bjóöa fram i kosningunum i V-Þýska- landi i haust, og er búist viö þvi, aö framboð þeirra geti haft ör- lagarikar afleiöingar. Hugsast getur, aö þeir taki þaö mörg at- kvæöi frá sósialdemókrötum Hel- muts Schmidts, aö dugaö gæti til þess aö hægrimenn undir forystu Strauss nái meirihluta. Þeir hafa lagt fram lista meö 800 frambjóöendum sinum og á fundi i Saarbrucken um siöustu helgi kynntu þeir stefnu sina I utanrikis- og innanlandsmálum. — Græningjar unnu sex fulltrúa i fylkiskosningunum I Baden- Wurtemberg um siöustu helgi. Þeirskora á NATO og Varsjár- bandalagiö aö vikja kjarnorku- vopnum burt úr Evrópu. Fundurinn I Saarbrucken þótti fara fram ólikt betur en stofn- fundurinn fyrir tveim mánuöum, þar sem skipulagsleysi og þvælu- kenndur málflutningur um óljós stefnumál þóttu spilla áliti þessa nýja flokks. — A fundinum I Saar- brucken var gengiö hreinlega til dagskrár og vakti sérstaka at- hygliskeleggur málflutningur um aöstoö V-Þýskalands viö þróunarrikin. — Vilja græningj- ar, aö hún veröi hækkuö upp i 0,7% af brúttóþjóöartekjum V- Þjóöverja. Herbert Gruhl, formaður græn- ingja, lýsti þvl yfir, aö þeir mundu ekkigangai liö meö Hel- mut Schmidt eöa Frans Josef Strauss eftir kosningarnar i (áctó- ber. — Sagöi hann, að stefna þeirra i kjamorkumálum útilok- aöi slikt samstarf. Græningjar fengu sinn fyrsta fulltrúa á fylkisþing kjörinn I október siöasta haust I kosningunum I Bremen. Hefur siöan vakiö athygli, hve mikils fylgis þeir hafa notið i öörum fylkiskosningum, og benda skoðanakannanir til þess aö þeir fengju 10% atkvæða, ef sam- bandsþingkosningarnar færu fram i dag. Fiölskyldan hvarf nlöur um fsinn Flmm Sviar, fjórir þeirra úr sömu fjölskyldunni, drukknu&u, þcgar þau féllu ni&ur um þunnan is á sjónum viö vcsturströndlna (skammt frá Lysckil). Fjölskyldan var i helgardvöl I sumarkofa sfnum, þegar faöirinn sá 9 ára dóttur sina, vinkonu hennar og 4 ára son sinn ganga úti ó isnum. Hljóp hann til aö sækja þau, en isinn brotnaöi undan hon- um. Þrátt íyrir vi&varanlr hans hlupu börnin honum til hjálpar, en féllu lika niöur I vökina. Kona hans sá slysiö, skildi 18 mánaöa gamla dtíttur sina eftir f fjörunni og hljóp sjálf meö kaöal til hjálpar, en lsinn brotnaöi einn- igundanhenni. — Litla barniö elti hana út 1 opinn dauöann. 9 ára dótturinni tókst aö krafla sig upp úr vökinni og ráfaöi um f fleirl klukkustundir, gjörsamlega miöur sfn, áöur en hún komst f sima til aö hringja á tijálp. ■ Danskir og vestur-þýskir vörubflstjórar efndu til mótmæla á dögunum viö landamæri Danmerkur og V-Þýskalands vegna seinlætís viö tollaf- greiöslu. afgreiöslu. Vörubilstjórar frá Noröuriönd- um, Brctlandi og V-Þýskalandi gengust fyrir mótmælaa&ger&un- um, sem leiddu til þess aö mynduöust nokkurra kilómetra langar bi&raöir sitt hvorum meg- in viö Kufsteinlandamæra- sko&unina. — Einkabiiar gátu þó komist framhjá. Mótmæia lafsamrl loilskoOun Rúmlega 1.000 vörubilar frá ýmsum löndum hömluöu i fyrra- dag umferö eftir aöalþjó&braut V- Þýskalands suöur til Austurrfkis tilþess aö mótmæla tafsamri toll-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.