Vísir - 29.03.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 29.03.1980, Blaðsíða 5
Laugardagur 29. mars 1980 . 'V». V. honum og ekki sú siðasta. Þessi stúlka heyrði grunsamlegt hljóð við dyrnar hjá sér og þegar hún opnaöi stóð nauögarinn þar. Hann var i leðurfötunum sinum með hettuna og hafði nú I ofanálag málaö þar stórum stöfum: „NAUÐGARI”. Lýsir þetta mikl- um kvalalosta hans og sjúklegri sál. Þó hún berðist um af krafti var þessari stúlku nauðgað hrotta- lega og annarri stuttu siðar. Sú stúlka, 6. fórnarlamb hans, reyndi eftir megni aö telja hann ofan af þvi að meiða sig og nauðga sér en allt kom fyrir ekki. Maður i næstu ibúð heyrði i henni en taldi að um væri aö ræða ein- hverjar erjur kærustupars og fór að sofa. Tvö siðustu fórnarlömb sin haföi nauðgarinn stungið með hnif, að visu ekki lifshættulega en þó mjög alvarlega. Sú siðari var einnig á túr en til þess tók nauðg- arinn ekkert tillit. Nauögarinn handtekinn — en sleppt aftur... Leitin að nauðgaranum færðist enn i aukana en ætiö án árangurs. Einu sinni enn gerði hann árás og lögreglan með sporhunda var nokkrum minútum of sein á staö- inn — hann komst undan. Allar ungar stúlkur voru hvattar til þess aö vera sem minnst einar og var J)á lögreglan ásökuð um að hvetja þær til að sofa hjá vinum sinum sem gættu þeirra! En i að minnsta kosti fjórum tilvikum féllust nauðgaranum hendur þeg- ar hann varð var við karlmann hjá tilvonandi fórnarlömbum sin- um og eitt sinn var hann kominn inn i ibúðina þegar hann sá kær- áður en hún opnaði til að gæta að hvað væri á seyði. Þar stóð nauðgarinn meö hnifinn á lofti! Þegar hann komst ekki inn vegna keðjunnar trylltist hann og reyndi að brjóta upp hurðina en stúlkan kallaði á hjálp. Lögreglunni var tilkynnt um árásina en þegar hún kom á staðinn var nauðgarinn horfinn. Svo virtist sem hann kæmist enn einu sinni undan. En þá var það óeinkennis- klæddur lögregluþjónn i nágrenn- inu tók eftir hjólreiðamanni sem nálgaðist á miklum hraða, burt frá árásarstaönum. Lögreglu- maðurinn, Terry Edwards, kast- aði sér á hjólið en mikil voru von- brigði hans þegar hann sá aö riddarinn var kona. Hún formælti I I I I B I B fl B B og hraðaöi sér á braut en Ed- I wards sjá fljótt aö ekki var allt " sem sýndist —þetta var karlmað- | ur i kvendulbúningi. Þar með var nauögarinn handtekinn og i ljós kom að um var að ræöa Peter Cook. Peter Samuel Cook var einn þeirra sem látinn haföi verið laus úr geðsjúkrafangelsinu i Broad- moor af læknum sem töldu hann heilbrigðan. Hann var giftur og átti töluverða peninga i banka, rúmlega 10 milljónir islenskra króna. Hins vegar bjó hann i hús- vagni við þröngan kost. Faðir hans var venjulegur löghlýðinn borgari sem rak verkstæði og i einu þeirra fannst nauðgaraút- búnaöur sonarins valdlega falinn. Leðurföt og hettur, hnifar og ýmis verkfæri, hárkollur og gervi- skegg. Ein leðurhettan, sú sem „NAUÐGARI” var málaö á, var með isaumaöa hárkollu svo sá sem hefði hana á hausnum liti út fyrir að vera með sitt hár og skegg. Þegar réttað var i máli Peter Samuel Cook söfnuðust aö margir áhorf- endur, sérstakiega konur. Það fór ekki milli mála aö enginn bar bein-i linis hlýjan hug til hins lágvaxna nauögara og iögreglan átti I erfiöleik- um meö aö verja hann árásum. asta stúlkunnar. Hann lét sér þó ekki bregða. „Fyrirgefðu vinur, vitlaust herbergi...” og hvarf snimhendis á braut. Um þetta leyti var maöur að nafni Peter Cook handtekinn og hann spurður út i ferðir sinar kvöld eitt þegar nauðgarinn var á ferðinni. Hann kvaðst hafa veriö viö vinnu I bátanaustinu þar sem hann starfaöi og nokkrir vinnufél- aga hans staöfestu þá sögu. Þvi var Peter Cook sleppt aftur og lét hann hafa eftir sér þunga áfellis- dóma um starfshæfni lögreglunn- ar. Sérstaklega tók hann fram að vitað væri aö nauðgarinn væri miklu yngri en hann. Þar var komið fram á vor 1975 þegar nauögarinn lét næst til skarar skriða. Arásin var svipuö hinum fyrri, ráöist var að stúlku sem bjó I leiguherbergi. Hún lýsti honum svipað og hin fyrri fórnar- lömb höfðu gert, fremur stuttur og klæddur leðurbúningi sinum með hettu. Meðan hann nauðg- aði henni klæmdist hann viö óttaslegna stúlkuna og batt hana siðan og keflaöi. I sjö klukku- stundir barðist stúlkan, dauð- hrædd og kvalin, við að reyna að losna en það var ekki fyrr en um morguninn að vegfarandi tók eft- ir nakinni, illa útlitandi stúlkunni i glugganum. Lögreglan vissi ekki hvernig hafa skyldi upp á þessum hættu- lega nauðgara og i örvæntingu voru allir karlmenn skikkaðir til að framvisa sýnishorni af sæöi sinu I von um að takast mætti að finna hann. Þessi aöferð reyndist árangurslaus einsog aðrar. Endalok nauðgarans. En nú var stutt I það aö nauög- arinn næöist. Kanadisk stúlka sem heyrði dularfullt hljóð fyrir utan dyrnar hjá sér var svo var- kár að hún setti öryggiskeðjuna á Hálfur karl, hálfur kona? Cook reyndist samvinnuþýður með afbrigðum og játaði allt und- ir eins, bauðst meira að segja til þess að fara með lögreglunni á alla þá staði sem verknaðirnir höfðu veriö framdir á til þess að varpa ljósi á atburöina. Þegar hann var spuröur um fjarvistar- sönnun sina viö fyrri handtökuna kom I ljós að hann hafði skroppiö frá bátanaustinu I stutta stund en nógu lengi til þess að geta nauðg- að stúlku og komist á braut. Siðan hafði hann fariö aftur á vinnu- staö, viss um að enginn hefði tek- iö eftir burtför hans. Við rannsókn kom fram að Cook hafði i æsku veriö á ýmsum geöveikrastofnunum en alltaf flú- ið. Loks var honum komið fyrir á Broadmoor en þaðan var hann látinn laus. Miklar sögusagnir gengu um það að hann gengist undir einhvers konar kynskipti- aögerö og væri fyrir vikið hvorki raunverulegur karlmaður, né raunveruleg kona. Lögreglan vildi þó ekki staöfesta þetta og kvaðst ekki hafa aðgang aö læknaskýrslum. Hotson lét hafa þetta eftir sér: „Þaö var ljóst aö við vorum að leita aö manni sem var alls ófær um að veita konum fullnægingu. Það kom og i ljós að Cook átti við mikla kynferöislega erfiöleika að etja. Hann var samt fyrst og fremst innbrotsþjófur sem, meira eða minna fyrir til- viljun, fór að nauöga — með þess- um afleiðingum...” Cambridge-nauðgarinn var dæmdur i júni 1975 I Norwich. Allt réttarhaldið tók aðeins 90 minút- ur og hann var dæmdur I lifstiðar- fangelsi. Dómaranum, Melford Steven- son, þótti ástæða til að bæta við: „1 þessu tilviki ætti engum aö blandast hugur um að llfstið þýðir • Styttri matreiðslutími # Næringarefni haldast óskemmd ) Tilbúnir djúp- frystir réttir verða að heitri máltíð á augnabliki. l Þíðir matvæli á örskömmum tíma. > Sanyo örbylgjuofninn er tilvalinn fyrir f jöiskylduna, sem kemur heim á mismun- andi tímum yfir daginn. > Matuj^^f breyt' _ ekkert ^ unnai k.f. SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 - 105 REYKJAVlK VERÐ: 295 ÞÚS. DregiÓ í 12. flofefei 9.apríl Og nú er feomið að aðalvinningi ársins i t I HÚSEIGN FYRIR 25 MILLJÓNIR Langstærsti vinningur á einn miöa hérlendis MIÐI ER MÖGULEIKI Aðrir vinningar: Bílavinningur á 2 milljónir 8 Bílavinningar á 11/2 milljón 25 Utanlandsferöir á 250 og 500 þús. 20 Húsb. vinningar á 100 þús. 55 Húsb. vinningar á 50 þús. 390 Húsb. vinningar á 25 þús. Nú má enginn gieyma aö endurnýja. Endurnýiö góöfúslega fyrir páska. Söluverð á lausum miöum 12000 krónur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.