Vísir - 29.03.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 29.03.1980, Blaðsíða 21
Laugardagur 29. mars 1980 21 GAGNRÝNI SOVÉSKRA FJÖLMIOLA BÆÐI RAUNALEG OG Ó- SKILJANLEG: Að svo miklu leyti sem okkur hér á skerinu hefur borist til eyrna og augna það sem Pravda og aðrir f jölmiðl- ar þar austur frá telja gagnrýnivert, hef ég ekki komiö auga á þar væri að finna eitthvað sem væri skiIjanlegt eða gleðilegt. Það er nú það sem er raunalegt. Og í Vísi getur að líta óvenjulega fyrirsögn: VORHUGUR I YFIR- LÖGREGLUÞJÓNUM. Góðkunningjar lögregl- unnar gleðjast væntan- lega yfir þessu og njóta blíðunnar meðan hún er. m En Adam var ekki lengi í Paradís og vorhugurinn braust innan skamms út í myrkraverkum — að minnsta kosti hjá lögregl- unni í Kópavogi. STRAX FARIN AÐ KLIPPA NÚMER AF AÐ NÆTURÞELI. Og Þjóðviljinn gerir mikilvæga uppgötvun — REYNSLA OG ÞEKK- ING E INSKORÐAST EKKI VIÐ LEIKHÚS. Þetta er ekki lítil upp- örvun fyrir okkur hin. Leikurinn stendur sem hæst og BOLTINN ER HJÁ RÍKISSTJÓRNINNI að sögn Timans. Það verður fróðlegt að vita hver verður fyrir honum þegar hún gefur út næst. Kannski þessir með breiðu bökin?!! brúarsmíði;milljarða gjá milli eyðslu og tekna: BRÚUÐ MEÐ STÖR- AUKINNI SKATT- HEIMTU. Það er auð- vitað nauðsynlegt að brúa milljarðagjána eins og aðrar gjár sem menn þurfa að komast yfir, en ef að líkum lætur er ekki til fyrir henni og þá verður líklega tekinn upp sérstakur „brúar- skattur" til að leysa vandann. Stundum sér maður eitt- hvað í blöðunum sem erf- itt er að koma auga á að sé fréttnæmt. Þannig mátti lesa í einu blaðanna Nú er þetta á allra vitoröi sandkassinn Jónina Michaels- dóttir, blaðamaður Tíminn spyr í f lennifyrir- sögn MÁ HAFA VIT I HLUTUNUM? Það er eftirbreytniverð hæverska áður en menn breyta fil að kynna sér hvort það er leyf ilegt. Lárus Jónsson segir í Morgunblaðinu að ríkis- stjórnin sé komin út í ' N.isI.im Bil <3ægp PLASTPOKAR O 82655 BYGGING iAPLAST PRENTUM AUGLÝSINGAR ÁPLASTPOKfl^ VERÐMERKIMIÐ) AR OG VÉLAR O 82655 Vht%U*% liF Qaggp PLASTPOKAR \A Smurbrauðstofan BJORIMINN Niólsgötu 49 - Simi 15105 Til hamingju! Hr. Haraldi Hermannssyni „kaupfélagsstjóra” Syðri-Siöu- múlahreppi, híotnast sá vafasami heiöur aö vera 23 ára i dag (laug- ardaginn 29. mars). Þó hann beri aldur sinn frekar illa, ætlum viö vinnufélagarnir og aðrir undir- menn hans aö óska honum inni- lega til hamingju með daginn og megi margir slikir fylgja i fram- tiöinni. Starfsfélagar I „Kaupfélaginu” o.fl. Verður að heiman í dag. stimplar, ■ ■ I ■ slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Opel Austin Mlni Peugout Bedford Pontiac B.M.W. Rambler Bulck Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scanla Vabis Citroen Scout Oatsun benzín Slmca og diesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar IFiat Lada — Moskvitch Landiover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel bifreiðar Toyota Vauxhail Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel I Þ JÓIMSSON&CO ■ Skeifan 17 s.84515 — 84516 smácruglÝsingar-ar 866J1 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Lærið vélritun Ný námskeið hefjast þriðjudaginn 1. apríl. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13. Vélritunarskólinn Suöurlandsbraut 20 LITAVER Grensásveg f-f—— ÚRVAL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.