Vísir - 29.03.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 29.03.1980, Blaðsíða 10
VtSIR Laugardagur 29. mars 1980 10 Hrúturinn 2!. mars—20. april Þú kannt aO lenda I einhverjum deilum á vinnustaO og ættir aO hafa hugfast aO sá vægir sem vitiö hefur meira. Nautiö, 21.,apríl-21. mai: Skiptu þér ekki af málefnum annarra. ÞaO kann aö koma þér i klfpu. Vertu heima i kvöld. Tvlburarnir 22. mai- 21. júni Bjóddu heim vinum og kunningjum I kvöld. Þú getur bökaö aö allir munu skemmta sér hiö besta. Krabbinn, 22. júni-2:t. júli: Framkvæmdu ekkert nema vera viss um aö þú sért aö gera rétt. Kvöldiö viröist ætla aö veröa skemmtilegt. l.jóniö, 24. júli-2:t. ágúst: Láttu ekki hugfallast þó á móti blási, hver veit nema betur gangi næst. Vertu heima f kvöld. Me.vjan, 24. ágúst-2:t. sept: Ræddu málin f rólegheitum og reyndu aö gera þér mynd af aöstæöum. Láttu ekki skapiö hlaupa meö þig i gönur. Vogin. 24. sept. —23. okt. Þaö er ekki vist aö allir fallist á tillögur þinar i dag, en þar meö er ekki sagt aö þú hafir á röngu aö standa. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Fjármálin eru ekki f sem bestu lagi þessa dagana, en þaö er engin ástæöa aö örvænta, útlitiö er bjart. BogmaÖurinn 23. nóv.—21. dcs. Láttu aöra um aö tala. Þaö er viturlegra aö framkvæma eitthvaö af hugmyndum sinum en aö tala bara um þær. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Þaö kann aö vera aö þér finnist allir hafa á röngu aö standa nema þú. Láttu ekki mótbyr hafa áhrif á þig. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb: Þú átt e.t.v. f erfiöleikum meö aö tjá þig I dag, og hætt er viö aö þú veröir misskilinn þess vegna. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Vertu ekki of bjartsýnn. Þá veröa von- brigöin ekki eins mikil ef eitthvaö fer úr- skeiöis. Vertu heima i kvöld. Konurnar urðu mjög skelkaðar en fljótlega áttaöi T Fawna sig og kallaöi fegin: „Tarzan , Trádemark TARZAN Owned by Edgaí Rw- -.''"V . , Burroughs Inc. and Used by Permi 1954 Edgor Rice Burroughs, Inc. I I Distributed by Umted Feature Syndicate ' Alure, prinsessa, viltu hýsa þennan .Ludon og hermennirnir eru á hælum mér”. mann... hann gæti hjálpað okkur! Lesa - fyrir þig? Biddu aðeins meðan ég lýk við ’ að lesa Þjóðvilj - ann. Nei, heyrðu drengur minn, svona sorpbókmenntir les ekki nokk - ur maður éJú, lesendurN 3jóðviljans - A hverjum degi!,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.