Vísir - 29.03.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 29.03.1980, Blaðsíða 13
vtsm Laugardagur 29. mars 1980 TISKUVERSLUN BANKASTRÆTI11-SÍMI23581 NO BEINIST ATHYGUN AÐ KHAKI BUXUR, GÓÐ SNIÐ OG MARGIR LITIR T-BOLIR, RÖNDÓTTIR OG EINLITIR SAMFESTINGAR, PEYSUR, JAKKAR OMFL FERMINGARUR Svissnesk gæðaúr \ stætt verð —árs ábyrgð TIZKA ^ ÍTÁNINGANNA MODEL 1980 i MAGNÚS E. BALDVINSSON3 ÚRA- OG SKARTGRIPAVERZLUN laugavegO *,.**,« « ■, « * V 13 Malló sófasettið - alltaf jafn ódýrt! Malló sófasettiö er ekki einungis meö léttu og skemmtilegu yfirbragöi, heldur einnig einstaklega létt á pyngjuna. Fjölbreytt úrval af áklæðum - og þú færö i hendurnar fallegt og vandaö sófasett fyrir ótrúlega lágt verö. Sendum í póstkröfu. Munið hina ágætu greiðsluskilmála - 1/3 út og eftirstöðvar á 6 mánuöum Staögreiösluverö kr. 495.000 Verö m/afborgunum 550.000 Húsgagnadeild Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 simi 10 600 NYTT frá Blendax NYTT CN hs co t/> ÍD c fO e— C œ Q. Blendax Toothpaste i-Plaaue Eíiwaf&s Snhte éí nm ht II t$wt% "0 A* 3 fli 3 fli cn co 4^ 4^ fO Tannkremið sem varnar tannsteinsmyndun ■, . • ■ ': ■ ■ ■ ■ ! ■ ■' ’ þessu ari rennur gamla krónan skeið með mattri áferð mynda og leturs sitt á enda. Um næstu áramót leysir ný mynt hana af hólmi. __ _ ...”11'." :::: fægðum grunni og innsigluð í glæran ramitia í sérstökum gjafaöskjum. Ótal minningar hljóta að tengjast lýð- veldispeningunum og öllu því amstri sem snúist hefur um öflun þeirra og ráðstöfun á mesta uppgangstima þjóðarinnar. Síðasta sláttan af gömlu lýðveldismynt- inni er cinkum ætluð þeim sem vilja eiga sýnishorn af þessum gömlu kunningjum til minja. Aðeins 15000 sett eru slegin. Þetta litla upplag veldur því að salan verður takmörkuð við 5 öskjur til hvers kaupanda til 15. apríl n.k. Síðasta sláttan er frá upphaíi verð- mætari en venjuleg gjaldgeng mynt. Vönduð slátta og lítið upplag tryggir að hún muni hækka í verði þegar fram liða stundir. Verð- mæt gjöf til vina. Síðasta sláttan er sérunnin hjá Royal Mint í London. Hún er í viðhafnarbúningi Sölustaðir: Seðlabanki íslands, Hafnarstræti 10, Reykjavík. Viðskiptabankarnir og útibú þeirra. Hclstu myntsalar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.