Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 3
VÍSIR Þriöjudagur 1. aprii 1980 Gamla lagmetio sem fiutt var tll Danmerkur: Viöskiptaráðuneyt- iö ihugar kæru „Þaö er veriö aö athuga, hvort ástæöa sé til aö kæra i þessu máli út af útflutningi á Islensku lag- meti til Danmerkur” sagöi Stefán Gunnlaugsson, deildarstjúri I viö- skiptaráöuneytinu, þegar Visir spuröist fyrir um þaö, hvort ráöu- neytiö hygöi á aögeröir vegna út- flutnings á gömlu lagmeti. Stefán sagöi, aö Agnar Samú- elsson heföi engin leyfi til aö stunda útflutning héöan og hann heföi ekki beöiö um útflutnings- leyfi á þessari sfld fyrr en eftir aö hún kom til Danmerkur. Þá heföi hann heldur ekki fengiö tilskilin leyfi hjá Rannsóknarstofnun fisk- iönaöarins. Agnar Samúelsson hefur, eins og Vlsir hefur skýrt frá, sótt um tilskilin leyfi og aö sögn Bjarna V. Magnússon hjá tslensku umboðs- sölunni baö Agnar þá um aö hafa milligöngu um þaö hér á landi, aö leyfin fengjust. —HR. Viö undirbúning á kertamarkaönum I gær. Frá vinstri: Guöbjörg, Sig- rún og Anna. Ljósm. GVA. Páskakertin selfl l vaihöll i flag 1 dag veröur markaöur meö páskakerti i Valhöli, Háaleitis- braut 1, á vegum fjáröflunar- nefndar Hvatar, félags Sjálf- stæöiskvenna I Reykjavík. Kertin eru íslensk framleiösla af ýmsum stæröum,en öllf hinum gula lit páskanna. Kertamarkaö- urinn er opinn frá kl. 5-7 siödegis I dag. avix n VAMTi vita , MÍN EIGUM VIO NÖGA íambai 3«, FYfíSTa \l 11N S/ÐAST ElecfroT/bice o gjulton company Tryggvagötu á múti stattstofumi ^ Simi 19630 INTERFACE A Vandaöur viöarfrágangur stakur tónstiliir (Equal Tiönisvörun 29-20,000 HZ Hámarks kraftur 250 wött Verö: par m/tónstilli 440.000.- INTERFACE 3 Tiönisvörun 34-20.000 HZ Hámarks kraftur 250 wött Innbyggö tónstilling fyrir há tiöni 10.000 Hz Verö kr: 175.000 stk. AT-15XE Tiönisvörun 5-30.000 Hz Leguþungi 0,75-1,75 Aögreining rása 28 dB Nál: 0,2x0.7 sporöskjulaga heilsllpaöur demantur Verö kr: 51.000.- AT-24 Tiönisvörun 10-25.000 Hz Leguþungi 0,8-1,6 gr. Aögreining rása 35 dB N'ál 0,2x0,7 mil sporöskjulaga Verö kr. 107.660.- AT-20SS Tiönisvörun 5-50.000 Hz Leguþungi 0,75-1,75 Aögreining rása 35 dB N'ál shibata. heill demantur Vrerö kr. 85.680.- AT-30E Moving coil Tiönisvörun 15-50.000 Hz Leguþungi 1,4-2,0 Aögreining rása 30 dB Nál 0,3x0,7 sporöskjulaga demantur Verö aöeins kr. 45.000.- AT-13 Ea Tiönisvörun 10-30.000 Hz Leguþungi 0,75-1,75 Aögreining rása 25 dB N’ál, heill demantur 0,2x0,7 sporöskjulaga Verö kr. 32.350,- INTERFACE I Tlönisvörun 47-20.000.- lláinarks kraftur 250 wött fyrir 108 dB Heppileg magnarastærö 10-100 wött Tónstilling fyrir hátiöni 10.000 Rz Verö kr. 105.000 stk. At-llE Tiönisvörun 15-25.000 Hz I.cguþungi 1,5-2,5 Aögreining rása 21 dB Nál, demantsoddur 0,4x0,7 mil. sporöskjulaga Verö kr. 15.900.- INTERFACE 2 Tiönisvörun 39-20.000 Hz llámarks kraftur 250 wött Heppileg magnarastærö 10-100 wött Tónstilling fyrir hátiöni 10.000 Hz v'erö kr. 135.000 stk. Hljóðdósir (pick-up) fyrir aiia p/ötuspi/ara Frábærir bandariskir hátaiarar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.