Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 15
vísm Þriðjudagur 1. april 1980 15 Félag ungra lækna (FUL) er félag þeirra lækna, sem starfa hér á landi fyrstu árin aö loknu iæknanámi viö viöurkenndar kennslustofnanir hér og er- lendis. Er stór hluti félags- manna aö afla sér réttinda fyrir almennt lækningaleyfi, og er vinna i héraöi meöal þeirra skil- yröa, sem stjórnvöld setja fyrir sliku leyfi. Siöastliöiö haust var vlöa fjallaö um læknaskort á iands- byggöinni, m.a. I fjölmiölum. Fléttaöist héraösskylda lækna inn I þá umræðu. Vill FUL gera nokkra grein fyrir þessum mál- um, enda hefur viöa gætt mis- skilnings og/eöa vanþekkingar f þessum umræöum. Fyrst ber aö leiörétta al- mennan misskilning varöandi skyidustarf læknakandidata f héraöi. Telja margir ranglega, aö hér sé um aö ræöa hluta af svoköiluöu kandidatsári, sem hefur gilt sem eins konar viöbót viö læknanámið i Háskóia fs- lands, og á sér lengri sögu. Greinargerð irá Félagi ungra lækna: Um héraðs- skyidu lækna vioauki vio námlO Kandidatsáriö er nú alls 12 mánaöa vinnuskylda á sérstök- um viöurkenndum sjúkrahús- um, en yfirleitt tekur um 18 mánuöi aöfá því lokiö. Er þetta nokkurs konar viöauki viö há- skólanámiö og eitt af skilyröum fyrir umsókn um lækningaleyfi, sem er nokkurs konar atvinnu- leyfi i okkar grein. Er fyrrnefnt skilyröi sett af hálfu lækna deildar H.t. og landlæknis og ákveöa þeir aöilar, hvort viö- komandi umsækjandi lækninga- leyfis teljist hæfur og kemur þar starf i héraöi hvergi nærri. End- anleg veiting lækningaleyfis er siöan á valdiráöherra. Ariö 1942 var lækningaleyfislögunum breytt vegna læknaskorts á landsbyggöinni og ráöherra heimilaö aö gera þaö aö skilyröi fyrir veitingu ótakmarkaös lækningaleyfis, aö umsækjandi hafi gegnt héraöi allt aö 6 mán- uöum aö námi loknu. Var þarna bætt viö einhliöa vinnuskilyröi án þess aö fræöilegur þáttur kæmi nokkuö nærri, enda sá þáttur þegar fullnægjartdi aö mati læknadeildar H.I. og land- læknis. Héraösskyldan er þvi eingöngu hugsuö sem þjdnusta læknaefna viö landsbyggöina, m.ö.o. þegnskylduvinna aö námi loknu. Er slikt skilyröi fyrir grúndvallar réttindaöflun I ákveöinni atvinnugrein algert einsdæmi hér á landi. Er ljóst, aö hér er ekki um aö ræöa ákvöröun I okkar þágu sem nám eöa reynsluöflun.og er þaö m.a. ein af ástæöum gegn héraös- skyldu aö okkar mati. Má nefna sem dæmi, aö ekki fæst viöur- kennt sambærilegt eöa lær- dómsrikara starf erlendis. AHtaf á vakt Framan af var héraösskyldan 6mánuöir, en frá 1963 3 mánuöir tilársins 1978. Var þá áöurnefnd lagaheimild nytt til fulls meö einhliöa ákvöröun ráöherra og héraösskyldan lengd i 6 mánuöi. Var þessi breyting í kjölfar stuttrar umræöu um læknaskort i nokkrum einmenningshéruö- um á Vestfjöröum. Enn á ný var þessari reglugerö breytt i desember 1979 og var þá hér- aðsskyldan stytt i 4 mánuöi. Virðist þvi augljóst, aö lengd héraðsskyldu ræöst eingöngu af pólitiskum hagsmunum hvers tima. Orsakir þess, hve illa gengur að manna einmenningshéruöin svokölluöu, eru margar. Breytt- ust þær auövitað ekkert viö áö- urnefnda lengingu héraösskyld- unnar, enda sýndi þaö sig, að mönnun i tveggja og þriggja lækna héruöum varö betri en áöur, en ekki i einmenningshér- uöunum, en vanda þeirra átti jú aö leysa. Þaö er staöreynd, aö obbinn af nýútskrifuöum lækna- kandidötum sækist eftir aö starfa meö sér reyndari starfs- bræörum, og má þaö teljast eölilegt. 1 einmenningshéruöum er læknirinn, reyndur eöa óreyndur, alltaf einn sins liös. í slikum héruöum er læknir alltaf á vakt og eru um þaö ákvæöi i lögum (sbr. 35/1964-111 kafli). Gefur auga leið, aö aldreier um friti'ma eöa fridaga aö ræöa. Ef læknir þarf aö vera fjarverandi úr héraöi sinu lengur en 2 sólar- hringa i öðrum erindum en em- bættiserindum, er það háö leyfi landlæknis um það, hvenær hann tekur lögmætt oríof. önnur fjarvera úr héraöi en orlof, t.d. námskeiö og ráöstefnur, er háö áöurnefndu samþykki ráöherra eða landlæknis eftir timalengd og veitist leyfi einungis, efhér- aðslæknir sér héraöinu fyrir lækningaþjónustu, er landlækn- ir metur fullnægjandi. Röskun á helmlll Minni staöir og þar með ein- menningshéruö eru oft illa búin tækjum og aðstöðu, bókakostur oft fátæklegur og fámennt eða ekkert starfsliö úr heilbrigöis- stétt, þó lög um heilsugæzlu- stöövar geri ráö fyrir fleirum en læknum. Héraðsskyldan hefur ýmsan aukakostnaö og röskun i för meö sér. Veruleg röskun er oftast á heimilishögum, þar sem maki þarf oft aö hverfa frá námi eöa vinnu, sem oft er sérhæfö, um lengri eöa skemmri tima, og börn aö skipta um umhverfi og e.t.v. skóla. Flutningskostnaö fjölskyldu og búslóöar greiöir læknir úr eigin vasa, og er sá kostnaöur oft töluveröur. Meðan á dvölinni stendur, er oft um aö ræöa rekstur á 2 ibúöum og jafnvel 2 heimilum--samtimis. Getur kostnaður vegna ibúöar i héraöi numiö allt aö 150-200.000 krónum á mánuöi. En vandi er viöar en i ein- menningshéruöum. I Reykja- vikurumdæmi eru aöeins 28 skráöir heimilislæknar (meö 1000-2100einstaklinga eldrien 17 áraá skrá hver), þrátt fyrir þaö að hlutfall lækna i Reykjavik á móti læknum úti á landi hafi hækkað Ibúum landsbyggöar- innar i óhag. Má nefna fjölgun sérfræðinga sem orsök þessa, en á móti kemur, aö þeir eru jafnframt sérfræöingar fyrir allt landiö. Án helmlllsiæknls Samkvæmt upplýsingum Sjúkrasamlags Reykjavikur voru 5360 einstaklingar eldri en 17 ára heimilislæknislausir i Reykjavik 31. des. 1979. Siðast- liöiö haust voru aðeins 4 heilsu- gæzlustöövar læknislausar á landsbyggðinni, en þær þjóna samtals 4000 manns. Þaö er at- hyglisvert I þessu sambandi, aö sambærileg þjónusta ungra lækna viö Reykvikinga, svo sem afleysing heimilislækna á höf- uöborgarsvæðinu, hefur ekki fengizt viöurkennd til jafns viö héraösskylduna hingaö til, en von er til aö breyting veröi á I framtiöinni. A landsbyggðinni býr fjöldi manna við skort á ýmiss konar annarri grundvallarþjónustu, t.d. vantar oft tannlækna, hjúkrunarfræöinga, ljósmæöur, kennara, tæknimenntað fólk o.s.frv. Þessar stéttir væru þvi vafalaust mótfallnar, aö yfir- völd færu einhliða aö leysa þennan vanda með reglugerö- um um vinnuskyldu f dreifbýl- inu, sem skilyrði fyrir almennu starfsleyfi. Þetta viögengst og þykir sjálfsögö krafa til lækna. Rauðamölin - lykfllinn að betri framleiðslu Við framleiðum útueggjasteininn, milli- ueggjaplöturnar og burðarueggjaplöturn- ar allar úr gömlu góðu rauðamölinni. í henni liggja yfirburðirnir. Margra ára- tuga reynsla okkar er traustur grunnur V að byggja á, - og möguleikarnir í hleðslu ’j^^eru,ótal margir. 1/3 út og eftirstöðvar á 6 mánuðutn Byggingavörudeild Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Simi 10600 HOTEL VARÐÐORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góö gistiherbergi Verð frá kr.: 7.500-14.000. Morgunverður Kvöldverður Næg bílastæði Er i hjarta bæjarins. r 'm 11* E Magnús E. Baldvinsson sfLaugavegi 8 - Sími 22804. TALÍA, LEIKLI5TARSVIÐ M.S. SÝNIIT 0G BÖRNIN Sýnt í félagsheimili Seltjarnarness mánudag 31. mars kl. 20.30, þriðjudag 1. apríl kl. 20.30, fimmtudag 3. aprfl kl. 20.30, Miðaverð kr. 2000.- Leikstjóri Sigrún Björnsdóttir ETTIR BERT0LT BRFCHT NíisLos lil* PLASTPOKAR 1» 826SS BYGGING APLAST PRENTUM AUGLÝSINGAR <s& Á PLASTPOKA VERÐMERKIMIÐ/S iR OG VÉLAR O 8 26 55 [ PIíisUmi IiF QS0 PLASTPOKAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.