Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 24
Þriðjudagur 1. apríl 1980 síminner86óll Pálmamenn náðu melrihlula I Slállstæðlsláiagl Sauðárkróks: MIKIL HEIFT KOM ’ÚPP A FUHDINUM 99 „Flokkurinn er nánast klofinn um iand allt og ég tel þaO skyidu mina og hlutverk aö sameina þessi öfl eins og I minu valdi stendur”, sagöi Pálmi Jónsson, sem kosinn var formaöur Sjálf- stæöisfélags Sauöárkróks á miövikudaginn. „Þetta var mjög fjölmennur fundur og ég held aö allir veröi aöuna hans úrslitum. Nú mættu um 60 manns en I fyrra aöeins 18 eöa 19.” — Var þetta uppgjör milli Gunnars manna og Geirs manna f flokknum eöa milli Eyjólfs Konráös og Pálma Jónssonar frá Akri? „Viö samþykktum ályktun i lok fundarins, en hún var engin stuöningsályktun viö stjórnina. En eölilega stöndum viö á bak viö þingmann okkar, aö minnsta kosti á meöan hann vinnur heiöarlega aö okkar mati. Þaö var ekki nógu gott hvaö kom upp mikil heift á fundinum og ég skil þaö I rauninni ekki. Þvi viö viljum heldur halda flokknum saman en kvarna hann i brot” sagöi Pálmi. „Smalað á fundinn” „Pálmamenn mættu mjög skipulagöir til fundarins og höföu greinilega smalaö öllu þvi liöi, er þeir áttu yfir aö ráöa”, sagöi Jón Asbergsson, fram- kvæmdastjóri á Sauöárkróki, en hann var felldur úr stjórn Sjálf- stæöisfélags Sauöárkróks á fundi á miövikudaginn. „Stuöningsmenn Pálma Jóns- sonar fengu meö sér menn, sem til þessa hafa aldrei mætt á fundi i félaginu og fengu aöra, er ekki höföu áöur veriö i félag- inu tilaö ganga I þaö. Svo mættu þeir meö tossamiöa og á þá voru rituö nöfn þeirra, sem þeir áttu aö kjósa.” Auk Jóns var formaöur félagsins, Kári Jónsson, felldur úr stjórninni, en þeir eru báöir stuöningsmenn Eyjólfs Konráös Jónssonar. „Já, þaö miá segja aö viö séum stuöningsmenn Eyjólfs — viö erum báöir sjálfstæðis- menn”, sagöi Jón. Tveir listar voru bornir fram, listi Pálma-manna og listi Eyjólfs-manna. Listi Pálmamanna fékk 35 atkvæöi á móti 25. Nýi formaöur félagsins heitir Pálmi Jónsson (alnafni ráöherrans). í lok fundarins var samþykkt trau§tsyfirlýsing á Pálma Jóns- son, ráöherra, og var hún sam- þykkt með 23 atkvæöum gegn __2Q1_en_JLsMu hjá. — ata Pétur Sveinbjarnarson kastar bilabombunni á fundi meö blaöamönnum. Nýr japanskur bill á 2,2 milijónir króna. (VIsis. GVA) — Nýir iapanskir bílar á háifvirði: Kostakjör á 300 bíium vegna sprautugalla! Spásvæöi Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiðafjöröur, 3. Vestfiröir, 4. Noröurland, 5. Norðausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövest- urland. veðurspá Um 300 km SSA af landinu er 975 mb. lægö á hreyfingu NNA. Minnkandi 1025 mb. hæö yfir Grænlandi. Heldur mun hlýna l veðri, einkum A-lands. SV-Iand: Allhvass N og NA, viöa él eöa slydduél. Faxaflói: NA kaldi eða stinn- ingskaldi, skýjaö til landsins, en él á miðum og annesjum. Breiöafjöröur, Vestfiröir: Hvass NA, él. Noröurland, Noröausturland: Allhvass eöa hvass NA, snjó- koma. Austfiröir: A og NA hvass- viðri, slydda. Suöausturland: Allhvass eöa hvass NA, slydda eöa rigning. Veðrlð héroghar Klukkan sex i morgun: Akureyrisnjókoma 1, Bergen heiöskirt 0, Helsinkisnjókoma 0, Kaupmannahöfn rigning 3, Osló léttskýjaö 2, Reykjavik úrkoma i grennd 2, Stokk- hólmurþoka 1, Þórshöfnskýj- aö 5. Klukkan átján i gær: Aþena léttskýjaö 14, Berlin skúrir 5, Chicagoléttskýjað 4,- Feneyjar heiöskirt 14, Frank- furt léttskýjaö 9, Nuuk létt- skýjaö -t-3, London skýjaö 9, Luxemburg skýjaö 8, Las Palmasheiöskirt 23, Mailorpa léttskýjaö 16, Montreal heiö- skirtS, New Yorkalskýjað 14, Paris alskýjaö 10, Róm þoku- móöa 15, Malagaléttskýjaö 19, Vin léttskýjað 7, Winnipeg léttskýjaö 7. Loki Þegar Tómas Arnason haföi lýst þvi yfir I VIsi I gærmorgun aö gengiö yröi ekki fellt fór hann á rikisstjórnarfund og felldi gengiö um 3%. t útvarp- inu sagöi Tómas þetta vera sig I einu stökki en ekki gengis- fellingu! „Sprautunargallinn er mjög óverulegur, er einna mest á- berandi viö stuöarafestinguna”, sagöi Pétur Sveinbjarnarson, en I dag kemur sending af japönskum bllum til landsins á hans vegum, og boöaöi hann blaöamenn á sinn fund af þvi tilefni. „Bllarnir fást á innan viö hálf- viröi vegna þess aö sprautunin mistókst. Þegar komst upp um gallann, átti aö senda bilana aftur til Japan, því aö útflutningsreglur þar eru mjög strangar. Ég frétti af þessum bilum, er ég var aö kynna mér veitingahúsa- rekstur I Hollandi I febrúar. Þar hitti ég kunningja minn, Willy Woodcar, sem er fyrrverandi framkvæmdastjóri hollenska um- feröarráösins en núverandi for- maöur samtaka bifreiöainnflytj- enda I Evrópu, sem flytja inn jap- Uppgefinn bilastyrkur á skattframtölum i Reykjanesumdæmi var um einn og hálfur mill- , jarður króna að þessu sinni. Þetta kom fram i anska bila. Hann er mikill ís- landsvinur og honum tókst aö fá japanska bllaútflutningssam- bandiö til aö gefa undanþágu til aö flytja bfiana til íslands, þar sem taliö var að það myndi slst eyöileggja fyrir útflutningi jap- anskrar iönaöarvöru til Evrópu i framtiöinni aö flytja litillega gall- aöa vöru til Islands. Bilategundin, sem hér um ræöir, er Mihitzu 200, sem er einn eftirsóttasti billinn i Japan. Þetta er mjög vandaöur 5 manna og 4ra dyra bill, loftkældur og meö tölvustýröum nauöhemlum. Þá fylgir meö sjálfleitandi sex rása stereóútvarp, vandaö segul- bandstæki og þrir hátalarar. Aö sögn Péturs veröa aðeins um 300 bilar I þessari sendingu, sem kemur með japanska vöru- úttekt, sem skattstjóri Reykjanesumdæmis lét gera á hinum ýmsu framtalsliðum framtelj- enda. „Þaö eru margir starfshópar I flutningaskipinu Mitzima Maru i dag. „Vegna aöstööuleysis og vegna þess, aö ég veit aö bilarnir seljast strax, en veröið fer ekki yfir 2,2 milljónir, mun ég taka á móti pöntunum á skrifstofu Lýsis og mjöls viö.Hvaleyrarbraut, gegnt bilaporti Bifrastar, frá klukkan 16 I dag. Sýningarbfil veröur á staönum og til aö staöfesta pant- anir veröa menn aö borga 100 þúsund krðnur inn á”. Pétur sagði, aö þar sem bil- arnir væru japanskir, gætu aðrir bifreiöainnfly tjendur ekki stoppaö innflutninginn. Visir hleraöi hins vegar I morgun, aö mikill urgur væri I innflytjendum og bilasali sagöi, aö þessir versl- unarhættir Péturs færöu bilasölu- mál á Islandi tuttugu ár aftur i timann. — ATA okkar umdæmi, sem fá greiddan bfiastyrk, svo sem starfsmenn hersins á Keflavikurflugvelli, starfsmenn Alversins i Straums- vik og margir fleiri hópar”, sagöi Sveinn Þóröarson, skattstjóri i Reykjanesumdæmi. Sveinn sagöi, aö erfitt væri I „Ekki gert út á annað en dorsk- veiðar” „Aðalatriðið fyrir út- vegsmenn var að olíu- gjáldið héldist óbreytt og það hafaengin rök komið fram sem réttlæta þessa breytingu á því", sagði Kristján Ragnarsson, framkvæmdastjóri L.í.ú, þegar Vísir spurði hann álits á hinu nýja fiskverði sem ákveðið var í gær og aðgerðum því tengdum. Kristján sagöi aö olluveröiö væri það sama núna og þegar gjaldiö var sett á meö lögum 24. janúar og þvi væru engar for- sendur til aö afnema þaö. „Meö þessu er rikisstjórnin ein- ungis aö auövelda sér launahækk- un til sjómanna og mér finnst ein- kennileg sú afstaöa, sem komiö hefur fram hjá sjómönnum, aö þaö er eins og þaö sé mikilvægara fyrir þá aö rýra afkomu útvegs- manna en aö fá launahækkanir sér til handa”, sagöi Kristján. Hvaö kvaö þaö augljóst, aö út- vegsmenn bera skaröastan hlut frá boröi I sambandi viö þessa fiskverösákvöröun, þvl þótt sagt sé.að þeir fái út úr þessu 0.6% hækkun, þá eigi gengislækkunin eftir aö hafa mjög neikvæð áhrif á útgeröina þar sem öll hennar aö- föng eru innflutt. „Ég held aö þessar aögeröir, hafi þau áhrif, aö menn treysti sér ekki til aö gera út á annaö en þorskveiöar og þegar þær eru bannaöar veröi skipunum hrein- lega lagt. Menn hafa ekki tekjur fyrir oliu á öörum veiöum”, sagöi Kristján. — P.M. sumum tilfellum aö henda reiöur á, hvort raunverulega væri um bilastyrk að ræöa eöa hreinar launagreiðslur, enda breyttust þessar tölur oft I meöförum skatt- yfirvalda og hluti bilastyrksins talinn tekjur. —ATA Reykianesumflæmi: 1.5 MILLJARDAR í RÍLASTYRKI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.