Vísir - 16.04.1980, Side 1
SAMNINGIÖLAFS HAFNAfi
I samningsdrögum
þeim, sem ólafur Jó-
B hannesson vildi leggja til
grundvallar að sam-
komulagi við Norðmenn í
Jan Mayen-dei lunni
skyldu islendingar viður-
9 kenna efnahagslögsögu
■ Noregs í kringum Jan
" Mayen, semja um fisk-
I veiðikvóta til allt að
fimm ára en fresta við-
ræðum um kröfu tslands
til landgrunnsréttinda við
■ Jan Mayen.
Vísir hefur fengiö þessi samn-
ingsdrög i hendur og kemur þar
I ljós, að samkvæmt þeim átti
9 ekki aö gera neitt heildarsam-
h komuiag viö Norðmenn i Jan
9 Mayen-deilunni. Þar segir m.a.
som tar i betraktning at Island har opprettet en ökonomisk
sone pi 200 mil i havomridene rundt Island i henhold til lov
av 1. juni 1979 og at Norge i henhold til lov av 17. desember
1976 om ökonomisk sone vil iverksette en sone i havomrádene
rundt Jan Mayen,
Islands krav om sokkelomrSder utenfor Islands ökonomiske sone i
omrSdet mellom Island og Jan Mayen vil bli gjenstand for
fortsatte forhandlinger mellom partene.
Samningsdrög ólafs Jóhannessonar utanrikisráðherra, sem Visir hefur komist yfir: Tekin eru út úr þau
atriöi, sem deilum ollu I fslensku samninganefndinni.
aö samningurinn „taki miö efnahagslögsögu, taki sér lög- Þá segir einnig i 6. grein
af aö Noregur, meö tilvisun sögu á hafsvæöunum i kringum samningsdraganna: „Krafa
til laga 17. desember 1976 um Jan Mayen”. íslands um landgrunnsréttindi
utan efnahagslögsögu íslands á
svæöinu milli íslands og Jan
Mayen, veröi tekin til áfram-
haldandi umfjöllunár málsaö-
ila”. Þá munu fjórar greinar
samkomulagsins hafa átt aö
fjalla um ákveöna fiskveiöi-
kvóta.
Þessum atriöum sem vitnaö
er til, mun alfariö hafa veriö
hafnaö af þingflokkum Alþýöu-
bandalagsins, Alþýöuflokksins
og Sjálfstæöisflokksins á fund-
um i gær, þar sem þarna þótti
um eftirgjöf aö ræöa gagnvart
Norömönnum. Þá munu ýmsir
þingmenn Framsóknarflokks-
ins hafa haft litla vitneskju um
samningsdrögin og veriö lftt
hrifnir, þegar þeir fréttu um
innihaldiö.
Nú hafa framhaldsviöræöur
veriö ákveönar á timabilinu 7,-
10. mai nk. i Osló.
Afmælishátíð ðtsýnar
Mannltf bls. 22
ríthöfundar fengu starfsiaun - sjá bis. 2
Þaö var dansað drjúgt á afmælishátiö Útsýnar á Sögu eftir diskó-
músfk Þorgeirs Astvaldssonar og lögum frá hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar.
Fulltrúar standa upp frá samningaviöræöunum I Ráöherrabústaönum I gær. (Visism. BG.)
Gnoð hl. selur logarann Rán í Garðlnn:
-HR
Útgeröarfélagiö Gnoö hf. i
Hafnarfiröi, en þaö á togarana
Rán og Ými, er um þessar
mundir aö selja þann fyrrnefnda
til útgeröarfélags i Garöinum, en
ætlar i staöinn að kaupa togara
frá Bretlandi.
Samkvæmt heimildum Visis er
söluverö Ránar, en það er um 20
ára gamall siöutogari, 450
milljónir islenskra króna. Gnoö
hf. mun hins vegar fá hinn togar-
ann á 400 þúsund pund eöa um 370
milljónir islenskra króna. Eru
þau togarakaup ekki háö leyfi frá
sjávarútvegsráöuneytinu, þar
sem ekki mun vera sótt um lán til
Fiskveiöasjóös til kaupanna.
Breski togarinn sem hér um
ræöir mun vera Boston Revenge,
eftir þvi sem Visir kemst næst, en
sá togari kom viö sögu i þorska-
striöunum.
Togarar Gnoöar hf. hafa aö
mestu siglt meö afla sinn til Bret-
lands, en litlu sem engu landaö
hér heima.Aöaleigandi Gnoöar hf.
er Agúst Sigurðsson. —HR
Beðið
eftir
Goflof á
Ahureyri
Myndir og
irðsögn I opnu
Komma-
intellektið
á hraðri
niðurleið
- seglr Vllmundur
Gyltason á bls. 9
Deilt um
Frímúrara-
hðllina á
Akureyri
- bis. 3
Kauoir gamian
frá Bretlandi