Vísir - 16.04.1980, Page 3

Vísir - 16.04.1980, Page 3
I vtsm Mibvikudagur 16. aprll 1980 3 Saia sparisKírtelna tiafln: Ríkið siær Þrjá mílfjaröa Sala á verötryggöum spariskir- teinum rikissjóös aö upphæö þrir milljaröar króna hófst i gær og miðast verötryggingin nú viö lánskjaravisitölu. Spariskirteinin eru bundin fyrstu fimm árin en frá 15. april 1985eru þau innleysanleg.Viöinn- lausn greiöir rikissjóöur veröbæt- ur á höfuðstól, vexti og vaxta- vexti i hlutfalli viö þá hækkun, sem kann aö verða á þeirri visi- tölu lánskjara er tekur gildi 1. mai næstkomandi. Meöalvextir allan lánstimann eru 3,5% á ári. Skirteinin skulu skráö á nafn og eru framtalsskyld. Þau eru gefin út i' fjórum verögildum, 10, 50, 100 og 500 þúsund krónum. —SG Vísnakvöld á Borginni i kvöld Visnakvöldverður á Hótel Borg i kvöld kl. 20.30 og verður aö venju boöiö upp á fjölbreytta dag- skrá. Meðal þeirra sem koma fram eru Tritiltopparnir og Ólafur Þór- arinsson sem ásamt tveimur af sinum gömlu félögum úr Mánum, Guömundi Benediktssyni og Smára Kristjánssyni, flytja frumsamin lög. Þá munu Arnald- ur Arnarson og Einar Einarsson leika gitardúetta og Óöinn Óöins- son og örn Magnússon leika franska miöaldatónlist á pianó og flautur. Kór Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar mun e.t.v. einn- igkoma i heimsókn. Einnig verð- urreyntaösjá til þess aö tóm gef- ist til frjálsra uppákoma. Sýnlngunnl FÓLK lýkur á morgun Ljósmyndasýningin Fólk, sem fréttaljósmyndarar halda um þessar mundir i Asmundarsal viö Freyjugötu hefur veriö vel sótt. Á sýningunni er margt skemmti- legra mynda úr lffi og starfi fréttaljósmyndaranna, sem viöa koma viö, ogmargt aösjá, eins og allir vita. Sýningunni lýkur á fimmtudgaskvöldiö, en hún er op- in frá klukkan 4 til 10 daglega. Kaupir Akureyrarbær þetta hús eöa veröur þaö stækkaö um helming (Vlsism. G.S.) Ágrelningur I bæjarstlórn Akureyrar: Verður Frímúrarahðllin stækkuð eða seld bænum? ,,Þaö hefur komiö til tals aö bærinn kaupi frimúrarahásiö, en ekkert hefur veriö ákveöiö i þvi sambandi ennþá”, sagöi Helgi M. Bergs, bæjarstjóri á Akureyri, i samtali viö Visi. „Meirihluti byggingarnefnd- ar hefur samþykkt aö heimila frimúrurum aö ráöast i viö- byggingu viö húsiö aö Gils- bakkavegi 15”, sagöi Helgi. ,,Um þetta voru skiptar skoöan- ir I bæjarstjórn og var ákveöiö aö fresta endanlegri afgreiöslu málsins á meöan athugað væri um möguleika á kaupum bæjar- ins á húsinu. Viöhöfum siöan átt viöræður viö forráöamenn regl- unnar og á næstunni veröur tek- in ákvöröun um framhaldiö”. „Þaö hafa veriö nefndar ýmsar hugmyndir um hvernig húsiö yröi notaö ef af kaupum veröur. Rætt hefur veriö um að Tónlist- arskólinnfáiþarna inni eöa hús- iö veröi notaö sem menningar- miöstöö, þar sem haldnir yröu tónleikar, málverkasýningar og annaö i þeim dúr”, sagöi Helgi. Frimúrarar hafa oft gengiö bónleiöir til búöar frá bæjar- stjórn Akureyrar. Þaö er nokk- uö siöan þeir fóru aö leita fyrir sér um heimild til aö stækka húsiö viö Gilsbakkaveg eöa lóö fyrir nýbyggingu. Báöum þess- um umleitunum var hafnaö. „Helstu rökin gegn þvi aö leyfa viöbygginguna, en þar yröi um helmingsstækkun aö ræöa”, skiptast i meginatriöum i þrennt”, sagöi Helgi. ,,I fyrsta lagi er taliö aö húsiö veröi of viöamikiö meö hliösjón af úm- hverfi sinu eftir stækkunina. í ööru lagi séu bilastæði ekki nægjanleg. Þótt bent hafi veriö á bilastæöi viö kirkjuna og Iön- skólann þá eru þau of langt i burtu til aö líklegt sé aö þau komi aö notum. I þriöja lagi er taliö aö stækkunin rýri gildi nærliggjandi lóða”, sagöi Helgi M. Bergs. Nefndin klofnaði Eins og fram kom hjá Helga, hafa frimúrarar hug á aö stækka bygginguna um helm- ing, þ .e. byggja annaö eins húsrými og er á lóöinni fyrir. Þetta hyggjast þeir gera meö þvi aö stækka húsiö til austurs og suöurs. Bygginganefnd hafnaöi þessu á sinum tima. Taldi hún lóðina ekki leyfa slikt og visaöi til áö- urgreindra atriöa. Nú hafa fri- múarar hins vegar fest kaup á næstu húseign austan viö ásamt tilheyrandi lóðarréttindum. Þegar þaö var fengiö var aftur sóttum heimild til stækkunar til byggingamefndar og þá gaf nefndin samþykki. Aö visu klofnaöi hún i afstööu sinni. Meirihlutinn, fulltrúar Fram- sóknarflokksins og Sjálfstæöis- flokksins, samþykktu aö heim- ilastækkunina, en minnihlutinn, fulltrúar Alþýöuflokksins og Al- þýöubandalagsins, sáu ekki ástæöu til aö breyta afstöðu sinni og vildu aö erindinu yröi synjaö. Skipulagsstjóri mót- mælir Finnur Birgisson, sem er ný- ráöinn skipulagsstjóri á Akur- eyri, var einnig á móti þvl aö veita þessa heimild og geröi eft- irfarandi bókun á fundinum. „Ég tel þaö mjög misráöiö aö leyfa þessa viöbyggingu þar sem húsiö veröur meö henni of- vaxið umhverfi si'nu i flestu til- liti. Núverandi hús er þegar á mörkum þess að vera of stórt en fer þó ekki illa 1 umhverfinu, enda er massi þess leystur upp i álmur, sem ekki eru I verulegu ósamræmi viö byggingar um- hverfis. Viö fyrirhugaöa viö- byggingu tvöfaldast breidd austurálmu og massi hennar veröurslikur aö hann virkar al- gerlega framandi i mynd hverfisins. Húsiö gerist jafn- framt svo nærgöngult viö ná- granna sina aö gildi næstu ibúö- arlóöar aö noröan skeröist veru- lega vegna skuggavarps”. Vegna tregöu bæjaryfirvalda til aö heimila stækkunina sóttu frimúrarar á sinum tima um lóö tilnýbyggingar og höföu þá hug á lóö viö Þórunnarstræti, gengt lögreglustöðinni. Þvi' erindi var einnig hafnaö. Veröi hins vegar af kaupum bæjarins á húseign- inni viö Gilsbakkaveg er reikn- aðmeöaðfrimúrarar fáihluta þessarar lóöar tíl nýbyggingar. Nokkrir félagar Hjálparsveitar skáta i Reykjavik á björgunaræfingu. Nýr sveitarloringi hjá Hiálparsveitinni Aöalfundur Hjálparsveitar skáta I Reykjavik var haldinn ný- lega. Nýr sveitarforingi var kjör- inn i staö Thors Eggertssonar, sem verið hefur sveitarforingi I sjö ár, en hann gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Sveitarforingi var kjörinn Benedikt Þ. Gröndal og aörir i stjórn Kristján Ármanns- son, Amfinnur Jónsson, Arn- grimur Blöndahl og Birgir Jóhannsson. I varastjórn Sigrún Sigvaldadóttir og Birgir Jóhannesson. A siöasta ári var sveitin kölluö fimm sinnum til leitar en i tveim- ur af þeim tilfellum var leitar- beiönin afturkölluö áöur en til leitar kom. Stærstu tilfellin voru snjóflóð i Esju og tvöfalt flugslys á Mosfellsheiöi. Þá sá sveitin um nokkrar sjúkraþjónustur á árinu, m.a. á hestamannamóti viö Skógarhóla og á fjölskyldumóti við Úlfljóts- vatn. Þá var sveitin meö sjúkra- gæsluá skiöasvæðinu i Bláfjöllum um hverja helgi frá byrjun janúar til mailoka. Félagar sveitarinnar eru nú 60, þar af 14 nýliöar. Félagarnir nota mikinn tima til þjálfunar og æf- inga og aö minnsta kosti ein helgi I mánuöi er notuö til æfingaferöa. —ATA Sendum í póstkröfu Hafnarstræti 15 — Simi 19566 I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.