Vísir - 16.04.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 16.04.1980, Blaðsíða 6
Miftvikudagur 16. aprii 1980 6 Hugræktarskóli Sigvalda Hjálmarssonar Gnoðarvogi 82,Reykjavik, sími 32900. Athygliæfingar, hugkyrrð, andardráttaræfingar, hvíldariðkun. Innritun alla virka daga frá kl. 11.00-13.00 Næsta námskeið hefst laugardaginn 19. apríl. H.S.S.H. AUGLÝSING Starfsmaður (karl eða kona) óskast til sendi- mannsstarfa allan daginn fyrir fjármála- félagsmála- og dómsmálaráðuneyti. Æskilegt eraðstarfsmaðurinn hafi umráð yf- ir bifreið eða bifhjóli. Skriflegar umsóknir sendist fjármálaráðu- neyti fyrir 22. apríl n.k. Fjármálaráðuneytið, 15. apríl 1980. Afgreiðslumaður óskost í bílQVQfQhlutQverslun strox Tilboð með upplýsingum um oldur og fyrri störf og hvor unnið síðost sendist ougld. Vísis merkt „Dílovarohlutir" TILKYNNING UM L ÓÐA HREINSUN í REYKJAVÍK VOR/Ð 1980 Samkvæmt ákvæðum heilbrigðisreglugerðar, er lóðaeigendum skylt að halda lóðum sfnum hreinum og þrifalegum og að sjá um að lok séu á sorpílátum. Umráðamenn lóða eru hér með minntir á að f lytja nú þegar brott af lóðum sínum allt sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 14. maí n.k. Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoð- aðar og þar sem hreinsun er ábótavant verður hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseig- enda, án frekari viðvörunar. Þeir sem kynnu að óska eftir sorptunnum og lokum, hreinsun, eða brottflutningi á rusli, á sinn kostnað, tilkynni það í síma 18000 eða 13210 Úrgang og rusl skal flytja á sorphauga við Gufunes á þeim tíma sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 8.00 — 21.00. Á helgidögum frá kl. 10.00 — 18.00. Rusl sem f lutt er á sorphauga skal vera í um- búðum eða bundið. Ekki má kveikja í rusli á sorphaugunum og hafa ber samráðviðstarfsmennina um losun. Sérstök athygli skal vakin á því, að óheimilt er aðflytja úrgang á aðra staði í borgarlandinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð sem gerast brot- legir í því efni. Gatnamálastjórinn í Reykjavfk. Hreinsunardeild. Keyptu KlappliD meö karamelium - og Laugdæiir sigruðu síðan Þrótt I úrslltaleik blkarkeppnlnnar I blakl Laugdælir, UMFL, urðu í gærkvöldi bikarmeistarar í blaki, er liðið sigraði Þrótt, og var leikið á Selfossi. Mikið fjölmenni var samankomið á áhorfenda- pöllunum, er leikurinn hófst. Leikmenn UMFL komu þá fram á völlinn og hófu að grýta karamellum til áhorfenda og það var ekki að spyrja, þeir „áttu húsið" eftir það. Það leit þó ekki vel út I byrjun hjá UMFL, þvi að Þróttur vann fyrstu hrinuna 15:9. Laugdælir voru hins vegar ekki á þvl aö gef- ast upp og unnu næstu þrjár hrin- ur 15:6, 16:14 og 15:13 og var um æðisgengna baráttu aö ræöa I tveimur slðustu hrinunum. Þróttarar áttu einnig annað lið- iö I úrslitum I kvennaflokki, en þar var andstæöingurinn Vlk- ingur. Er skemmst frá þvl að segja, að Vlkingur vann allar hrinurnar 15:8,15:7 og 15:13. Vlk- ingur er því bikarmeistari 1980 I kvennaflokki. KR eða! KA í úr-j siltfn? ■ Undanúrslitaleikur !■ bikarkeppninni I handknatt-1 leik karla á milli KR og KA ■ fer fram I Laugardalshöll- ■ inni Ikvöld og hefst ki. 18.50. ■ Sigurvegarinn I þeim leik ™ mætir Haukum I úrslitaleik gjj bikarkeppninnar, og fer sá ® leikur fram I Laugardals- ■ höllinni á fimmtudaginn I ® næstu viku, eða siðasta ■ vetrardag. Þá um kvöldið veröur ■ einnig leikinn úrslitaleikur-■ inn I bikarkeppni 2. flokks ■ karla og bikarkeppni H kvenna. Fram hefur þegar ■ tryggt sér rétt til að leika ■ þar, en mótherjinn verður ■ annað hvort Armann eða Þór ■ frá Akureyri, sem mætast I ■ undanúrslitunum á föstu- m dagskvöldið I Laugardals-1 höllinni. 1R og Þróttur mætast I síö- _ ari leiknum i keppninni um ■ lausa sætiö 11. deild karla I _ Höllinni annað kvöld, en þá | fer einnig fram úrslita- _ leikurinn I Islandsmótinu 11.1 flokki karla, þar sem KR og ■ Haukar eigast við. Akranes | og Þór Akureyri mætast svo ■ á föstudagskvöldið I Iþrótta-1 húsinu á Akranesi I siöari ■ leiknum um lausa sætið I 2. ■ deild karla næsta ár. ■ — klp — STAOflN Staðan i Reykjavikurmótinu I knattspyrnu eftir ieikinn I gær- kvöldi: Valur ... Armann. Fram ... Þróttur . Vlkingur Fylkir .. KR...... LU TM S .220 5:3 5 .110 3:0 3 .2 1 1 3:3 2 ,2 1 1 5:5 2 .2 1 1 3:3 2 .1 0 1 1:2 0 .2 0 2 2:4 0 Næsti leikur veröur á Melavell- inum i kvöld kl. 20.00 og leika þá Valur-Armann. Agúst Svavarsson — Veröur hann fjóröi Islendingurinn, sem leikur meö Göppingen? floúst til Göppingen Hinn gamalkunni handknatt- leiksmaöur úr ÍR, Agúst Svavars- son, sem undanfarin ár hefur leikiö meö liöum I Svlþjóö og Vestur-Þýskalandi, hefur nú fengiö tilboö um aö leika meö þýska 1. deildarliðinu Göppingen. Agúst hefur undanfarin tvö ár leikið með Spenge I 2. deildinni þýsku, við góðan orðstir og hafa mörg liö I 1. deildinni haft auga- stað á honum. En nú virðist Göppingen hafa komiö með til- boð, sem hvorki Spenge né Agúst geta hafnað, og er þvl fastlega búist við, að hann flytji þangað innan nokkurra vikna. Göppingen er mjög frægt hand- knattleikslið I Þýskalandi og meö þvi hafa leikið margir frægir leik- menn. Hér á lslandi er það heldur ekki óþekkt, þvi að með þvl hafa leikið þrir islenskir landsliðs- menn, fyrst Geir Hallsteinsson FH, þá Gunnar Einarssson FH, siðan Þorbergur Aðalsteinsson Víkingi og nú viröist fjórði is- lenski landsliðsmaðurinn vera að bætast þar á félagsskrána....

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.