Vísir - 16.04.1980, Qupperneq 10
Miövikudagur 16. aprll 1980
Hrúturinn
21..mars—20. aprll
Byrjaöu daginn snemma, ekki veitir af
þvi, þú þarft aö ljúka mörgu af áöur en þú
gengur til náöa I kvöld.
Nautiö,
21.,apríl-21. mai:
Reyndu aökomast hjá þvi aö taka afstööu
i deilumáli vina þinna. Þaö er ekki vist aö
þér veröi fyrirgefið ef þú gerir þaö.
Tviburarnir
22. mai--21. júni
Deginum er best varið heima viö, þaö er
margt sem þú þarft aö gera þar. Deildu
ekki viö maka þinn.
Krabbinn,
22. júni-2:i. jú’5
Fjölskyldumálin veröa að ganga fyrir i
dag, þaö er ekki nauösynlegt aö segja allt
sem manni dettur i hug.
l.jóniö,
24. júli-22. ágúst:
Notaöu imyndunaraflið i dag, þaö mun
veita þér og fleirum mikla skemmtun.
Vertuheima ikvöld.
21. ágúst-2.t. sept:
t dag skaltu hlusta frekar en aö tala sjálf-
ur, það er ekki vist aö þú verðir sammála
öllu sem þú heyrir en hvaö meö þaö.
Vogin
24. sept. —23. okt.
Notaöu daginn vel, þaö er ekkert vit I aö
láta daginn liöa án þess aö reyna aö koma
á sáttum i deilu vina þinna.
Drekinn
24. okt.—22. nóv-.
I dag skaltu gera þaö sem þér dettur i
hug, svo framarlega sem þaö bitnar ekki
á öörum. Kvöldið veröur skemmtilegt.
Bogmaburinn
23. nóv.—21. des.
Peningamálin geta valdiö deilum heima
fyrir i dag og næstu daga. En þaö er
ekkert viö þvi aö gera.
Steingeilin,
22. des.-20. jan:
Gættu þess aö ofreyna þig ekki, hvaö sem
þú tekur þér fyrir hendur. Kvöldiö veröur
aö öllum likindum skemmtilegt.
Vatnsberinn.
21. jan.-19. feb:
Ef þér veröur boöiö I stutta skemmtiferö
skaltu ekki hika viö þaö. Þér mun ekki
leiöast.
Fiskarnir,
20. feb.-20. mars:
Þú ættir aö hugsa betur um heilsuna, en
þú hefur gert undanfariö. Leikfimi eöa
útvist hentarþérvel.
10
Trm/tn
1954 Edgar Rice Burroughs. loc.
Distributed by Umted Feature Syndicate
Eftir aö hafa drepiö
ljónin, luku þeir
viö aö losa
rimlana.
auövitaö útskýröi Roden,
þaö eru allir I brúökaup Alures
og Ludons æösta prests'.
R&iWf ' m ^
TARZAN " ^
IrademarK IARZAN Owned by tdgai Rice1",
Burioughs, Inc and Used by Permission
Og tit komust þeir! En viö
höllina varenga veröiaösjá,
Af hverju skapaði
guð myrkrið?
Kannski til að við sæjum
1 stjörnurnar betur.
__© Bvlls s.