Vísir - 16.04.1980, Síða 12

Vísir - 16.04.1980, Síða 12
Mi&vikudagur 16. aprll 1980 vtsm Mibvikudagur 16. aprll 1980 HROLLUR TEITUR AGGÍ MIKKI Menn munu feröast til tunglsins... og skattar verða Ittgleiddirl Flutesnoot/ þessir hvalir sem þú athuga vera Fyrirgeföu/ Flutesnoot/ en ég verö aö taka til Bátarnir munu sigla án vinds og ára... menn munu tala hvor viö annan úr hundrað mílna fjarlægöl ég er aö skila garöáhöldunum sem ég fékk lánuð hjá þér I fyrral Auövitaö Svensonl En þegar þú ert búinn viltu þá koma meö þetta kort niöur Hæ/ Mikki/ ég verö á fá lánuö nokkur garöáhöld þérl Éfl verö i& raöa þessum ^ pinnum nftur i kortií, Getur þao veria? 12 „Þetta skiptist nokkuö i tvo hópa”, sagði Ami. „Margir voru yfir sig hrifnir, en öörum þótti þaö of framtlrstefnu- legt. „En þaö hefur mikiö vatn runniö til sjávar slöan og timarnir hafa breyst, ekki sist i leiklistinni og verkiö hefur sjóast”. „Timinn hefur náö verkinu”, skaut Bjarni inn i. „Já þaö er rétt og sýningin fékk mjög góöa dóma, en gekk ekki lengi”, sagöi Arni. • Godot kemur á morgun „Þetta er sérstakt verk, blandaö skopi og alvöru meö djúpstæ&um undirtóni”, sagöi Oddur. „Þaö er mikiö starf aö setja þetta upp og þarf nána samvinnu allra sem aö þvi standa, þaö veröa allir aö finna þennan eina og sanna tón. Þess vegna höfum viö veriö eins og litill söfnuöur og allir hafa lagt sig fram til aö koma boöskap verksins til skila á eins einfaldan hátt og hægt er. Annaö er ekki viö hæfi”. „En eru ekki allir aö bíöa eftir einhverju — biöa eftir Godot”, spuröi Oddur. „Kannski kemur hann á morg- un”, svaraöi Arni og horföi dreym- inn út um skitugan gluggann á Bogahúsinu. „Godot kemur á morgun”, sagöi Bjarni ákveöinn. Þaö stendur mikiö til hjá Leikfé- lagi Akureyrar á næstunni. „God- ot” veröur sýnt á Listahátiö I Reykjavik i byrjun júní. Þá er fyr- irhugaö aö hafa húsaskipti viö Leikfélag Reykjavlkur. LR kemur noröur, sennilega meö Ofvita Þór- bergs, en LA sýnir Godot og aö öll- um likindum einnig „Ongstræti” Arnar Bjarnasonar i Iönó. G.S. um ekki hvor annan upp”, svaraöi Bjarni. „Jú, sennilega mætti gera úr þessum kumpánum eina góöa persónu”, sagöi Oddur. „Estragon er gruflari, en Vladimir er jarö- bundnari. Þeir eru aö biöa og reyna þvi aö hlunnfara timann á ýmsan hátt”. • Tfmlnn hefur náð verkinu Hvernig var sýningu Leikfélags Reykjavikur tekiö á sinum tima? „Þaö þótti nýstárlegt fyrir 20 ár- um og torskiliö”, svaraöi Oddur. „En verkiö er ferskt ennþá og ætti aö vera oröiö vel skiljanlegt fyrir nútlmafólk”. „Godot kemur á morgun”. Mynd- irnar eru af Bjarna og Arna I hlut- verkum sinum. ,Likir, erum viö llkir Bjarni?” „Likir og ekki llkir, ætli viö bætum ekki hvor annan upp”. Þaö er gott aö naga svona bein „Kannski kemur Godot á morgun” Arni Tryggvason sama hlutverk og nú, hiutverk Estragons, en Bjarni leikur Vladimir félaga hans. Hverskonar karekterar eru þetta? „Þeir hafa báöir beöiö skipsbrot I lifinu, geta ekki án hvor annars veriö, eru báöir aö biöa — biöa eftir Godot. Þeir eru þvi nokkuö likir”, svaraöi Oddur. „Likir, er þaö Bjarni erum viö likir”, skaut Arni inn I samtaliö. Likir og ekki llkir”, ætli viö bæt- • Gerði höfundinn heimsfrægan En hverskonar leikrit er „Beöiö eftir Godot”? „Þetta er svona állka og þú hefö- ir spurt hversvegna ég sé hrifinn af fallegrikonu”, svaraöi Oddur kóm- inn. „Þetta verk var timamótaverk þegar þaö var frumsýnt I Parls 1953 og geröi Samuel Beckett heims- frægan meö þaö sama”, hélt Oddur áfram. „Þaö er enginn vafi á því, aö ekkert verk hefur veriö skrifaö, fyrir fáranleikaleikhús á þessari öld, sem hefur haft eins mikil áhrif og þetta verk. Þó er þetta ekki fá- ránleikaverk. Þaö er raunsætt og höföar skýrt og tært tU mannlegra þátta og tilfinninga.” „Ég varö strax heillaöur af þessu verki þegar ég kynntist þvl fyrst. í minum augum er þetta saga allra manna sögö á tveimur timum, eöa rétt rúmlega þaö. Verkiö er ekki einungis mannlegt, heldur er þaö sett fram af einstökum þokka. Þaö er greinilegt aö höfundurinn er vel aö sér i flestum ef ekki öllum list- greinum — hann hefur allt á valdi sinu — sem gerir honum mögulegt aö ná þeim makalausa takti sem verkiö hefur”. • Biðu báðlr skipbrot f lifinu Theodór Júllusson og Vi&ar Eggertsson I hlutverkum sinum. Leikfélag Reykjavikur sýndi þetta verk fyrir 20 árum. Þá lék Texti og myndir: Gisli Sigur- geirsson, bla&amaöur Svanhildur Jóhannesdóttir aösto&arleikstjóri og Oddur Björnsson fyigjast meö æfingu. Leikfélag Akureyrar frumsýnir „Beöið efiir Godof’ Allir verða að ná eina rétta löni //Við erum afskaplega hreykin af því að geta endað leikárið með því að sýna þetta verk og ég hefði ekki getað hugsað mér betri leik- hóp til að vinna með"/ sagði Oddur Björnsson, leikhús- stjóri hjá Leikfélagi Akur- eyrar, í viðtali við blaða- mann Vísis. Oddur leikstýr- ir uppfærslu félagsins á ,/BEÐIÐ EFTIR GODOT" eftir Samuel Beckett, sem frumsýnt verður á föstu- dagskvöldið í þýðingu Ind- riða G. Þorsteinssonar. Leikendur eru Árni Tryggvason, Bjarni Stein- grímsson, Viðar Eggerts- son, Theodór Júlíusson og Laurent Jónsson. Leik- myndina gerði Magnús Tómasson, Ingvar Björns- son stjórnar Ijósunum og Freygerður Magnúsdóttir sér um búningana. Blaöamaöur VIsis ræddi viö þá félaga, Odd, Bjarna og Arna, aö lokinni æfingu i gær. „Viö erum búnir aö segja svo mikiö á sviöinu i dag, aö viö erum aö heita má orönir orölausir”, sagöi Bjarni. Þessu samsinnti Arni og voru þeir félagar hinir makinda- legustu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.