Vísir - 16.04.1980, Qupperneq 18
vísm Miövikudagur 16. april 1980
(Smáauglýsingar - sími 86611
18
OPIÐ’ Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22
3
Til sölu
Til sölu sem nýr
búöarkassi, tegund Sweda Litton.
Uppl. I sima 26540 og 26626.
Óskast keypt
Bráðabirgöa —
útidyrahurö óskast, vinsamlegast
hringið i sima 83797.
Óskum eftir notuöu skrifboröi.
Uppl. i sima 83243 milli kl. 9 og 5 á
daginn.
óskum eftir
aö kaupa hjólsög fyrir járn
275-300 mm, helst vatnskælda,
einnig óskast keypt járnskrúfu-
stykki. Uppl. i sima 83470. Ragn-
ar.
Húsgögn
Þýskar svefnherbergismublur.
Rúm 2x2. Uppl. i slma 50967.
Sófasett og stört
og litið sófaborö til sölu, selst allt
saman á 130 þús. Uppl. i sima
36707.
Svefnsófi
og 2ja sæta sófi til sölu. Uppl. I
sima 10036 e. kl. 4.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Verö frá kr. 45 þús. Send-
um út á land. Upplýsingar aö
öldugötu 33, simi 194 07.
A boöstólum allskonar
notuö en mjög nýleg húsgögn á
ótrúlega góðu verði. Kaupum
húsgögn og heilar búslóðir. Forn-
verslun Ránargötu 10, slmar
11740 — 17198.
Heimilistæki
Candy þvottavél
til sölu. Uppl. I sima 83645 til kl. 8
á kvöldin.
AGME þvottavél
meö rafmagnsvindu til sölu, einn-
ig Rafha þvottapottur úr ryöfriu
stáli. Uppl. I slma 39401 eftir kl. 7.
á kvöldin.
Kæliskápur Kelvinator 221 nýr,
einnig gufugleypir nýr og ryk-
suga Super 100. Uppl. I sima 19448
eftir kl. 19.
Verslun
Ljósbrot
Vakningarljóö, upplýsingar og
sýnisbók simi 3-37-62. Ctgefandi.
Bökaiitgáfan rtökkur,
Flókagötu 15, simi 18768. Bókaaf-
greiðsla frá kl. 4-7 eins og áöur,
nema annaö sé auglýst.
Skemmtanir
Diskótekiö Disa — Diskóland.
Disa sérhæfir sig fyrir blandaöa
hópa meö mesta Urvaliö af gömlu
dönsunum, rokkinu og eldri
tónlist ásamt vinsælustu lögunum
I dag. Ljósashow og samkvæmis-
leikir ef óskað er. Reynsla, hress-
leiki og fagmennska I fyrirrúmi.
Diskóland fyrir unglingadansleiki
meö margar geröir ljósashowa,
nýjustu diskó- og rokkplöturnar
og allt aö 800 watta hljómkerfi.
Lága veröið kemur á óvart.
Diskótekiö Disa — Diskóland.
Simi 22188 skrifstofa og 50513
(51560) heima.
Fatnadur
Hvitur brúöarkjóll
til sölu. Uppl. i sima 39109.
Ljósmyndun
Óska eftir aö kaupa
auka linsu á Olympus O M 1
myndavél. Uppl. I sima 77363 e.
kl. 6.30 á kvöldin.
M'M
Fasteignir
m
Eskifjöröur
4ra herbergja ibúö til sölu á tveim
hæöum. Eignarlóö fylgir. Laus
fljótlega. Uppl. i sima 97-6167.
Hreingerningar
Yöur til þjónustu.
Hreinsum teppi og hUsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig meö þurrhreinsun á ullar-
teppi ef þarf. Þaö er fátt sem
stenst tækin okkar. Nú eins og
alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næöi. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Hreingerningarfélag
Reykjavikur
Hreinsun Ibúöa, stigaganga,
fyrirtækja og stofnana, þar sem
vandvirkni og góö þjónusta er
höfö I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig
hreinsuö. Vinsamlegast hringið I
sima 32118. Björgvin Hólm.
Hólmbræður
Teppa- og húsgagnahreinsun með
öflugum og öruggum tækjum.
Eftir aö hreinsiefni hafa veriö
notuö eru óhreinindi og vatn sog-
uð upp úr teppunum. Pantiö tim-
anlega, I sima 19017 og 28058,
Ólafur Hólm.
Kennsla
Kenni Isl. málfr.,
ensku, þýsku og spönsku. Is-
lenska f. útlendinga. Æfi treg-
læsa, ven af stam . Les meö nem-
endum. Hóptimar, einkatimar.
Simi 21902.
Þjónusta
Efnalaugin Hjálp
Bergstaöastræti 28 A, simi 11755.
Vönduö og góö þjónusta.
Yður til þjónustu.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig meö þurrhreinsun á ullar-
teppi ef þarf. Þaö er fátt sem
stenst tækin okkar. Nú eins og
alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næöi. Erna og Þorsteinn simi
20888.
Húsdýraáburöur
(mykja og hrossaskitur) Nú er
kominn rétti timinn til að bera á
blettinn. Keyrt heim og dreift.ef
óskað er. Uppl. i sima 53046.
Tek aö mér aö
skrifa afmælisgreinar og eftir-
mæli. Pantiö timanlega. Uppl. i
sima 36638 milli kl. 12 og 13 og 17-
18.30. Geymið auglýsinguna.
Múrverk — flisalagnir.
Tökum aö okkur múrverk, fiisa-
lagnir, múrviögeröir og steypu-
vinnu. Skrifum á teikningar.
Múrarameistarinn, slmi 19672.
Dyrasimaþjónusta
önnumst uppsetningar og viðhald
á öllum geröum dyrasima. Ger-
um tilboö i nýlagnir. Uppl. I sima
39118.
Vantar þig málara
Hefur þú athugaö. aö nú er hag-
kvæmasti timinn til að láta málaí
Veröiö lægst og kjörin best. Ger-
um föst verðtilboö ykkur aö
kostnaöarlausu. Einar og Þórir,
málarameistarar, simar 21024 og
42523.
Húsdýraáburöur.
Viö bjóðum yður húsdýraáburð á
hagstæöu verði og önnumst dreif-
inguhansef óskað er. Garöprýöi,
simi 71386.
Fatabreytinga- &
viögerðarþjónustan.
Breytum karlmannafötum, káp-
um og drögtum. Fljót og góð af-
greiðsla. Tökum aðeins hreinan
fatnað. Frá okkur fáiö þið gömlu
fötin sem ný. Fatabreytinga- &
viðgerðarþjónustan, Klapparstig
11, simi 16238.
Atvinnaiboói
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smáaug-
lýsingu I Visi? Smáauglýsing-
ar Visis bera ótrúlega oft ár-
angur. Taktu skilmerkilega
fram, hvað þú getur, menntun
og annað, sem máli skiptir. Og
ekki er vist, aö þaö dugi alltaf
að auglýsa einu sinni. Sérstak-
ur afsláttur fyrir fleiri birting-
ar. Vísir, auglýsingadeild,
V^Siöumúla 8, simi 86611. j
Menn vana
garöyrkjustörfum vantar nú þeg-
ar. Uppl. I slma 20875 milli kl. 5
og 7 I dag.
Trésmiöir og
verkamenn óskast. Uppl. i slma
40026 og 66875.
Hafnarfjörður.
Karlmenn og konur óskast til
starfa I frystihúsi. Uppl. I sima
52727. Sjólastöðin h/f, Hafnar-
firöi. s-\
■ %
Atvinna óskast
Reglusöm kona
óskar eftir atvinnu nú þegar.
Uppl. I sima 76146 e. hádegi i dag.
Ung frönsk
stúlka 21 árs, sem langar aö
dvelja á Islandi I sumar, óskar
eftir vinnu I Reykjavik eöa nágr.
Flest kemur til greina er vön
vinnu og talar m.a. ensku og
þýsku. Uppl I sima 37047.
Reglusamur maöur
óskar eftir atvinnu nú þegar.
Uppl. I sima 76146 I dag.
Ungur maöur óskar eftir
vinnu strax. Allt kemur til greina.
Uppl. i sima 23481.
Ung kona óskar eftir
atvinnu á kvöldin og/eöa um
helgar. Margt kemur til greina.
Er vön afgreiöslu. Uppl. i sima
44107.
Ung stúlka
óskar eftir vinnu á barnaheimili.
Mjög mikill áhugi fyrir hendi.
Uppl. I sima 40248 allan daginn.
Óska eftir vinnu
i sumar, verð 19 ára á árinu. Er
vön garðyrkju, einnig kæmi til
greina vinna i sveit. Uppl. i sima
54073 e. kl. 5.
22ja ára stúlka
óskar eftir hálfs dags vinnu, fyrir
hádegi. Framtiðarvinna. Uppl. i
sima 26234.
£
Húsnæði óskast
■ ___ s
óska aö taka á leigu
2ja til 3ja herb. Ibúð. Vinsamleg-
ast hringiö I sima 28403 eöa 43364.
Ung hjón
með 2 börn óska eftir 2ja-4raherb
íbúö á leigu ca. 1. júni. Reglu-
semiog skilvlsum greiöslum heit-
iö. Uppl. I síma 85779.
Óska eftir
2ja herb. íbúö, sem fyrst. Góö
fyrirframgreiösla. Uppl. I sima
21076eöa 28300 eftir kl. 7 á kvöldin
Guörún.
Tvær fullorðnar konur
óska eftir 4ra herb. Ibúö, strax.
100% skilvisi og umgengni. Fyrir-
framgreiösla f óskaö er. Simi
43243.
Er alveg I vandræöum.
2ja til 3ja herbergja ibúö óskast
strax. Uppl. I slma 39497 e.kl. 4.
Ung hjón
utan af landi óska eftir 3 herb.
Ibúö, helst sem næst Grensásvegi.
Getum borgaö allt aö tvö ár fyrir-
fram. Uppl. I slma 36993.
25 ára gömul stúlka
einhleyp og barnlaus óskar eftir
2-3 herb. Ibúö, er lltiö heima.
Reglusemi og öruggum mánaöar-
greiöslum heitiö. Meömæli ef ósk-
aö er. Vinsamlegast hringiö I
sima 13594 (heimasími).
Kennari meö eitt barn
óskar eftir aö taka á leigu 2ja-3ja
herb. Ibúö frá 1. júil eöa e.t.v.
fyrr. Æskilegt I Hliöahverfi eöa
vesturbæ. Róleg og góö um-
gengni. Uppl. I slma 24429 eftir kl.
18.
Skipstjóri á millilandaskipi
óskar eftir góöri 2ja herb. ibúö
meö góöu útsýni, helst I vestur-
bænum. Tilboö sendist VIsi sem
fyrst merkt „Skipstjóri”.
25 ára reglusöm stúlka
óskar eftir aö taka á leigu litla
ibúö. Uppl. I sima 24432.
32 ára reglusamur
karlmaöur óskar eftir herbergi
eða litilli Ibúö til leigu. Fyrir-
framgreiösla ef óskaö er. Uppl. i
sima 77749 e. kl. 6.
(Þjónustuauglýsingar
)
iIIíisIjimi IiI' Q30
PLASTPOKAR
BYGGINGAPLAST
PRENTUM AUGLYSINGAR
Á PLASTPOKA
VERÐMERKIMIÐAR
O 82655
f ,
V
Er stíflað?
^fífluþjónustan
Fjarlægi stifiur úr vöskum, vc-
rörum, baökerum og niöurföllum.
Notum ný og- fullkomin tæki,
raf magnssnigla.
Vanir menn.
Upplýsingar í sima 4387ff.Í
Anton Aðalsteinsson
ER STIFLAÐ?
NIÐURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK-
AR BAÐKER
o.fl. ' oHI r
Fullkomnustu tæki,
Simi 71793
og 71974.
Skolphreinsun
ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR
Sjónvarpsviðgerðir
HEIMA EÐA A
VERKSTÆÐI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MÁNAÐA
ÁBYRGÐ.
SKJÁRINH
Bergstaðastræti 38. Dag-/
kvöld- og helgarsimi 21940.
V
s
T raktorsgröfur
Loftpressur
Höfum traktorsgröf ur
í stór og smá verk,
einnig loftpressur í
múrbrot, fleygun og
sprengingar. Vanir
menn.
Vélaleiga
Stefáns Þorbergssonar
Sími T4671 /
Verksmiðjusala
Buxur á alla aldurshópa
Herrabuxur úr flaueli, kaki og denim.
Dömubuxur úr flaueii, flannel og kakl.
Unglingabuxur úr fiannel, flaueli og
denim. Barnabuxur úr flannel, flaueli og
denim. Sumarjakkar á börn og karlmenn.
GERIÐ GÓÐ KAUP 1 ORVALSVÖRU.
Opið virka daga ki. 10-18. Föstudaga kl.
10-l9Xaugardaga ki. 9-12.
7//>
VERÐLAUNAGRIPIR OG^
FÉLAGSMERKI
¥/
;
m
Framleiði alls konar
félagsmerki. He.fi
ávallt fyrirliggjandi
ýmsar stærðir verð-
launabikara og verð-
launapeninga, einnig
styttur fyrir flestar
greinar íþrótta.
Leitið upplýsinga
MAGNÚS E.
BALDVINSSON
Laugavegi 8— Reykja-
vík — Sími 22804