Vísir - 18.04.1980, Page 10

Vísir - 18.04.1980, Page 10
Föstudagur 18. aprll 1980 10 Hrúturinn 21. mars—20. april Þúættir aö hafa hugfast aö kurteisi kostar ekkert og þú færö þinu framgengt ef þú manst eftir þvi. Nautið. 21. apríl-21. mai: Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Þaö er ekki vist aö þú fáir annaö eins tækifæri á næstunni. ©Tviburarnir 22. mai- 21. júni Þaö veröur sennilega litiö mark tekiö á þér I dag, en þú skalt ekki örænta, koma timar koma ráö. Krabbinn. 22. júni-2:i. jú> Einhver viröist ætla sér aö spilla mann- oröi þinu. Vertu á varöbergi. Kvöldiö veröur ánægjulegt. I.jóniö, 24. júli-2:t. ágúst: Þér gengur sennilega eitthvaö erfiölega aö koma þér aö verki í dag. En þaö er um aö gera aö gefast ekki upp. Mevjan. 24. ágúst-2:!. sept: Láttu ekki smávægilega röskun setja þig út af laginu. Breytingar geta veriö til góös. Vogin 24. sept. —23. okt. Gættu þess aö vera ekki of dómharöur og alls ekki fyrr en þú hefur kynnt þér alla málavöxtu. Vertu heima i kvöld. Drekinn 24. okt.—22. nóV'. Dagurinn á eftir aö veröa þér eftirminni- legur fyrir margra hluta sakir. Góöa skemmtun. Bogm aÖurinn 23. nóv.—21. des. Þú kynnist einhverju nýju og málglööu fólki i dag, svo aö þaö er nóg fyrir þig aö hlusta. Gættu þin I umferöinni. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Þaö er ekki vfst aö allt gangi eins og til var ætlast, en þaö er um aö gera aö missa ekki móöinn. Vatnsberinn. 21. jan.-19. feb: Þúveröur aö leggja nokkuö hart aö þér til aöná settu marki. En þú getur veriö viss um aö þaö margborgar sig. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þú skalt ekki trúa öllu sem þú heyrir í dag eins og nýju neti. Þaö getur eins veriö aö einhver sé aö gabba þig. Roden stökk fram úr fylgsni sinu 0g kastaöi spjótinu.. —STTwJ I þaö straukst viö öxí hins æösta og hann gaf frá TARZAN ■ Trademark TARZAN Owned by Edgar Rice Burfoughs, Inc and Used by Permission , .. þegar hann sá tvo fyrrverandL fanga slna V7 ryöjast inn.! © 1954 Edgar Rice Burroughs. !nc. Distributed by Umled Feature Syndicate ♦7ai

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.