Morgunblaðið - 25.10.2001, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 25.10.2001, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Frá Grunnskólanum í Grundarfirði Vegna forfalla vantar kennara við Grunnskól- ann í Grundarfirði sem fyrst. Um er að ræða kennslu í 1. bekk. Nánari upplýsingar gefur Anna Bergsdóttir, skólastjóri, í vinnusíma 430 8555 eða heima- síma 438 6511, (netfang annberg@grundar- fjordur.is) og Ragnheiður Þórarinsdóttir í vinnusíma 430 8556 og heimasíma 438 6772, (netfang ragnth@grundarfjordur.is). auglýsir: Kennari í félagsfræði Vegna forfalla vantar okkur nú þegar kennara í fulla stöðu til að kenna félagsfræði (FÉL 103, FÉL 203 og FÉL 313). Laun eru samkvæmt kjarasamningi Kennara- sambands Íslands og fjármálaráðherra. Upplýsingar veitir skólameistari í síma 431 2544, netfang: hhelga@ismennt.is . Einn- ig er bent á heimasíðu skólans www.fva.is . Skólameistari. Fræ›slu- og menningarsvi› Leikskólakennarar óskast •Leikskólinn Reykjakot í Mosfells- bæ auglýsir eftir leikskólakenn- urum eða öðru uppeldis- menntuðu fólki til starfa við nýjan kjarna leikskólans sem tekur til starfa í byrjun nóvember. •Um er að ræða 2 stöðugildi; annarsvegar stöðu deildarstjóra í hlutastarfi og hinsvegar stöðu almenns leikskólakennara í 100% stöðu sem möguleiki er að skipta í hlutastörf. •Reykjakot starfar eftir Hjalla- stefnunni þar sem áherslan er meðal annars á jafnrétti stúlkna og drengja, aga í samskiptum og sköpun með opnum efnivið. Kjör leikskólakennara eru sam- kvæmt kjarasamningi F.Í.L. og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Nánari upplýsingar gefur Margrét Pála Ólafsdóttir leikskólastjóri í síma 865 6310 eða skrifstofa Reykjakots í síma 566 8606. Leikskólafulltrúi fiverholti 2 270 Mosfellsbær Kt. 470269-5969 Sími 525 6700 Fax 525 6729 www.mos.is LEIKSKÓLINN REYKJAKOT Skalat ma›r rúnar rísta, nema rá›a vel kunni, flat ver›r mörgummanni, es of myrkvan staf villisk; sák á telg›u talkni tíu launstafi ristna, flat hefr lauka lindi langs ofrtrega fengit. -úr Egils sögu Höfðabakka 9 • 112 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobal.com/is Útibússtjóri ber ábyrgð á rekstri útibúsins en starfar í samræmi við stefnu og markmið félagsins. Hæfniskröfur: • Viðskiptamenntun og/eða reynsla úr viðskiptalífinu. • Góð almenn tölvukunnátta. • Góðir samskiptahæfileikar. • Metnaður til að skila vönduðum vinnubrögðum. • Nauðsynlegt er að umsækjandi sé vel kynntur meðal bæjarbúa og hafi góð tengsl við atvinnulífið í Vestmannaeyjum. Í boði er spennandi starf hjá traustu fyrirtæki. Um er að ræða fullt starf. Umsóknir óskast sendar til PricewaterhouseCoopers merktar „Útibússtjóri“ fyrir 1. nóvember nk. Nánari upplýsingar veitir Baldur G. Jónsson hjá PricewaterhouseCoopers. Netfang: baldur.g.jonsson@is.pwcglobal.com Útibússtjóri í Vestmannaeyjum Sjóvá-Almennar óska að ráða útibússtjóra fyrir félagið í Vestmannaeyjum. Upplýsingar um Sjóvá-Almennar má finna á heimasíðu félagsins: www.sjova.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuaðstaða Til leigu skrifstofuaðstaða í glæsilegu húsnæði við Gullinbrú. Stærð frá 10 fm upp í 400 fm. Öll þjónusta til staðar, þ.á m. símsvörun, fund- araðstaða, faxtæki og ljósritunarvél, þrif, internettenging, kaffiaðstaða o.fl. Upplýsingar gefur Bragi í síma 863 4572. Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði í glæsilegri nýrri byggingu á góðum stað í borginni er laust til útleigu. Um er að ræða samtals um 500 fm, sem leigðir verða til eins eða fleiri aðila. Öll aðstaða er fyrsta flokks, auk þess sem aðgengi er að ráðstefnusal og mötuneyti. Lysthafendur vinsamlegast hafi samband við Bjarka A. Brynjarsson í síma 569 7576. HÚSNÆÐI ÓSKAST Íbúð óskast Eldri hjón óska eftir íbúð til leigu. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 862 4117. Starfsfólk óskast Pylsubarinn í Hafnarfirði óskar eftir starfsfólki. Vantar einn starfsmann með vinnutíma frá kl. 12—16.30, alla virka daga og starfsfólk á kvöld- vakt frá kl. 16.30—22.30 og einnig um helgar. Uppl. gefur Hannes Arnar í síma 894 3120. Auglýsing um kynningu á drögum að deiliskipulagi Reitur milli Dalbrautar, Leirulækjar og Sundlaugavegar. Unnin hefur verið tillaga að deiliskipulagi reits sem afmarkast af Dalbraut, Leirulæk og Sundlaugarvegi. Á fundi skipulags- og byggingarnefndar þann 22.08.2001 var ákveðið að kynna tillöguna fyrir hags- munaaðilum. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir nokkurri aukningu á byggingarmagni á svæðinu og eru byggingarmöguleikar til framtíðar skil- greindir. Er gert ráð fyrir nýbyggingum á lóðum Laugarlækjarskóla og barna- og unglingageðdeildar Landspítalans auk þess sem tillagan gerir ráð fyrir nýrri íbúðarbyggingu á svæðinu fyrir aldraða. Útivistarsvæði með sleða-og skíðabrekku verður varðveitt óskert skv. tillögunni og útfært samkvæmt tillögu sem samþykkt var í skipulagsnefnd þann 10.02.1997. Tillagan liggur frammi í sal borgarskipulags og byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10.00 – 16.00 frá 25. október til 7. nóvember 2001. Eru hags- munaaðilar hvattir til að kynna sér hana. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur eigi síðar en 7. nóvember 2001. Frekari upplýsingar veitir Ólöf Örvarsdóttir arkitekt hjá borgarskipulagi. Reykjavík, 25. október 2001. Borgarskipulag Reykjavíkur ÝMISLEGT Basar á Grund Laugardaginn 27. október verður basar á Grund, Hringbraut 50, milli kl. 13 og 17 og aftur mánudaginn 29. október milli kl. 13 og 16. Á basarnum eru til sölu og sýnis munir, sem heimilisfólkið hefur unnið. Vakin er athygli á myndum eftir Ágústu Pétursdóttur Snæland og líka sérlega glæsilegu úrvali af hand- prjónuðum ullarsokkum í öllum stærðum. Haustbasarinn er fastur liður í starfi Grundar og alltaf mikið tilhlökkunarefni. Við vonumst til að sjá sem allra flesta laugar- daginn 27. okt. eða mánudaginn 29. okt. Kaffi verður á könnunni að vanda. TILKYNNINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.