Morgunblaðið - 10.11.2001, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 10.11.2001, Qupperneq 66
FÓLK Í FRÉTTUM 66 LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ KÍNVERSKI andófsmaðurinn og rithöfundurinn Ha Jin fluttist til Bandaríkjanna um þrítugt eftir að hafa meðal annars gegnt herþjón- ustu í kínverska hernum, en hann var knúinn til að flýja land vegna skoðana sinna og andúðar á stjórn- kerfi heimalands- ins. Hann hefur hlotið margvísleg verðlaun fyrir bækur sínar. Í In the Pond lýsir Ha Jin lífi alþýðunnar í komm- únísku Kína þar sem allir eru settir undir vald flokkins, flokksdeilda og frammámanna í hverju héraði og borg fyrir sig. Hann er þó ekki að troða skoðunum sínum á kerfinu nið- ur um kok manna, heldur beitir hann lipru háði; fær menn til að brosa að því hve kerfið er fáránlegt og hand- bendi þess afkáraleg og tilgerðarleg. Í frásögn Jins skín í gegn að í raun hefur lítið sem ekkert breyst; í stað embættismanna sem sitja í skjóli keisarans eru flokksgæðingar sem skara eld að sinni köku og þeirra sem þeim hugnast. Söguhetja bókar Jins heitir Bao Shin og vinnur í verksmiðju úti á landi. Hann er fátækur, líkt og flest- allir, á unga konu og einn son. Á milli þess sem hann stritar í verksmiðj- unni leggur hann stund á skrautrit- un, sem er mikil listgrein í Kína, og hefur meðal annars helgað sig gam- alli tækni, en hann er einnig drátt- hagur. Sá er hængurinn að umhverfi hans og aðstæður gefa honum ekki færi á að láta hæfileikana njóta sín; hann er stór skjaldbaka í litlum polli eins og titill bókarinnar vísar til. Eftir sex ára strit í verksmiðjunni finnst Shin sem tími sé til kominn að fá stærra húsnæði, en flokkshyskið skiptir öllum íbúðum bróðurlega á milli sín. Svo fer að Bin er nóg boðið og í bræði sinni teiknar hann af þeim óvinum sínum skopmynd sem hann sendir í héraðsdagblaðið og fjandinn er laus. Frásögni af hremmingum Shins er bráðskemmtileg og um leið framandi því kínverskt samfélag er um margt býsna ólíkt íslensku, ekki síst þegar um er að ræða kínverskt sveitalíf þar sem þorri manna rétt svo hefur til hnífs og skeiðar, án þess að nokkur svelti. Sagan verður æsilegri eftir því sem á líður bókina og um leið æv- intýralegri, minnir um margt á skemmtilegar lýsingar Vladimirs Voinovitsj á íbúðabasli hans í Ivank- iad og ekki síður ævintýrum Ivans Tsjonkins eftir sama höfund. Lipurt háð In the Pond eftir Ha Jin. 178 síðna kilja sem Vintage gefur út 2001. Kostar 1.565 kr. í Máli og menningu. Árni Matthíasson FORVITNILEG TÓNLIST POLE er aukasjálf Stefans nokk- urs Betke, Berlínarbúa sem ástund- að hefur hið kalda og stirða Berl- ínartæknó um nokkurt skeið. Hér er á ferðinni tilraunakennd raftón- list, sem taktlega og áferðarlega skírskotar til dub- tónlistar þeirrar sem upprunnin er í Jamaíku. Minnir helst á það sem Monolake, Maurizio og Rhythm & Sound voru að gera með Tikiman hér um árið, bara ögn sértækara. Tónlistin hér hefur í raun jafn- mikið að gera með hljóm og hún hefur að gera með melódíu. Lag- línurnar eru fínar og einfaldar og skríða rólega áfram. Helsti unað- urinn liggur þó í framúrskarandi hljómi sem umlykur mann á dún- mjúkan hátt og breiðir notalega yfir eyrun. Skynsamlegt hlutfall af athyglisverðum, framsæknum hljóðum fínstillir diskinn svo mátu- lega. Afar áhlýðilegur og þægilegur diskur, í framsækinni merkingu þess orðs. Þetta er nefnilega engin stofutónlist – öllu heldur nokkuð örvandi á sinn sefandi hátt (?!).  Tónlist Í djúpum draumi Pole R ~scape Eins konar „neo-dub“ eftir þýska raf- tónlistarmanninn Pole. Arnar Eggert Thoroddsen                    ! """ #$%&'(&)*%%+,)*$%+- ÖRFÁ SÆTI LAUS BÍÓTÓNLEI AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Chaplin: Sirkus Í dag kl. 15:00 í Háskólabíói Hljómsveitarstjóri: Frank Strobel Sinfónían Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is             /  /#0    9#0        :  +      #3;                     ! " #   #     $%"&' & (((      FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Lau 17. nóv. kl. 20 NOKKUR SÆTI Fi 22. nóv. kl. 20 LAUS SÆTI BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson í leikgerð Hörpu Arnardóttur Í dag kl. 14 ÖRFÁ SÆTI Su 11. nóv kl. 14 ÖRFÁ SÆTI Lau 17. nóv kl. 14 NOKKUR SÆTI Su 18. nóv kl. 14 NOKKUR SÆTI Su 25. nóv kl. 14 LAUS SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Í dag kl. 20 - UPPSELT Su 18. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 24. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Su. 11. nóv. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi. 15. nóv. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 16. nóv kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 23. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN HAUST 2001 - 3 NÝ ÍSLENSK VERK "Da", eftir Láru Stefánsdóttur Milli heima, eftir Katrínu Hall Plan B, eftir Ólöfu Ingólfsdóttur Su 11. nóv kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 16. nóv kl 20 - LAUS SÆTI næst síðasta sinn BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Í kvöld kl. 20 NOKKUR SÆTI Su 18. nóv. kl. 20 UPPSELT Lau 24. nóv. kl. 20 LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Íkvöld kl. 20 - UPPSELT Su 11. nóv kl. 20 - UPPSELT Fi 15. nóv kl. 20 - UPPSELT Fö 16. nóv kl. 20 - UPPSELT Fö 23. nóv kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI DAUÐADANSINN eftir August Strindberg í samvinnu við Strindberghópinn Íkvöld kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 16. nóv kl. 20 - LAUS SÆTI takmarkaður sýningafjöldi FAÐIRINN e. August Strindberg í samvinnu við Strindberghópinn Í dag kl. 17:00 leiklestur Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Litla sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is   Í HLAÐVARPANUM Veröldin er vasaklútur ICELANDIC TAKE AWAY THEATRE Leikstjóri: Neil Haigh, Leikmynd og búninga- hönnun Katrín Þorvaldsdóttir. 8. sýn. þri. 13. nóv. kl. 21 - Tveir fyrir einn - örfá sæti laus 9. sýn. fim. 15. nóv. kl. 21 Ath. Takmarkaður sýningafjöldi EVA bersögull sjálfsvarnareinleikur lau. 17. nóv. kl. 21 þri. 20. nóv. kl. 21 — fim. 22. nóv. kl. 21         )*+$+,+$+--.  /((( "    Leikfélag Mosfellssveitar Brúðkaup Tony og Tinu í Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ 7. sýn. lau. 10. nóv. uppselt 8. sýn. fös. 16. nóv. uppselt 9. sýn. lau. 17. nóv. uppselt Aukasýn. lau. 17. nóv. kl. 23.30 uppselt 10. sýn. sun. 18. nóv. kl. 20.00 uppselt Aukasýn. fim. 22. nóv. laus sæti 11. sýn. fös. 23. nóv. uppselt 12. sýn. lau. 24. nóv. uppselt Aukasýn. 29. nóv. uppselt 13. sýn. fös. 30. nóv. uppselt 14. sýn. lau. 1. des. uppselt 15. sýn. sun. 2. des. uppselt 16. sýn. fim. 6. des. uppselt 17. sýn. sun. 9. des. laus sæti Villt ítölsk veisla Upplýsingar og miðapantanir í síma 566 7788 Kíktu á www.leiklist.is Morðsaga - enginn má fara úr húsinu! Laugardag 10. nóv. kl. 20.00 Sunnudag 11. nóv. kl. 20.00 Miðapantanir: s. 554 1985 eða midasala@kopleik.is Leikfélag Kópavogs e. Tom Stoppard Laugard. 10.11. kl. 22 Laugardagskvöld á Gili Kvennakórinn Vox feminae og Söngsveitin Fílharmónía Miðaverð kr. 1.200 Skógarhlíð 20 • 105 Reykjavík Miðasala: 595 7999 • 800 6434 www.kkor.is      ) $    0#  #<53 0"#  #35 !#90 #$5  #<0  00 5 # 5      12 3    $5%  #       12 4"   5 !5 !#0 #0     5   6 5/#0 !#90 7  /"8   (((   9"     :  / 8 9;<04$=>) 9 8 /#0,+?$$=>) $ 8 9<,+?$$=>) $*?$>?$@7)71+< +>3 A B #    %" =,       32<           8  82   %  02<  $%"-& Mikið úrval af brjóstahöldurum verð frá kr. 700 Mömmubrjósta- haldarar kr. 1900 Úrval af náttfatnaði fyrir börn og fullorðna Nýbýlavegi 12, sími 554 4433
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.