Morgunblaðið - 10.11.2001, Side 73

Morgunblaðið - 10.11.2001, Side 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2001 73 Sexy Beast Sýnd kl. Engin sýning í dag sýnd mánud kl. 10.15. B. i. 16. Vit 284 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.. Vit 297. Sýnd kl. 3.40, 5.45 og 8. Vit 289. Þú trúir ekki þínum eigin augum! FORSÝNING Saturday Night Live” stjarnan Chris Kattan bregður sér í dulargervi sem FBI fulltrúinn “Pissant” til að ná í sönnunargögn sem geta komið föður hans í tukthúsið. Hreint óborganlega fyndin mynd sem þú mátt ekki missa af! Geðveik grínmynd! Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Vit 265. Sýnd kl. 1.50. Ísl. tal. Vit 245 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit 295. Sýnd kl. 2, 4 og 6.Ísl tal. Vit nr. 292 Forsýnd kl. 10.15. B.i.16 ára. Vit 296.  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2 og 6. Vit nr. 301 Sýnd kl. 6, 8.10 og 10.40. Vit nr. 303 Sýnd kl. 8. Vit nr. 304 Sýnd kl. 2og 4. B.i.16 ára Vit nr. 300 Sýnd kl. 4.10 og 10. B.i.12 ára Vit nr. 302 Hvað gerðist bak við tjöldin þegar verið var að festa á filmu frægustu blóðsugu kvikmyndasögunnar, Nosferatu! Willem Dafoe var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt. Þau heltaka þig á líkama og sál. Leikstjórinn Darren Aronofsky (µ), kemur hér með sjónrænt meistaraverk. Ellen Burstyn var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni. Aðrir leikarar eru Jared Leto (Fight Club), Marlon Wayans (Scary Movie) og Jennifer Connelly (Hot Spot, The Rocketeer). AÐALLEIKARI MYNDARINNAR, SERGEI LOPEZ HLAUT EVRÓPSKU KVIKMYNDAVERÐLAUNIN SEM BESTI LEIKARI ÁRSINS. Haldið ykkur fast því hér er á ferðinni franskur tryllir í anda meistara Hitchcock. Myndin hefur unnið til fjölda verðlauna. HARRY, UN AMI QUI VOUS VENT DU BIEN/Harry Kemur til hjálpar Meistarastykki Stanley Kubrick. Besta mynd allra tíma að mati helstu gagnrýnenda heims. Er ekki tilvalið að sjá aftur framtíðarsýn meistarleikstjórans, Stanley Kubrick á breiðtjaldi. SANNKÖLLUÐ KVIKMYNDAHÁTÍÐARSTEMNING Í SAMBÍÓUNUM VIÐ SNORRABRAUT  Radíó X  HK DV  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  Mbl Sýnd kl. 5.40 og 8. B. i.12. Vit 290. Sýnd kl. 2 og 3.50. Vit 278 Sýnd kl. 10.20. B. i. 12. Vit 270 SMALL TIME CROOKS CENTER OF THE WORLD/Miðja alheimsins Nýjasta kvikmynd leikstjórans, Wayne Wang (“Smoke”, “Blue in the Face”). Hefur verið líkt við “Last Tango in Paris” og “In the Realm of the Senses”. Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15.  Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2 1/2 DV E.P.Ó. Kvikmyndir.com  Empire SV Mbl  DV  Rás 2 Hausverkur MOULIN ROUGE! Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.10. Sýnd kl. 8. Twin Falls Idaho Síamstvíburanir Twin Falls Idaho er athyglisverð og óvenjuleg mynd um síamstvíbura sem kynnast ungri konu sem breytir lífi þeirra svo um munar. Myndin fékk tilnefningu sem besta myndin á Independent Spirit Awards hátíðinni 2000 Sýnd kl. 4. Last Orders Hinsta Óskin Frá leikstjóra Six Degrees of Separation kemur mynd sem er einfaldlega of yndisleg! Leikarar: Michael Caine, Bob Hoskins og Helen Mirren í aðalhlutverkum Sýnd kl. 6. The Man Who Wasn´t There Ósýnilegi Maðurinn Nýjasta snilld Coen bræðra. Joel Coen vann til verðlauna sem besti leikstjóri á Kvikmyndahátíðinni í Cannes og myndin var tilnefnd til Gull-Pálmans. Leikarar: Billy Bob Thornton, Frances McDormand, James Gandolfini, Tony Shaloub Sýnd kl. 8. Storytelling Sögur Storytelling er nýjasta mynd leikstjórans Todd Solondz sem gerði Happiness sem sló í gegn á síðustu kvikmyndahátíð. Leikarar: Selma Blair, Julie Hagerty, Conan O´Brien og Paul Giamatti. Sýnd kl. 10. Die Stille Nach Dem Schusse Þögnin eftir Skotið Kröftug mynd sem hefur vakið gríðarlega athygli og er margverðlaunuð. Sýnd kl. 10.30. Y Tu Mama Tambien Og Mamma Þín Líka Ögrandi og sexý mynd sem fylgir eftir tveimur ungum vinum á ferðalagi með konu sem á eftir að opna augu þeirra fyrir lystisemdum lífsins. Mynd sem kemur skemmtilega á óvart og "kemur" við unglinginn í okkur öllum. Sýnd kl. 6. www.skifan.is T EIKNIMYNDATÖFFARARNIR í Gorillaz unnu til tvennra verðlauna á evrópsku MTV-tónlistarverð- launahátíðinni sem fram fór í Frank- furt í Þýskalandi á fimmtudag. Það sem meira er; fígúrurnar og feður þeirra Damon Albarn og Jamie Hewlett tóku fúsir við verðlaun- um sem bestu danstónlistarmennirnir og fyrir besta lagið, „Clint Eastwood“ en melurinn hann Murdock þakkaði fyrir þau síðarnefndu fyrir hönd sveitarmanna að sínum þurr- pumpulega sið. Albarn beitti síðan elsta popparabragðinu og (mis)notaði tækifærið til þess að troða pólitískum skoðunum sínum upp á þær milljónir sem fyldgust með, bæði í sal og sjónvarpi. Hann var í stuttermabol með áletruðu friðartákni og tilkynnti að það væri alrangt að ráðast inn í eitt af fátækustu löndum í heiminum og átti þar við árásir Banda- ríkjamanna og Breta gegn stjórn talibana í Afg- anistan. Það var annars bandaríska níðþungarokks- sveitin Limp Bizkit sem hlaut flest verðlaun á verðlaunahátíðinni eða þrenn alls. Sveitin var valin besta rokksveitin og Chocolate Starfish and the Hotdog Flavored Water var valin plata ársins en síðarnefnda niðurstaðan sýnir vel þá gjá sem á til að myndast milli venjulegra tónlistarunnenda og gagnrýnenda en hinir síðarnefndu voru almennt lítt hrifnir af plötunni þegar hún kom út fyrir rétt rúmu ári. Að lokum var Limp Bizkit þess heiðurs aðnjótandi að verða fyrstu tónlist- armennirnir til þess að vinna til nýrra verðlauna á MTV-verðlaunahátíðinni sem eru fyrir bestu netsíðuna. Bestu sólólistamennirnir Robbie Williams og Jenni- fer Lopez sáu sér hvorugt fært um að mæta til að veita verðlaunum sínum viðtöku. Lopez gaf enga skýringu fyrir fjarveru sinni en Williams sagðist vera önnum kaf- inn við tónleikahald. Annars þóttist hann bera sig svolít- ið illa, vera bæði kven- manns- og húsnæðislaus en þar skírskotaði hann til hrokafullrar ræðu sem hann hélt er hann tók á móti sömu verðlaunum á hátíðinni fyrra, en þar sagð- ist hann eiga allt, höll, sportbíla og fagra ofurfyr- irsætu. Þrátt fyrir mikinn stjörnufans var það samt kynnirinn Ali G sem stal senunni með því að móðga og hæð- ast að næstum því hverri einustu stjörnu sem var á svæðinu, sagðist m.a. hafa haldið að þessir gömlu karl- ar sem kölluðu sig REM væru pabbar einhverra listamannanna sem komu fram en síðan komist að því að þeir hefðu verið vinsælir fyrir 100 árum. Þegar litið er yfir verðlaunahafa kvöldsins vekur athygli að Bretar riðu óvenju feitum hestu frá hátíðinni en und- anfarið hafa listamenn frá þessari vöggu poppsins þurft að horfa á eftir hverjum poppverðlaununum vestur yfir haf. Hinn bráðefnilegi Craig David fékk verðlaun sem besti R&B listamaðurinn og besti listamaðurinn frá Bretlands- eyjum. Dido var valinn besti nýliðinn og fjöldi breskra listamanna kom fram. Ástralska dansgengið The Aval- anches fékk verðlaun fyrir besta tónlistarmyndbandið við lagið „Since I Left You“. Anastacia var valin poppstjarna ársins og tók þar með sjálfa Britney í nefið. Sigurvegarar voru valdir af 800 manna akademíu skip- aðri frammámönnum í evrópsku tónlistarlífið og völdum áhorfendum MTV í Evrópu. Craig David er besti Bretinn af þeim öll- um og hann á verðlaun til að sanna það.AP Ali G var í húsinu og fór ítrekað fram á að sér yrði sýnd virðing. Félag eldri borgara tók þátt íhátíðinni í ár og tefldi framheiðursfélögunum REM.    % 8 89: ;   !" #$ %    *')5#$ /L##% !6 .% $ %##!BI!#>*I &"' ( HMBB HMBB FMBB FMBB 3MBB 3MBB BMBB BMBB MBB * 6 !-%!%%%( , " .,!-%!1?6&+ # " .,!-%! >/ -5 " .,!-%!1?6&+ # * 6 !-%!%%%( , * 6 !-%!%%%( , '.6$8#$#%# 7 '1 !&!/1-,.)  ) HMBB HMBB FMBB FMB 3MBB 3MBB BMBB BMB MBB MHB 7 5!'). !16!(06+ 06.)// !$ .)/ 06.)// !$ .)/ '.%%!* )+& .## ,( ! 6)/#/ 7 5!'). !16!(06+ BBM+ N!$$5//5 ,( ! 6)/#/ '.%%!* )+& .## ,( ! 6)/#/  *) "' GMDB GMDB EMHG BMBB MG MG -#/--#!O$$#% -66-N' -66-N' -#/--#!O$$#% -66-N' -#/--#!O$$#% $) ) FMBB FMBB 3MBB 3MBB BMBB MBB MBB *'/5#$ & )/1*&8. # 7#/1 !>/'# %!) )) !@&#!6&' /L#6%!) ,. ## 42%##!1 !/'-1, 2%. Reuters Anastacia hafði ekki fengið evrópsk MTV-verðlaun áður og vissi því ekki að þau væru heldur seig undir tönn. AP Ali G HÆDDIST AÐ STJÖR NUNUM AP Tónlistarverðlaun MTV afhent í Þýskalandi á fimmtudag

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.