Morgunblaðið - 25.11.2001, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 2001 B 7
TILBOÐ ÓSKAST
Í Dodge Ram 2500 HD árgerð 1997 vél 5,9 l.,
Dodge Stratus árgerð 1997
og aðrar bifreiðar,
er verða sýndar að Grensásvegi 9
þriðjudaginn 27. nóvember kl. 12-15.
TANKBIFREIÐ
Ennfremur óskast tilboð í
GMC olíuflutningabifreið með 18000 lítra tank
(10 hjóla með Cat dieselvél) árgerð 1979.
Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16.
UMSÝSLUSTOFNUN VARNARMÁLA
SALA VARNARLIÐSEIGNA
X
Y
Z
E
T
A
/
S
ÍA
Dagskrá:
1. Tillögur að breytingum á samþykktum sjóðsins
2. Kosning stjórnarmanns
3. Kynning á nýjum fjárfestingarleiðum
Lífeyrissjóðsins Einingar
Fyrirhugaðar samþykktabreytingar liggja frammi
á skrifstofu Kaupþings þar sem sjóðfélagar geta
kynnt sér þær.
Allir félagar eru hvattir til að mæta.
Stjórnin
Stjórn Lífeyrissjóðsins Einingar minnir á aukafund
fyrir sjóðfélaga og rétthafa á morgun, mánudaginn
26. nóvember kl. 17.00. Fundurinn verður haldinn
í Geysi, fundarsal Kaupþings, Ármúla 13, 4. hæð.
Til sjóðfélaga og rétthafa í
Lífeyrissjóðnum Einingu
köttur að hálfu og svo gamla læðu af
skógarkattakyni.
Nei, því verður ekki neitað að við
tölum mikið um tónlist heima og
hlustum á hana og horfum líka mikið
á bíómyndir. Krakkarnir eru aldir
upp við þetta og hlusta eins og við á
gamla sem nýja músik, Ellu Fitz-
gerald, Billie Holiday og jafnvel Al
Jolson.
Þótt konunni minni blöskri stund-
um þá hefur hún einnig mjög gaman
af tónlist sjálf. Við Ragnheiður
kynntumst þegar ég var að byrja í
Brimkló og Hljómum árið 1974.
Ragnheiður hefur ekki starfað við
músík en hún er mjög músíkölsk og
hennar fólk – hún hefur hjálpað mér
á ýmsan hátt á tónlistarsviðinu – ég
tek mikið mark á henni. Hún er m.a.
eins og alfræðibók hvað gömlu
meistarana snertir – Cole Porter,
Irving Berlin og fleiri af þeim
„kóngum“.“
Vinnur nánast allan sólarhringinn
„Ég vinn mikið, nánast allan sól-
arhringinn. Ég er að búa til auglýs-
ingar, er í markaðsmálum, í mús-
íkinni og svo er ég að aðstoða
krakkana mína eftir því sem þau
vilja – Svölu, í hennar málum. Hún
hefur búið í Los Angeles í hálft ár en
er heima núna – kom heim í síðasta
mánuði. Eftir 11. september kom
bakslag í margt í Bandaríkjunum,
stóra platan hennar mun koma þar
út á næsta ári, en kemur út hér
núna, Svala ákvað því að vera hér í
dálítinn tíma.“
Ég spyr um uppruna Björgvins.
„Ég er Hafnfirðingur, borinn og
barnfæddur. Móðir mín er Sigríður
Þorleifsdóttir en faðir minn hét
ungum
Gítaristinn – Björgvin sjö ára.
Allt til jólanna
í Hólagarði