Morgunblaðið - 06.03.2002, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 06.03.2002, Blaðsíða 44
FÓLK Í FRÉTTUM 44 MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ                                                 BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau 9. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 10. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 15. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 16. mars kl. 17 - Ath. breyttan sýn.tíma Fö 22. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 23. mars kl. 20 - LAUS SÆTI ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Through Nana's eyes eftir Itzik Galili við tónlist Tom Waits Lore eftir Richard Wherlock við írskt þjóð- lagarokk. Fi 7. mars kl. 20. Lau 16. mars kl. 22 ath. breyttan sýn.tíma Su 17. mars kl. 20 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fö 8. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fi 14. mars kl. 20 - LAUS SÆTI Fi 21. mars kl 20 - LAUS SÆTI ATH: Sýningum lýkur í mars SLAPPAÐU AF eftir Felix Bergsson Gamansöngleikur Verzlunarskólans Su 10. mars kl. 13 LAUS SÆTI Má 11. mars kl. 20 LAUS SÆTI ATH: Síðustu sýningar FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Fim 7. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 9. mars kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 15. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI JÓN GNARR Fö 8 mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 16. mars kl. 20 - LAUS SÆTI BYLTING HINNA MIÐALDRA e. Ólöfu Ingólfsdóttur og Ismo-Pekka Heikinheimo. Tónlist: Hallur Ingólfsson Frumsýning: Í kvöld kl. 20. Su 10. mars kl. 20 Fim 14. mars kl. 20 ATH: Aðeins þessar 3 sýn. hér á landi PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Fö 8. mars kl. 20 - UPPSELT Su 17. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI CAPUT Tónleikar Diplopia Lau 9. mars kl. 15.15. GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 8. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI Su 10. mars kl. 20 - LAUS SÆTI MÁLÞING SIÐFRÆÐISTOFUNUNAR UM GESTINN Vilhjálmur Árnason, Dagný Kristjánsdóttir, Pétur Pétursson. Stuttir kaflar úr verkinu. Fi 7. mars, kl. 20. Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið                                !  !    Aukasýningar á þessum vinsælu gamanleikrit- um með Sigga Sigurjóns og Tinnu Gunnlaugs í aðalhlutverkum. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fös. 15. mars kl. 20.30. Á SAMA TÍMA SÍÐAR lau. 16. mars kl. 20.30. Aðeins þessar sýningar Miðasalan er opin frá kl. 14—18 virka daga og fram að sýningardögum. Sími 552 3000.     / # ##@      0    ) B  8         / *'     )'  / A ##@  :    !   ##    C - A%%      !"" #     $$  %  "2%&  +#@2% &  '    22%  '   :     ) #@ #"         0  0  '   #% #"!        !"" fyrir nám í forritun og kerfisfræði Fornám K la p p a ð & k lá rt / ij Í haust byrjar NTV með nám í forritun og kerfis- fræði sem líkur með tveim alþjóðlegum prófgráðum: Inntökuskilyrði fyrir þetta nám er stúdentspróf eða hliðstæð menntun eða hafa lokið fornámi. Kenndar verða eftirtaldar námsgreinar: Næsta námskeið hefst 9. mars. Sun Certified Java Programmer Certified Delphi Programmer Upplýsingar og innritun í símum 555 4980, 544 4500 og á www.ntv.is Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sími: 555 4980 Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogi - Sími: 544 4500 Eyravegi 37 - 800 Selfossi - Sími: 482 3937 Póstfang: skoli@ntv.is - Veffang: www.ntv.is n t v . is nt v. is n t v .i s Stærðfræði Stýrikerfi HTML forritun Pascal forritun Næturklúbbar (Clubland) Gaman/drama Bandaríkin, 2001. Sam-myndbönd VHS. Bönnuð innan 12 ára. (107 mín.) Leik- stjórn: Saul Rubinek. Aðalhlutverk: Stev- en Weber og Alan Alda. HÉR eru horfnu tímabili í sögu skemmtanaiðnaðarins gerð skil á nærfærinn og að mörgu leyti áhuga- verðan hátt. Steven Weber, sem einnig skrifar handrit myndarinnar, leik- ur ungan umboðs- mann sem er að stíga sín fyrstu skref í starfi í skugga föður síns (Alan Alda), for- stjóra frægrar um- boðsskrifstofu. Dregin er upp mynd af skemmtanalífinu í New York á sjötta áratugnum þar sem mishæfi- leikaríkt fólk treður upp í nætur- klúbbum og dreymir um frægð og frama. Þungamiðja myndarinnar er samband föður og sonar og er sá hluti frásagnarinnar ekki jafn heillandi og umhverfi næturklúbba og gleðskapar. Alan Alda er sterkur í aðalhlutverkinu og mikil eftirsjá er að því hversu sjaldséður hann er orð- inn í kvikmyndum nú orðið. Í raun hefur engum öðrum en Woody Allen tekist að meta hann fyllilega og nýta samkvæmt verðleikum, en þess má geta að Næturklúbbum svipar æði mikið til Allen-myndarinnar Broad- way Danny Rose, sem gerir sama umhverfi og tímabil að viðfangsefni sínu.  Heiða Jóhannsdóttir Uppistand og alvara Kosheen Resist BMG/Moksha Poppuð trommu- og bassatónlist mætir tæknóskotnu evrópoppi … eða þannig. HANN er svo sem lagaður af metnaði, danspoppgrauturinn sem Kosheen-liðar framreiða hér, en bragðið er skrýtið, næstum vont. Trommu- og bassadrifnir poppsmellir eins og „Hide U“, „Suicide“ og „Pride“, prýddir kröftugri kven- röddu, eru það sem virkar hér. En restin, sem er þá eðlilega heil- mikill slatti, gerir það síður. Megn- ið af plötunni koðnar niður í ein- hvern undarlegan poppdansbræð- ing sem þrátt fyrir góðar mein- ingar virkar ekki. Viss örvilnun fylgir lagasafninu, eins og menn viti ekki alveg hvað þeir vilja eða þá hvert á að fara. Heildarsvip- urinn er því dapurlegur og þrátt fyrir áðurnefnda spretti er of mikið af sullumbulli, sem er skemmandi. Roni Size og Reprazent fóru um margt svipaðar leiðir á plötunni New Forms, þar sem er að finna djassaða og í raun poppaða trommu- og bassatónlist sem svín- virkar, alla leið. Úrvinnslan þar var glæsileg og sannfærandi. Kosheen er hins vegar í flestum tilfellum á leiðigjörnum villigötum hér.  Arnar Eggert Thoroddsen Viðbrennd- ur grautur Afbrigðið (The Breed) Spennumynd Bandaríkin, 2001. Skífan VHS/DVD. (92 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn: Michael Oblowitz. Aðalhlutverk: Ling Bai, Jake Eberle og Adrian Paul. Í AFBRIGÐINU er gerð tilraun til að draga upp óhugnanlega framtíðarsýn á sama tíma og skír- skotað er til for- tíðar, þ.e. ofsókna nasista á hendur gyðingum, og það síðan blandað vampírumýtunni. Tilraunin er ekki ýkja vel lukkuð þótt þessi óvenju- legi metnaður (fyrir B-mynd) geri áhorfið bærilegra en ella. Í ljós kemur að vampírukyn leynist meðal manna og samningaviðræð- ur hafa staðið um nokkurt bil milli forsprakka þeirra og yfirvalda um að þær opinberi tilveru sína al- menningi. Blóðsugurnar eru orðn- ar sauðmeinlausar, drekka tilbúna blóðkokkteila og þurfa því ekki að svala þorsta sínum á mönnum. Þó eru ekki allar vampírur sáttar við fyrirhugaða sáttasamninga því ótt- ast er að mannfólkið muni útrýma stofninum um leið og blóðsugurnar stíga fram í dagsljósið. Fara þá í hönd ýmsar hrókeringar og sam- særi þar sem komið er inn á for- dóma og myndmál sækir mikið í gamlar nasistamyndir. Hræringur- inn sem úr þessu verður er kannski aldrei spennandi en held- ur áhuga áhorfenda sökum nokk- urs frumleika. Heiða Jóhannsdóttir Vampírur meðal vor Félagsheimilið, Kópavogi Menntaskólinn á Laugarvatni er á ferð um landið um þessar mundir með söng- leikinn Land míns föður eftir Kjartan Ragnarsson. Tónlistin í verkinu er eftir Atla Heimi Sveinsson. Leikstjóri er Ingunn Jensdóttir og söngstjóri Hilm- ar Örn Agnarsson Undir söngnum spil- ar síðan hluti úr hljómsveitinni Sýslu- mennirnir. Auk þeirra kemur nærri helmingur nemenda í skólanum þ.e.a.s. 40 manns að þessari sýningu á einn eða annan hátt. Í kvöld verður sýnt í félags- heimilinu í Kópavogi en eftirleiðis verða þessar sýningar: 8. mars sýning í Heimalandi kl. 20:30. 9. mars sýning í félagsheimilinu Leikskálar, Vík í Mýrdal kl. 21:00. 10. mars sýning í Gunnarshólma kl. 15:00. 11. mars sýning í félagsheimili Hrunamanna á Flúðum kl. 20:30. 12. mars sýning í Leikf. Selfoss kl. 20:30. 14. mars sýning í félagsheimilinu Klifi, Ólafsvík kl. 20:30. Sirkus Opinn hljóðnemi. Andmælakvöld Rodo eru orðin fastur liður á Sirkus annan hvern miðvikudag. Þá er opinn míkró- fónn á staðnum þar sem öllum er frjálst að tjá sig með ræðu, rappi, ljóði eða söng. Rósa og Dóra sjá um að halda ut- an um stemmninguna og stíga sjálfar á svið með ljóð og söng. Plötusnúðurinn Bangsi sér um tónlistina. Herlegheitin hefjast kl. 21. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.