Morgunblaðið - 06.03.2002, Síða 48

Morgunblaðið - 06.03.2002, Síða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4. E. tal. Vit 294 Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit 338 4 Sýnd kl. 4 íslenskt tal. Vit 325 Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 320 Robert Readford Brad Pitt Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit nr. 345. Ó.H.T Rás2 HK DV Sýnd kl. 5.35, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 341.  DV 1/2 Kvikmyndir.is Ekkert er hættulegra en einhver sem hefur engu að tapa! Frá leikstjóra The Fugitive Tilnefningar til Óskarsverðlauna 8 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Sýnd kl. 6, 8 og 10.40. Vit nr 335. B.i. 12. Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.40. B.i. 16. m.a. fyrir besta mynd, besta aðalhlutverk, besta aukahlutverk, bestu leikstjórn, og besta handrit. Hlaut að auki 4 Golden Globe verðlaun og 2 Bafta verðlaun. kvikmyndir.is SG DV  kvikmyndir.com Það er ekki spurning hvern- ig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Sýnd kl. 10. Regína Atlantis Harry Potter Sýnd kl. 3.45. Vit 328 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit 348. B.i. 16. SCHWARZENGGER8 Strik.is RAdioX Ó.H.T Rás2 Sýnd kl. 5. Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlaunahafanum, Robert Redford. Adrenalín- hlaðin spenna út í gegn. Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Robert Readford Brad Pitt Ó.H.T Rás2 HK DV HK DV Sýnd kl. 10. B.i. 14. Sýnd kl. 9. B.i. 14. Mávahlátur verður sýnd um helgina í síðasta sinn Sýnd kl. 10 síð. sýning. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 12. Ó.H.T Rás2 Strik.is SG. DV tilnefningar til Óskarsverðlauna5 Tilnefningar til frönsku Cesar - verðlaunanna13 Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 5. 8 Tilnefningar til Óskarsverðlauna m.a. fyrir besta mynd, besta aðalhlutverk, besta aukahlutverk, bestu leikstjórn, og besta handrit. Hlaut að auki 4 Golden Globe verðlaun og 2 Bafta verðlaun.½kvikmyndir.is SG DV  kvikmyndir.com 8 4 Tilnefningar til Óskarsverðlauna 1/2 Kvikmyndir.is  DV Sýnd kl. 5. Íslenskt tal. Sýnd kl. 7 allra síð. sýning Sinfóníuhljómsveitin Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is Stórviðburður í tónlistarlífinu: Sinfóníuhljómsveitin, ásamt rokksöngvurum frá West End og aðstoðarmönnum, flytur öll vinsælustu lög hljómsveitarinnar Queen í Laugardalshöllinni 16. mars. Miðasala er hafin. Tryggðu þér miða í tæka tíð. laugardaginn 16. mars kl. 17:00 í LaugardalshöllGræn áskriftaröð AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN * + !, ! %- !. -- '! /   0  /   2  /  3 %4                               !  " #$   !%       !%   &     '( )*)         &+ ,  -"                  ! "#  !  $%   "          "    &   '   (    ) *   +$  (+ ,  %               " . " / 0 1 2 3 4 5 .6 " 0/ 7 " .5 " .4 .. ./   " 1 " 0 / 0 2 / .6 / /. " 3 1 " .6 " .1 4 5 *)8- 9:  9'( )*) *)8- 9 9 9 - * 9:  9'( )*) *)8- 9 9 9 - * (*)9; 9%  9*):  9"<*) - * (*)9; 9*):   *)8- 9 9:  9'( )*) '( )*)9-< *)9*)=>9"<*) - * $ (*) $ (*)9(*)9*)  *) (*) $ (*) $ (*) (*)9"<*) - * 9-<>  (*) *)8- 9 9 - * '( )*) *)8- 9:   (*)9;  '( )*)9?   <*) SVEITIN eða öllu heldur hópurinn So Solid Crew er frá Bretlandi og leggur fyrir sig svonefnda „garage“- danstónlist. Meðlimum virðist mikið í mun að sveipa sig „gengis“-áru og er sífellt brauk og braml í kringum þá. Á dögunum keyrði svo um þver- bak er rapparinn Asher D var hand- tekinn fyrir að eiga ólöglegt skot- vopn sem hann faldi í handtösku unnustunnar. Asher er ekki nema nítján ára og kallaði til grátandi kær- ustunnar er hann var leiddur burt úr réttarsalnum: „Sé þig, elska þig.“ Mikið vesen hefur verið í kringum hópinn. Á síðasta ári var aðdáandi drepinn fyrir utan tónleikastað í Luton. Þá var einn meðlimur skotinn í fótinn fyrir utan næturklúbb í London. Síðasta sumar var svo mað- ur stunginn ellefu sinnum og tveir aðrir særðir lífshættulega. Þá kjálkabraut einn meðlimurinn, MC Skat D, 16 ára stelpu í október og í nóvember var skotið á tvo menn í So Solid Crew-partíi. Og á síðustu Brit-verðlaunum áttu meðlimir strákabandsins Westlife fótum fjör að launa er So Solid réðst inn í eftir- á-teitið þeirra með ofbeldi og hótun- um. Asher á tíu ára fangelsisdóm yfir höfði sér. Asher D í steininn So Solid Crew So Solid Crew í vandræðum KVIKMYNDIN A Beautiful Mind var frumsýnd um síðustu helgi og náði þeim árangri að verða mest sótta myndin hérlendis. Þessi nýj- asta mynd Rons Howards fjallar um stærðfræðiséníið John Nash, bar- áttu hans við geðræna kvilla og hvernig hann nær að vinna bug á þeim. Leikur Russell Crowe og Jennifer Connelly í myndinni þykir framúrskarandi og er myndin til- nefnd til átta Óskarsverðlauna. „Með forsýningum hafa 4.100 manns séð myndina,“ sagði Christ- of Wehmeier hjá Ice kvikmynda- dreifingu. „Gott orðspor fylgir myndinni þannig að við erum bjart- sýnir á framhaldið enda mjög lík- legt að myndin vinni nokkra Ósk- ara hinn 24. mars.“ A Beautiful Mind er í hópi fimm nýrra mynda sem prýða listann í þetta sinnið. Nýjasti tryllir hörku- tólsins Arnolds Schwarzeneggers, Collateral Damage, nær þannig þriðja sæti. Fæðing hennar tafðist nokkuð vegna hryðjuverkanna 11. september; þótti söguþráðurinn slá óþægilegan samtón með þeim degi. Af þeim sem eftir eru ber fyrsta að telja The Last Castle, hörkuspenn- andi mynd með gamla brýninu Ro- bert Redford í aðalhlutverki, og The Shipping News er nýjasta mynd sænska leikstjórans Lasse Hallström. Að endingu er gaman að sjá að ís- lenska myndin Í faðmi hafsins gerir sig gestkomna, en þess má geta að leikstjórar hennar eru áhugamenn í faginu, þeir Jóakim Reynisson, verkfræðingur í Reykjavík, og Lýð- ur Árnason, læknir á Flateyri. Máttur hugans Russell Crowe sem John Nash. Aðsókn helgarinnar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.