Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 8
VISIR Föstudagur 25. april 1980 r------------------------------ 8 Mesta ferðamannamiDstðð í Bretlandi: AFÞREYINGAR- OQ IÞRÚTTAMIBSTÖÐ SUNttR SEM TEIUR t þorpinu Aviemore t Speydal i hálöndum Skotlands hefur á und- anförnum árum veriö byggö upp stærsta sumar- og vetrarleyfis- miöstöö Bretlands. Þar er nú gistirými fyrir nokkuö á annaö þúsund manns og skipuiögö starf- semi fyrir börn jafnt sem full- oröna á ótrúlega mörgum sviö- um. ,,Hér getur fólk dvaliö f 10—14 daga án þess aö þurfa nokkurn dag aö gera þaö sama”, sagöi W.M. Marshall, forstjóri Avie- more Centre, viö blaöamann Vfsis, og þaö eru vissulega orö aö sönnu. feröamönnum stendur til boöa i Aviemore miöstööinni, en er hins vegar engan vegin tæmandi. Hótel og orlofshús t Aviemore er gistirými fyrir nokkuö á annaö þúsund gesti bæöi i hótelum og orlofshúsum. Miöstööin sjálf rekur orlofshús- in. Hver ibúö þar hefur svefnrými fyrir fjóra. Hægt er að leigja ibúöirnar sem slíkar, en þar aö auki er kostur á ýmis konar „pökkum” — þ.e. dvöl i Ibúö I vissan dagafjölda ásamt aögangi aö ýmissi þeirri starfsemi, sem til boöa stendur á vegum miö- stöövarinnar. Slfkir „pakkar” kosta frá 91 pundi upp f 173 pund fyrir sjö daga dvöl, og er innifaliö f lægsta veröinu gisting, morgunmatur og miödegisveröur og ótakmarkaöur aögangur aö skemmtunum og tómstundaaöstööu miöstöövar- innar. Dýrari „pakkarnir” fela til viöbótar f sér þátttöku f margvís- legu útilifi sem aöur hefur veriö nefnt. Verö er einnig misjafnt eftir ársti'ma. Þá er nú einnig hægt aö fá Ibúöir meö eldh'úsi, þar sem gest- irnir sjá um allar máltföir sjálfir. Aviemore hefur lengst af veriö litiö þorp, þar sem fátt hefur veriö um mannaferöir. A þessu hefur nú oröiö mikil breyting.og þaö jafnvel meiri en sumum þorpsbúum líkar. Hafist var handa um uppbygg- inguna áriö 1965 og 1 árslok 1966 fór fram formleg opnun feröa manna- og ráöstefnumiöstööv- arinnar. Aöaleigandi Highland Tourist (Cairngorm Develop- ment) Ltb., en svo nefnist fyrir- tækiö sem á miöstööina, er risa- fyrirtækiö House of Fraser, sem á fjölda stórverslana I Bretlandi, þar á meöal Harrods i London. Tvö þekkt brugghús tóku höndum saman meö House of Fraser og saman fjárfestu þessir aöilar um þrjár milljónir punda í fram- kvæmdum á svæöinu. Besta skíðasvæði Bret- lands Aviemore viröist eölilegt staöarval fyrir feröamannamiö- stöö af þessu tagi, þvf þar eru fjölbreyttir möguleikar fyrir feröamenn jafnt sumar sem vet- ur. Miöstööin er skammt frá Cairn- gorm-fjöllunum, sem er besta skföasvæöi Bretlands. Þar hefur veriö komiö fyrir fjórum sæta- lyftum og tiu toglyftum fyrir skföafólk, en stærsta sætalyftan er einnig notuö aö sumarlagi fyrir feröamenn, sem vilja komast upp á hæsta tind Cairngorm — sem er aöeins lægra en Ben Nevis — og sjá þaöan vitt og’ breitt yfir há- löndin. Miöja vegu upp á fjallstindinn er Ptarmigan-veitingahúsiö, sem mun vera hæsta veitingahús I Bretlandi, enda útsýni þaöan mjög skemmtilegt. 1 Aviemore geta feröamenn stundaö margháttaöa útilifsstarf- semi jafnt sumar sem vetur. A sumrin gefst kostur á stangveiöi, hestaferöum, siglingum bæöi á seglbátum og húökeipum, golfi á einum fimm golfvöllum I nágrenni Aviemore, tennis, svif- drekaflugi og siglingu á seglbretti svo nokkuö sé nefnt. I miöstööinni sjálfri er svo skautasvell, sem er opiö allt áriö, sundlaug ásamt gufubööum og sólstofum, skföabrekkur meö þurrsnjó, kappakstursbraut fyrir smábila og aöstaöa fyrir alls konar inniiþróttir, svo sem borö- tennis og „squash”, sem er mjög vinsælt þar I landi. Þá eru margs konar skemmt- anir á boöstólnum bæöi i miöstöö- inni sjálfri og f hótelunum, sem reist hafa veriö á svæöinu - dans- leikir og skemmtidagskrár af ýmsu tagi auk kvikmyndaáýn- inga, aö ógleymdum veitingahús- unum og börunum. Þessi upptalning gefur nokkra hugmynd um, hversu margt Mikil örtröö var i Cairngorm-fjalli þegar blaöamaöur Vfsis kom þangaö i heimsókn. Myndin er tekin viö veitingahúsiö f miöju fjailinu. Visismynd: ESJ Cairngorm-skiöasvæöiöskammtfrá Aviemoreerhelsta skiöamiöstöö Bretiands. Þar eru bæöi sætalyft- ur og toglyftur. Myndin er tekin I miöju fjallinu, þar sem ein sætalyftan endar en önnur tekur viö upp á háfjalliö. Þar er m.a. veitingahús. Vatniö efst á myndinni er LochMorleich, þar sem mikiö er um siglingar á sumrin. Vfsismynd: ESJ. Dvöl I slikum húsum fyrir fjóra kostar frá 150 pundum upp i 170 pund á viku eftir þvi hvenær ársins leigt er. Langflestir sem dvelja i Aviemore búa hins vegar á ein- hverju þeirra fjögurra hótela, sem þar eru, en þau hafa samanlagt tæplega 1000 rúm. Stærst þeirra er Freedom Inn, sem rekiö er af Ladbroke.Þetta hótel er óvenjulegt aö þvi leyti, aö herbergjunum fylgja eldhús- krókar svo fjölskyldan getur séö um alla matseld sjálf. Næst stærst er Post House Hotel, sem rekiö er af Trust Houses Forte, þá Strathspey Hotel, sem er i eigu Thistle Hotels og loks Bagenoch Hol'.el. Verölagiö á þessum hótelum er auövitaö mismunandi og iægst þar sem enginn matur er innifal- inn. Feröamönnum stendur einnig til boöa aö kaupa „pakka” þar sem dvöl á einhverju hótel- anna og þátttaka f þeirri útilffs- starfsemi, sem viökomandi hefur áhuga á, er sameinuö á afsláttar- veröi. Skólar og tækjaleiga Rétt er aö vekja athygli á þvi, aö i Aviemore er fjöldinn allur af leiöbeinendum, sem kenna hinar ýmsu iþróttagreinar, sem þar er hægt aö stunda. Á veturna er lögö megináhersla á skiöakennslu, en á sumrin er hægt aö læra margt fleira en skiöaiþróttina, svo sem siglingar, róöur á húökeipum og siglingu á seglbretti sem er alvin- saslasta sumariþróttin um þessar mundir. Stærsti skiöaskólinn, Cair- dsport Ski Schools, annast kennslu allra þessara Iþrótta og býöur feröamönnum „pakka”, þar sem innifalin er leiösögn og tækjaleiga auk gistingar ef vill. Sem dæmi um verölag hjá þeim má nefna, aö fimm daga siglingarnámskeiö á Loch Morlich kostar eitt sér 50 pund, en fimm daga „pakki”, þar sem veitt er leiösögn I óllkri iþrótta- grein dag hvern, kostar um 25 pund. Sé uppihald og fæöi i orlofs- húsunum I Aviemore tekiö meö kosta þessi tilteknu „pakkar” tæplega 149 pund og tæp 89 pund. Annars er hægt aö leigja alls konar útbúnaö I Aviemore, og þvi óþarfi aö hafa hann allan meö sér. Þar má nefna bila, reiöhjól, skiöi og annan Iþróttabúnaö, sjónauka og myndavélar svo dæmi séu tekin. Saga skosku ættanna Margt er athyglisvert aö sjá I Aviemore, og fyrir þá, sem áhuga hafa á sögu skosku ættanna, og skoska klæöinu sem er einkenni þeirra, er rétt aö heimsækja „Scotlands Clan Tartan Centre”,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.