Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 11
n VÍSIR Föstudagur 25. april 1980 „HOFUM áHUGA k OfiBU SAMBAHUI VIH ISIEHUIHGA" - segir W.M. Marshall. forstjórl miðstdðvarinnar I Aviemore i skosku hálöndunum „Viö höfum mikinn áhuga á góöu sambandi viö Islendinga, sem þorskastriöiö haföi þvi miöur neikvæö áhrif á á sinum tima”, sagöi W.M. Marshall, forstjóri Aviemore miöstöövarinnar, I viö- taii viö blaöamann Visis. Marshall sagöi aö hér áöurfyrr heföu nokkrir Islendingar komiö til Aviemore, og eins heföu hópar Bandarikjamanna af Keflavíkur- flugvelli komiö þangaö. „Viö leggjum mikla áherslu á sambönd viö nágranna okkar I noröri”, sagöi Marshall. „lsland, Færeyjar, Noregur og Skotland eru litiö, sérstakt samfélag I Noröur-Atlantshafi og þau hafa margvislega gagnkvæma hags- muni. Nú eru þessi lönd tengd saman meö siglingum Smyrils. Hingaö koma margir Færeyingar til dvalar og likar vel, þeirra á meöal Atli Dam, lögmaöur”. Marshall sagöi, aö I Aviemore væriaö finna á einum staö alla þá möguleika, sem fólk heföi i borg- unum, en i fögru sveitaumhverfi. „Fólk getur dvaliö hér 1 10—14 daga án þess aö þurfa nokkru sinni aö endurtaka sig”, sagöi hann. „Hér er einnig mjög auö- veltaöfara tilannarra staöa i há- löndunum bæöi meö bilum og lestum. Viö erum mjög miösvæö- is fyrir þá sem vilja skoöa sig um’’ Marshall sagöi, aö hann heföi ekki aöeins áhuga á þvi aö fá feröamenn frá Islandi til Skot- lands, heldur ekki siöur aö koma á auknum feröamannastraumi frá Skotlandi og ættu feröir Smyr- ilsaöhafa opnaöymsa möguleika i þvi efni. — ESJ. Chocólate Wafers Plain Éhoóólate IBSafers . Mílk H^jpcolate Mrange Wafers HHiltieHT t-; oz «ð| m FORD CORT/NA er traustur og rúmgóöur fjölskyldu bíll, sérstaklega styrktur fyrir íslenska malarvegi Vé/in i Ford Cortina er byggð þannig að bensineyðs/a er i /ágmarki (aðeins u.þ.b. 7 litrar i þjóðvegaakstrí) það þýðir þó a/ls ekki að neinu sé fórnað i aksturshæfni. Ford Cortina er ótrú/ega snöggur og viðbragðsfljótur biH, með einstaka aksturs- eigin/eika hvort sem ekið er á ma/biki eða grófum ma/arvegum Reynsluakið FORD CORTINA og sannfærist um að hægt er að spara bensín án cþess að fórna rými eða þægindum Verö: Ford Cortina 1300L 4ra dyra Kr. 4.600.000 Ford Cortina 1600GL 4ra dyra Kr. 5.600.000.- GÓÐ/R GRE/ÐSLUSK/LMÁLAR eða gamli bíllinn tekinn sem greiðsla að hluta Sveinn Egi/sson hf. SKEIFUNNI 17 SÍMI 85100 I POLARIS FERMINGARDAGURINN HATÍÐISDAGUR ÆSKUNNAR ★ Fátt gleöur meira ungu kynslóöina en góö tœki frá BLACK & DECKER. ★ Þrjár stæröir FÖNDURSETTA og fjölbreytt úrval fylgihluta, uppfylla óskir flestra. ★ í 20-30 ár hafa íslensk ungmenni notiö ánægjunnar af aö fá Black & Decker verkfæri á FERMINGARDAGINN ÚTSdLUSTAÐIR UM ALLT LAND ★ Lítiö inn og skoöiö úrvaliö. B/acks Decker HEIMSINS STÆRSTI FRAMLEIÐANDI RAFMAQNSHANDVERKFÆRA G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON HF. ARMÚLA 1 - REYKJAVlK - SlMI BSS3J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.