Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 9
VISIR Föstudagur 25. aprll 1980 9 Hér séstyfir Aviemore. A miöri myndinni er feröamannamiöstööin, en hótel til beggja handa. Fjær sést svo sjálft þorpiö. sem sett var á fót þar áriö 1978. Þar er hægt aö fylgjast meö sýningu I máli og myndum um sögu hálandanna og ættarsam- félagsins þar og kynna sér þaö klæöi eöa „tartan”, sem er einkenni hverrar ættar fyrir sig. Þar er einnig fyrir hendi tölva, sem hefur aö geyma upplýsingar um 10 þúsund einstök mannanöfn og tengsl þeirra viö ákveönar skoskar ættir. Geta þeir, sem telja sig af skosku ætterni, þannig látiö tölvuna kanna hvort nafn þeirra sé tengt skoskri ætt, og ef svo er fengiö skirteini meö öllum helstu upplýsingum um þá ætt. Þetta er sérstaklega vinsælt meöal Bandarikjamanna, sem leita sem kunnugt er mjög róta sinna þessi árin. — ESJ. Meöal margra afþreyingarmöguleika i Aviemore er akstur kerra af þvl tagi, sem sjá má á þessari mynd. Þær ná miklum hraöa. Visismynd: ESJ. Hvcrjir hræoast næstu bensínhækkun ? ekki MINI eigendur ÍH HEKLAHF Laugavegi 170-172 Sími 21240

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.