Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 24
Ilm 70 Uúsund öiór- krðr eru ð Bretlandl Fátt er jafn einkennandi breskt og krárnar eöa „pubbarnir”, sem milljónir Breta sækja nánast daglega til aö fá sér bjór, spjalla viö kunn- ingja og vini og keppa I pilu- kasti. Taliö er aö nú séu um 70 þús- und bjórkrár i Bretlandi öllu, en þar af eru um 7 þúsund i London og næsta nágrenni. A kránum er einnig hægt aö fá mat, og er nú oröiö mjög vinsælt aö fá sér léttan hádegisverö á bjórkrám. Feröamenn ættu ekki aö láta fram hjá sér fara aö heimsækja næstu bjórkrá viö hóteliö eöa gistiheimiliö, sem þeir búa á, þvi þar geta þeir kynnst bresku þjóölifi, og breskum almenn- ingi, betur en viöast hvar annars staðar. Sögufrægar byggingar Margar bjórkrár eru til húsa i sögufrægum byggingum, eöa húsum, sem varöveittar eru vegna byggingarsögulegra veröleika. Munu nú vera á þriöja þúsund bjórkrár i sliku húsnæöi. Þá byggja sumar bjórkrár frægö sina mjög á þvi, aö þang- aö hafi á fyrri árum leitað fræg- ir menn. Dr. Samuel Johnson, sem haföi mikiö álit á bjór- f Vp t: •• m vm: \ 1 V . *“■«. • i nr^ B VniSi ■■ I- .. - j ÉNgÉf 1'v t:<v2*v fl J Britannia Inn i Elterwater, rétt hjá Ambleside I vatnahéruöunum, er gömul bjórkrá, þar sem einnig er hægt aö sitja útiviö og fá sér mat og drykk. Ljósmynd: BTA krám, heimsótti þannig margar þeirra mjög oft, enda taldi hann aö ekkert mannanna verk heföi leitt til jafn mikillar hamingju og bjórkráin. Margar bjórtegundir 1 flestum bjórkrám er hægt aö fá fjölmargar tegundir af bjór, bæöi breskar og innfluttar. Sjálfsagt er fyrir bjóráhuga- menn aö kynna sér hinar ýmsu tegundir, enda er verulegur munur á þeim. Rétt er þó aö gæta sin á þvi, aö sumar bjór- tegundirnar eru mun sterkari en ætla mætti, og þvi rétt aö neyta þeirra af nokkurri gætni. Bjór er sem kunnugt er bruggaöur viöa um landiö og þvi misjafnt hvaöa tegundir eru á boðstólum I bjórkrám i hinum ýmsu landshlutum. 500 krár í Edinborg Sennilega eru hvaö flestar bjórkrár i Edinborg miöað viö mannfjölda. Þær eru um 500 talsins. I einni götu, Rose stræti, i Edinborg eru 19 bjórkrár, og er þetta þó mjög stutt gata. Þar þykir þaö hin mesta karl- mennska aö ganga um Rose stræti og drekka litra af bjór i hverri krá, en sllkt er eðlilega ekki á færi hvers sem er. — ESJ. ÚRVALS BRESKAR VÖRUR OG VÖRUMERKI: VieinzJ SQUIBB AÐALUMBOD: Ó. JOHNSON & KAABER HF.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.