Vísir - 06.05.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 06.05.1980, Blaðsíða 2
Halldór E. Sigurfisson: „Ég er nú kominn út úr þinginu og ætti engu aö svara um þetta, en þaB eru 85.5 milljaröar”. Sólveig Stefánsdóttir: „Ég hí ekki séö neina tölu um þaö, e þetta eru ábyggilega margir mil jaröar”. Hvað ætlar rikis- stjórnin að fá mikla peninga að láni frá út- timdum á þessu ári? (Svar: 85.5 milljaröaar) Gisli ivar Jónsson: „Ég hlustaöi á þetta i útvarpinu um daginn, en ég man ekki upphæöina. Þaö hljóta allavega aö vera nokkrir milljaröar. * '' •r**** \: ; HH Jóhann B. Guömundsson vann fimmgang, varö annar itölti og þriðji í f jórgangi. Hann kórónaöi svo frammi- stöðuna meö því aö vinna íslensku tvíkeppnina. Hér sést hann taka viö verölaunum úr hendi Hjörleifs ólafssonar mótsstjóra. Hesturinn heitir Hrimnir. Ljósmynd Björn Jónsson. ■■■■■■»■■■■■■■■■■ Hjörleifur ólafsson mótsstjóri er nýbúinn að afhenda verðlaun fyrir gæöingaskeið og er lengst til vinstri. Aörir eru Margrét Einarsdóttir á Stíganda, Gfsli Guömundsson á Glanna og Hans J. Einarsson á Dreyra. Ljósmynd Björn Jónsson Atli Lillendahl var sigursælj á Svölu. Hann vann bæöi f jórgang og tölt og varö annar í íslenskri tvíkeppni. Ljósmynd Björn Jónsson. VlSIR Þriöjudagur 6. mal 1980 Laugardaginn 3. mai var haldið á Selfossi meistaramót Sleipnis í hestaíþróttum. Veður var gott og gekk mótið vel fyrir sig þrátt fyrir slæmar heimtur á dómur- um. - «*>•£** Allir verölaunahafarnir sjást hérna ánægöir meö sinn feng. Ljósmynd Björn Jónsson. Keppt var í hlýðni keppni B í fyrsta sinn og voru þátttakendur f jórir. Kvenþjóðin létekki að sér hæða og komust nokkrar í verðlaunasæti. Guðríður Valgeirsdóttir var önnur í hlýðnikeppni og systurn- ar frá Gamla-Hrauni lögðu til skeiðs af miklum krafti. Annars urðu úrslit Jón úr Vör: „Ég hef ekki fylgst náiö meö fréttum siöustu daga og hef ekki hugmynd um hver upp- hæöin er”. Guörún Gunnarsdóttir: „Ég man ekki hvaö þaö er mikiö. Ég var aö koma úr sumarfriu og hef ekki sett mig inn i málin”. sem hér segir. . Fjórgangur 1. Atli Lilliendahl á Svölu 2. Símon Grétarsson áSkyggni 3. Jóhann Guðmundsson á Fífli Fimmgangur 1. Jóhann Guðmundsson á Hrímni 2. Rúna Einarsdóttir á Blæng 3. Einar ö. Magnússon á Merði Tölt 1. Atli Lilliendahl á Svölu 2. Jóhann B. Guðmundsson á Hrímni 3. Snorri Ölafsson á Smára Gæðingaskeið 1. Hans J. Einarsson á Dreyra 2. Gísli Guðmundsson á Glanna 3. Margrét Einarsdótl á Stíganda Hlýðniskeppni B 1. Símon Grétarsson á Skyggni 2. Guðríður Valgeirsdóttir á Hemru 3. Snorri Ölafsson á Smára ( íslenskri tvíkeppni varð Jóhann B. Guðmundsson stigahæst- ur með 131 stig. Atli Lilliendahl varð annar með 128 stig. Að lokum má geta þess að 10. maí verður haldið sameigin- legt mót Hestamanna- félaganna Sleipnis og Smára I hestaíþróttum. Mæta þar þrír efstu hestar í hverri grein í hvoru fél. Má búast við harðri keppni þar sem að þar er á ferðinni rjóminn af sunnlenskum knöpum. B/J.E/J Meístaramól Sleipnis í hesta- íhróttum: Siæmar hehmur á dömuruml

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.