Vísir - 06.05.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 06.05.1980, Blaðsíða 19
VtSIR Þriöjudagur 6. mai 1980 (Smáauglýsingar 1 9 sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22^ Atvinna óskast Ég er 22 ára og hef meirapróf og rútupróf. Vil komast I rútu- eöa meiraprófs- akstur i sumar eöa áframhald- andi i bænum eöa úti á landi. Uppl. i sima 51131 milli kl. 1 og 8 e.h. Eeglusöm kona óskar eftir vinnu nú þegar, helst viö saumaskap. Uppl. Islma 76146 i dag. 19 ára piltur óskar eftir vinnu. Vanur frysti- húsavinnu. Margt annaö kemur til greina. Getur byrjaö strax. Uppl. I sima 66015. Fertug kona óskar eftir framtlöarvinnu. Hef unniö viö þjónustustörf aö segja má ein- göngu sl. 20 ár. Verslunarstörf eöa t.d. létt simavarsla væri vel þegin. Margt annaö kemur til greina hálfan eöa allan daginn. Uppl. i slma 29767. Atvinnurekendur. Atvinnumiölun námsmanna hefur fjölhæfan starfskraft á öllum aldri úr öllum framhalds- skólum landsins. Opiö alla virka daga frá kl. 9-18. Atvinnumiölun námsmanna. Slmar 12055 og 15959. Húsnæöiíboöí Húsaleigusamningur ókeypis. Þeir, sem auglýsa I húsnæöis- auglýsingum Visis, fá eyöu- blöö fyrir húsaleigusamning- ana hjá auglýsingadeild VIsis og geta þar meö sparaö sér veru'egan kostnaö viö samn- ingsgerö. Skýrt samnings- forn , auövelt I útfyllingu og allt á hreinu. Vlsir, auglýs- ingadeild, Slöumúla 8, simi 86611. ___________________y Bllskúr til leigu. Uppl. I slma 30886 e. kl. 5. Vönduö 4ra herb. Ibúö til leigu I Hólahverfi meö sér þvottaherbergi á hæö. Ibúöin er á annarri hæö I 3ja hæöa fjölbýlis- húsi.Leigistfrá 15. júnl. Tilboö er greini greiöslugetu ásamt fjöl- skyldustærö sendist augl. deild VIsis fyrir 9. maf merkt: „Breiö- holt 32371”. tbúö til leigu 1 New York, 2ja herbergja Ibúö meö öllu I Queens. 10 mlnútna akstur frá Manhattan. Leigutlmi júnl-júlí og ágúst. Uppl. I síma 96- 41213. 2 herbergi og aögangur aö eldhúsi eru til leigu I gamla miöbænum fyrir einhleypa reglu- sama konu. Húsráöandi er full- oröin kona sem þarfnast aöhlynn- ingar aö eftirmiödeginum og aö- stoö, svo sem matseldar aö kvöldi. Agætt tækifæri fyrir konu sem vinnur úti fyrri hluta dags og getur á þennan hátt fengiö fritt húsnæöi og fæöi auk greiöslu. Nauösynlegt er aö hér sé um al- gjörlega reglusama og heima kæra konu aö ræöa. Uppl. i sima 13721. Ný 4ra herbergja Ibúö til leigu I skiptum fyrir 2 her- bergja ibúö. Tilboö sendist augld. Vísis Merkt „4-2” Húsnædi óskast 25 ára reglusöm stúlka óskar eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúö, má vera undir súö. Uppl. I sima 38774. 2 stúlkur óska eftir stóru herbergi eöa ibúö á leigu. Fyrirframgreiösla ef ósk- aö er. Algjör reglusemi. Uppl. I sima 50396 eftir ki. 4. Háskólanemi utan af landi meö konu og ársgamlan dreng, óskar eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herbergja Ibúö frá 20. ágúst nk. eöa fyrr. Helst sem næst háskól- anum. Mjög góöri umgengni og algjörri reglusemi heitiö. Meö- mæli. Fyrirframgreiösla, ef ósk- aö er. Uppl. I slma 96-22949 á kvöldin eöa 15697 og 86611, Reykjavik. Herbergi óskast á leigu ásamt snyrti- og eldunar- aöstööu nú þegar eöa frá 1. júni. Uppl. I slma 93-1566. Húsnæöi óskast á Hellu á Rangárvöllum. Óska eftir aö taka á leigu Ibúö á Hellu. Tilboö sendist augld. Visis merkt „Hella”. Ungt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. Ibúö á leigu. Reglusemi heitiö. Uppl I slma 35591 e. kl. 20. Óska eftir aö taka á leigu ca 60-100 fermetra húsnæöi I Reykjavík eöa Kópa- vogi, sem er hentugt fyrir félags- og heilsubótarstarfsemi. Uppl. i sima 72036. Góö greiösla. Getur einhver leigt okkur 2-3 herbergja Ibúö helst I Vesturbænum (ekki þó skilyröi). Reglusemi. Fyrirfram- greiösla kemur til greina. Vin- samlegast hringiö I slma 25798 eftir kl. 5 á daginn. t Bílamarkaóur VÍSIS — simi 86611 J Bílasaian HöfAatúni 10 s. 188814’18870 ÉSÍII ' » _____________________________ Datsun 100 A árg. '74 Litur grænn. Má greibast meb öruggum mánabar- greibslum. Verb kr. 1,8 millj. Wartburg árg. '78 Litur gulur, ekinn 12 þús. km. Má greibast á 6 mánubum, gegn öruggum mánabargreibslum. Verb kr. 2 millj. ¥«0- v : . xo . .. Citroen Super 5 gira árg. ’75 Litur brúnn, Verb kr. 3,5 millj. Skipti á ódýrari. Austin Mini árg. ’77 Litur guiur, góu dekk, gott lakk, Verb kr. 2,5 millj. Skipti á ódýrari. Vantar japanska nýlega bila á sölu- skrá og flestar aðrar geröir. Bílaleiga Akureyrar Reykjavík: Skeifan 9 Símar: 86915 og 31615 Akureyri: Símar 96-21715 — 96-23515 VW-1303, VW-sendiferðobilor, VW-Microbus — 9 sœta, Opel Ascono, Maido, Toyota, Amigo, lodo Topos, 7-9 manno Land Rover, Range Rover, Blaier, Scout InterRent ÆTLID ÞER I FERDALAG ERLENDIS? VER PÖNTUM BILINN FYRIR YÐUR, HVAR SEM ER I HEIMINUM! £ \ iÍ&3 Ch. Impala Caprice Classic ’77 Pontiac Ventura SJ ’77 . Ch. Malibu Classic ’78 GMC astro vörubifr. ’74 Ford Cortina 2000 E sjáifsk. >76 Peoguet304 ’74 Honda Accord sjálfsk. ’78 Ch. Nova Custom ’78 Oldsm. Cutias supr. ’78 Lada Sport ’79 Volvol42DL ’74 M. Benz 230 sjálfsk. ’72 Ch. Impala skuldabr. ’73 Daihatsu station skuldabr. ’78 M. Benz 300D sjálfsk. ’77 Ch.Impala ’75 Peugeot 504 dfsil ’78 VauxhailViva ’74 Toyota Carina ’74 AudilOOLS ’76 Dodge Dart Swinger ’74 Cli. Pickup lengri ’79 UAZ 452 m/gluggum ’76 Opel Record Coupé 2d. ’72 Oldsm. Cutlass diesel ’79 Mazda929 4d. ’78 Volvo 244 DL ’77 Galant4d ’74 Ford Bronco 6 cyl ’74 Ch. Nova Consours Copé ’76 Toyota Cressida ’78 Ch. Chevy Van m/gluggum’74 Ch. Malibu 6 cyl. ’78 Ch. Nova sjálfsk. ’78 Ch. Nova Concours 2d ’77 Scout II 4 cyl. ’77 Ch. Nova sjálfsk. ’73 Ch.Nova ’77 Mazda 929station ’77 Peugoet 504 GL station ’78 Ch. Malibu 2 dyra ’77 , Audi 100 GLS sjálfsk. ’77 áS Samband |s^ Véladeild 7.400 6.900 6.800 7.500 18.000 3.500 2.500 5.500 6.500 8.500 4.900 3.700 4.800 4.500 3.300 10.500 4.500 6.500 1.550 2.500 4.500 3.200 6.900 3.500 1900 9.000 4.700 6.000 2.100 3.600 5.800 5.200 4.500 6.500 5.900 6.000 5.700 2.600 4.900 4.500 6.800 6.500 7.000 HEKLA hf ÁRMÚLA 3 SlMI 38000, RANÁS Fjaðrir Eigum ávallt fyrirliggjandi fjaðrir í flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Hjalti Stefánsson ^ Bifreiðaeigendur Ath. að viö höfum varahluti i hemla, i allar gerðir ameriskra bifreiða.á mjög hagstæöu verði, vegna sérsamninga við amerískar verksmiðjur, sem framleiða aðeins hemla- hluti. Vinsamlega gerið verðsamanburö. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU STILLING HF. Skeifan 11 simar .'11340-82740. Ford Ltd. Brougham, 2. dyra, árg. 1977. Brúnn. Verð 6.700.000 Plymouth Duster Jeep beinskiptur, árg. 1976. Brúnn. Verð 5.800.000. Ford Cortina L 1600 2. dyra árg. 1977. Rauður. Verð 3.750.000. Ford Escort 1300 2. dyra, árg. 1977. Rauður. Verð 4.200.000. Ford Escort 1100 2. dyra árg. 1976. Drapplit- aður. Verð 2.100.000. Ford Fiesta Ghia 3. dyra, árg. 1978. Silfurlit- aður. Verð 3.900.000. Ford Cortina 1600 L 4. dyra, Rauður Verð 4.500.000. Mercury Monarch 4. dyra, árg. 1978. Rauður. | Verð 6.000.000. OPIÐ LAUGARDAGA KL. 1-5 SVEINN EGILSS0N HF FORDHUSINU SKEIFUNNI17 SIMI8S100 Rf VKJAVlK Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BÍLARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 22 81390 Ljkíllinnoð góðuffl bílokoupum t Audi 400 LS órg. 76 Hvítur, mjög fallegur, 4ra dyra. Verð kr. 4,1 millj. Skipti möguleg á ódýrari. Lancer 4400 EL órg. '77 Gulur ekinn 58 þús., 4ra dyra. Verð kr. 3,2 millj. Golf L órg. '76 3ja dyra rauður, ekinn 65 þús. Verð kr. 3,2 millj. Passot Variant órg. '76 Orange litur. Mjög fallegur bíll, ekinn 30 þús. Verð kr. 4,3 millj. Toyota Corolla Lift-bock órg. '77 Silfursanseraður, ekinn 75 þús. km. Verð kr. 3,9 millj. Lond-Rover dísel órg. '74 Hvítur, ekinn 145, með ökumæli. Nýupptekin vél. Verð kr. 3,8 millj. Mozdo 929 órg. '76 4ra dyra. Brúnn, ekin n 49 þús. Góður bíll. Verð kr. 3,4 millj. Suboru st. órg. '77 4x4. Gulur, ekinn 48 þús. Verð kr. 3,6 millj. Audi 400 LS órg. '76 Grænn, ekinn 35 þús. km. Verð 6,5 millj. Bíinifuumnn ‘SÍÐUMÚLA33 — SfMI 83104-83105.C

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.