Vísir - 06.05.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 06.05.1980, Blaðsíða 16
16 Umsjón: Axel ' " 'r Ammendnlp, VÍSIR Þriöjudagur 6. mal 1980 Barália llstar og brauö- strits Ingveldur Gisla- dóttir, dóttir Gisla Jónssonar, listmál- ara, skrifar hér litla' hugvekju i tilefni sýningar Listasafns alþýðu á verkum föð- ur hennar. Barátta Gisla Jónssonar frá unga aldri fyrir meöfæddri listbrá sinni, bæfti I bliöu og striöu var honum oft þungur fjötur um fót viö brauöstritiö I Islensku þjóölifi I lok nitjándu aldarinnar og byrjun þeirrar tuttugustu. En á siöari æviárum Glsla var fólkiö I landinu oröiö þess megnugra aö geta dálitiö sval- aö feguröarsmekk slnum og þá meöal annars meö þvi aö prýöa heimili sin meö mynd- um, sem þvi fannst aö gætu gegnt þvi hlutverki. Þá varö þaö, aö GIsli haföi varla viö aö mála myndir fyrir aödáendur þeirra, þótt hann þá helgaöi sig málaralistinni eingöngu. Er Gisli hélt slöustu mál- verkasýningu slna 1943, (áriö fyrir andlát hans), I Miö- bæjarbarnaskólanum viö Tjörnina I Reykjavík, fylltu myndir hans þrjár stórar kennslustofur þar. Sýning þessi vakti almenna aödáun allra þeirra, sem hana sáu. Allar seldust myndirnar, og fengu færri en vildu. Mér er kunnugt um, aö GIsli vænti þess fastlega, aö á þessa sýningu hans kæmi fulltrúifrá Islenska rlkinu aö athuga, hvaö þar væri aö sjá og þá gjarnan aö leggja drög aö þvl, aö Listasafn Islands eignaöist, þótt ekki væri nema eina af þeim mörgu myndum, sem þargataö lita, aömargra áliti listrænna verka, eftir Islensk- an listamann. En enginn sllk- ur fulltrdi kom þangaö. Ég tel aö Listasafn alþýöu hafi ráöist I veröugt verkefni, sem veröi þvl til sóma, þar sem þaö nii setur upp sýningu á verkum ef.tir Glsla Jónsson listmálara. Þetta framtak stjórnenda listasafns þessa gæti triilega oröiö til þess, aö Islenska þjóöin fengi I rnitlö og framtlö aö vita meira um Glsla Jónsson listmálara og verk hans en ella heföi oröiö. Margir listunnendur telja, aö meö þessari sýningu komi til sögunnar einn af hinum hreinu skæru frumtónum I listasögu Islensku þjóöar- innar, sem þá fengi aö hljóma þar aö veröleikum I framtlö- inni. Allir hinir mörgu aödáendur myndverka Glsla Jónssonar listmálara, fagna sýningu þeirri, sem Listasafn alþýöu stendur ml fyrir. Eg þakka þaö framtak þess og óska þvi til hamingju meö hinn nýja sýningarsal I von um aö þvi megi vel vegna I hlutverki þvi sem þaö var stofnaö til. Ingveldur Glsladóttir Reykjavlkurhöfn. List hins tátæka alDVöumanns - Sýnlno Llslasalns aibvðu á verkum Glsia Jónssonar Listasafn alþýöu opnaöi sýn- ingu á málverkum Glsla Jónsson; listmálara, fimmtudaginn 1. mai. Gisli var merkilegur maöur, fátækur alþýöumaöur kominn af fátæku alþýöufólki. Hann hafði alla tlö mikinn áhuga á myndlist og má segja aö hann hafi lengi vel fórnaö efnalegum hag sinum og jafnvel fjölskyldu sinnar fyrir köllun sina og hugsjón — þaö er myndlistina. GIsli fæddist áriö 1878 og ólst upp I stórum systkinahóp. Um fermingaraldur var hann farinn aö róa meö fööur slnum, og slöan stundaöi hann ýmiss konar störf — var lengi ráðsmaöur og ketil- maöur I hvalveiöistöö viö Mjóa- fjörö. En ávallt haföi Gisli málara- dótiö meöferöis og dró til myndar hvenær sem færi gafst. Þrátt fyrir lltil efni ákvaö GIsli að helga sig málaralistinni algerlega og var þaö ekki átakalaust. Hann haföi stofnaö heimili og eignast fjögur börn, en tólf árum eftir aö hann kvæntist konu sinni, Guö- rúnu Þorleifsdóttur, veiktist Gisli og var heimilinu þá sundrað og börn hans flutt sveitaflutningi til vandalausra. Ariö 1921 kynntist GIsli slöari konu sinni, Björgu Böövarsdóttur, og varö þeim átta barna auöiö. GIsli var myndarlegur maöur á velli, snyrtilegur, kurteis, glaö- vær og fyndinn. Hann lést áriö 1944, ári eftir stærstu sýningu sina, sem haldin var I Miðbæjar- barnaskólanum. Hann varö aöeins 66 ára gamall. A sýningunni I Listasafni Al- þýðu aö Grensásvegi 16 eru 78 málverk eftir Glsla, og eru öll utan eitt ! einkaeign. Sýningin veröur opin til 25. mal. GIsli Jónsson, listmálari. Rithöfunda- sjóðurinn úthlutar 24 miiiiónum Stjórn Rithöfundasjóös Is- lands hefur nú bort nöfn þeirra 24höfunda, sem hljóta milljón króna styrk úr sjóönum á þessu ári. Rithöfundarnir eru: Arni Larsson, Baldur Ragnarsson, Birgir Sigurös- son, Bjarni Bernharöur, Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli, Guöjón Sveins- son, Guölaugur Arason, ;Guð- mundur G. Hagalin, Halldór Laxness, Hannes Sigfússon, Heiörekur Guömundsson', Jó- hann Hjálmarsson, Magnea J. Matthíasdóttir, Siguröur Guö- jónsson, Siguröur Pálsson, Snorri Hjartarson, Stefán Höröur Grimsson, Steinunn Siguröardóttir, Tómas Guö- mundssori, Tryggvi Emilsson, Valdis Oskarsdóttir, .Þórarinn Eldjárn, Þorsteinn Antonsson og Þráinn Bertelsson. Stjórn Rithöfundasjóös Is- lands skipa-Njöröur P. Njarö- vlk, Þorvaröur Helgason og Arni Gunnarsson. Vísnavinlr kynna kassettu sína í kvðld Visnavinir hittast á Borg- vinni I kvöl og verður þar kynning á kassettu þeirri sem félagið er nú aö gefa út. Þeir sem efni eiga á kassett- unni munu troöa upp og má þar nefna Bubba Mortens, Bergþóru Arnadóttur, Þrjú á palli, Hjördlsi Bergsdóttur og fleiri. Hefur efni þeirra veriö valiö af upptökum á Vlsna- kvöldum á tlmabilinu septem- ber-desember I fyrra. Aö auki er svo von á Hauki Ingibergs- syni skólastjóra Samvinnu- skólans I Bifröst og ef tlmi gefst, veröa leyföar frjálsar uppákomur. Þetta er næst-siöasta vlsna kvöldiö I vetur og hefur starf Visnavina verið ákaflega blómlegt I vetur. Hefur aö- sóknin aukist eftir þvl sem liöiö hefur á veturinn. I júni I sumar er ráögert aö 15 manna hópur Vlsnavina haldi siöan á samnorrænt vlsnamót en þaö veröur I Gautaborg I Svlþjóö. — HR Brimkló á llmmtudðgum I Þórscalé - ætlar sér að endurvekja „gðmlu limmludagsstemmnlnguna” „Nýja” Brimkló lék I fyrsta sinn opinberlega I Reykjavik sumardaginn fyrsta i Þórscafé, en hljómsveitin og forráöamenn skemmtistaöarins hafa tekiö höndum saman um sumar- skemmtanir fyrir ungt fólk á fimmtudagskvöldum. Létt veröur verulega á kröfum um klæöaburö og aldurstakmark fært niöur i átján ár, en I Þórscafé hefur veriö mjög strangt eftirlit meö þvi aö yngra fólk en tvitugt fari ekki inni húsiö. Aö sögn Björgvins Halldórs- sonar söngvara Brimklóar er hugmyndin meö þessum skemmtunum aö vekja upp gömlu „fimmtudagsstemmning;- una” auk þess sem hljómsveitin vill meö þessu leggja sitt lóö á vogarskálarnir fyrir aukinni lif- andi tónlist I höfuöstaönum. Björgvin sagöi aö skemmtan- irnar hæfust stundvlslega klukkan nlu svo gestir þyrftu ekki að dóla um húsiö blðandi eftir hljómsveitinni, eins og algengt væri. Auk tónlistarinnar sem Brimkló býöur upp á, þar sem leikiö er „allt milli himins og jaröar”, veröur diskótek starf- rækt á neöri hæð hússins. — Gsal Brimkló hin nýja dustar rykiö af „gömlu fimmtudagkstemmningunni” I Þórscafé aö kvöldi sumardags ins fyrsta. Vfsismynd: B.G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.