Vísir - 06.05.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 06.05.1980, Blaðsíða 7
ibrúö- ikaup IFrægasta sklöakona Vestur-Þýskalands, Rosi IMittermaier, ætlar aö rugla skföunum slnum og störfum Isaman viö einn frægasta sklöamann Vestur-Þýska- ■ lands, Christian Neureuther, ® aö sögn blaöa þar I landi. ■ Munu þau aö þeirra sögn “ ætla aö ganga I heilagt | hjónaband þann 7. júnl n.k. I og mun athöfnin fara fram I fjallakirkju I Frönsku _ ölpunum, en þar æföi pariö g meö vestur-þýska landsliös Ihópnum I alpagreinum þegar þau byrjuöu aö draga sig Isaman fyrir nokkrum árum. Rosi Mittermaier, sem er 129 ára gömul hætti keppni eftir Oly mpluleikana I Ilnnsbruck 1976, en þar vann hún gulilverölaunin bæöi I Ibrunu og svigi. Christian Neureuther, sem er 31 árs, er Iaftur á móti enn á fuilri ferö I stórmótum á sklöum, en þar I hefur hann veriö I fremstu , röö I mörg ár. -klp-. Þetta er knattspyrnuliö Réttarholtsskólans sem I ger tryggöi sér sigurinn I knattspyrnukeppni framhaldsskólanna. t úrslitaviður- eign keppninnar sem fram fór á Melavelli, kepptu Réttarholtsskóli og Vogaskóli, og fóru leikar svo aö Réttarholtsskólinn sigraöi meö tveimur mörkum gegn engu. -Eftir leikinn veittu piltarnir siöan viötöku veglegum verölaunabikar sem Visir gaf til keppninnar. Visismynd GVA. íslandsmólið í knattspyrnu lALUR LEIKIRNIR A GRASIIIM HELGINA! STflOAN Staðan I Reykjavikurmótinu I knattspyrnu eftir leikinn I gær- kvöldi: Vlkingur-Valur 2:1 L U T M S Þróttur 1 9:5 9 Vlkingur ..6 4 2 13:11 9 Valur 7:8 7 KR 5:3 6 Armann 6:6 5 Fylkir ..5 2 3 3:8 4 Fram ..624 6:6 4 Slðasti leikurinn i Reykjavikur- mótinu 1 meistaraflokki sam- kvæmt mótaskránni er svo á Melavellinum i kvöld en þá mæt- ast þar Þróttur og Fylkir. Er þaö viðureign þeirra viö Fylki og fer hún fram á Melavell- inum I kvöld og hefst kl. 20.00. Þrótturum nægir jafntefli I þeim leik til aö hljóta Reykjavikur- meistaratitilinn, en ef Fylkir fer meö sigur af hólmi veröa Þróttur og Vikingur aö heyja aukaleik. Islandsmótiö I knattspyrnu 1980 hefst um næstu helgi meö keppni I 1. og 2. deild, og þar með er knattspyrnuvertiðin komin á fulla ferö. Fyrstu leikimir I 1. deildinni eru leikir Fram og Akranes- annars vegar og IBV og Breiða- bliks hinsvegar, en þeir fara fram á laugardaginn. Slðan eru þrlr leikir á sunnudag og mánudag, en það eru viðureignir Vals og FH, KR og Þróttar og Keflavíkur og Vlkings. Allt útlit er fyrir aö allir þessir leikir geti farið fram á grasvöll- um, eftir þeim upplýsingum sem við höfum komist yfir. Vellimir eru i mjög góöu ástandi, mun fyrr „á feröinni” en i fyrra og I Kópa- vogi svo dæmi sé tekið voru þeir I „heyskap” I gærdag svo þar er allt til reiöu. Ógjömingur er að segja fyrir um það hvernig liðin koma til mótsins. Ef miðað er við þau mót sem biiin eru eða æfingaleiki sem fram hafa farið, þá virðast Reykjavlkurliðin vera mjög á- þekk að styrkleika og ekkert hefur komiö fram sem bendir til þess að eitt þeirra sé sterkara en önnur um þessar mundir. Skagamenn hafa gert það gott I leikjum slnum I vor I Litlu- Bikarkeppninni og sömuleiðis FH-ingar. Hinsvegar virðast Keflvlkingar eiga I nokkrum erfiðleikum, þeir töpuðu t.d. 7:1 fyrir Skagamönnum en þess ber að gæta að þeir eru að gera mikl- ar breytingar á liöi slnu eftir að hafa misst nokkra góða menn. tslandsmeistarar ÍBV hafa einnig orðið fyrir þvl að missa nokkra lykilmenn úr vörninni hjá sér, s.s. Arsæl Sveinsson mark- vörð og þá Orn óskarsson og Valþór Sigþórsson. Má þvl reikna meö að vörnin verði höfuöverkur þeirra I sumar, en framlínan með þá Tómas Pálsson, Sigurlás Þor- ifsson og ómar Jóhannsson ætti að verða hættuleg. Þá er aðeins ógetiö um Breiða- blik, en liöi þeirra sem leikur nú að nýju I 1. deildinni hefur ekki gegnið vel I vorleikjum slnum, hvað sem verður. Við ætlum ekki að hætta okkur út I neina spádóma um það hvern- ig keppnin I 1. deild muni þróast, en ég held að það sé ekki fjarri lagi að ætla að hún verði jafnari en oftast áður. gk-. ...0G SA SfBASTI VARÐÞA FYRSTUR! Siglingamenn fóru af stað meö slna árlegu opnunarkeppni I blíöskaparveðri á Skerjafirðinum á laugardaginn. Var þar hrundið á flot 9 bátum af ýmsum geröum og stærðum og haldin keppni með forg jafarfy rirkomulagi. Allir nema einn bátanna komust I mark, en þessi eini varð að hætta vegna bilana. Siðastur að marki kom Gunnlaugur Jónas- son frá Ými á bát af „Gopper”gerð. En þegar for- gjöfin var tekin með I dæmiö og búið aö umreikna tlmann, kom I ljós aö hann var sigurvegari. Fékk hann þá timann 44.66 min, en Rúnar Steinsen Ými, sem hlaut 2. verölaun var með timann 44.87. Þriðja besta timann fekk svo Ingvi Kristján Guttormsson einnig frá Ými, en hann var á 45.26. Bæði Ingvi og Rúnar voru á bát af geröinni Laser... -klp-. Þvl er ekki aö neita aö þaö er falleg sjón aö sjá seglbátana svlfa yfir öldutoppana þöndum seglum I bllöskaparveöri eins og var á laugar- daginn, en þá fór fyrsta siglingakeppnin fram ISkerjafiröinum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.