Vísir - 06.05.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 06.05.1980, Blaðsíða 6
VÍSIR Þriöjudagur 6. mal 1980 Nauðungaruppboð sem auglýst var 1110. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 og 4. og 8. tbl. þess 1980 á hluta I Krummahólum 6, talinni eign Svav- ars Haraldssonar fer fram eftir kröfu bæjarfógetans f Hafnarfirói á eigninni sjálfri fimmtudag 8. mai 1980 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk. |1| Auglýsing Greiðsla olíustyrks í Reykjavík fyrir 1. ársfjórðung 1980 er hafin. Olíustyrkur er greiddur hjá borgargjaldkera, Austurstræti 16, frá kl. 9.00 - 15.00 virka daga. Frá skrifstofu borgarstjóra OPIÐ KL. 9-9 [Allar skreytingar unnar af fagmönnum. Nobg bllo.ta.fii a.m.k. á kvöldin HI.OMÍ. \M\I IH II \l \ \KS I K 1 I I simi 127*7 Auglýsing um aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Keflavíkur, Njarðvikur, Grindavikur og Gullbringusýslu Föstudaginn 9. maf 0-1051 — 0-1125 mánudaginn 12. maí 0-1126 — 0-1200 Þriöjudaginn 13. maf 0-1201 — 0-1275 miövikudaginn 14. maf Ö-1276 — 0-1350 föstudaginn 16. maf 0-1351 — 0-1425 mánudaginn 19. maf 0-1426 — 0-1500 þriöjudaginn 20. maf 0-1501 — 0-1575 miövikudaginn 21. maf 0-1576 — 0-1650 fimmtudaginn 22. maf 0-1651 — 0-1725 föstudaginn 23. 'maf 0-1726 — 0-1800 þriöjudaginn 27. maf 0-1801 — 0-1875 miövikudagur 28. maf 0-1876 — 0-1950 fimmtudagur 29. maf 0-1951 — 0-2025 föstudaginn 30. maf 0-2026 — 0-2100 mánudaginn ' 2. júnf 0-2101 — 0-2175 þriöjudaginn 3. júnf 0-2176 — 0-2250 miövikudaginn 4. júnf 0-2251 — 0-2325 fimmtudaginn 5. júnf 0-2326 — 0-2400 föstudaginn 6. júnf 0-2401 — 0-2475 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar að Iðavöllum 4 i Keflavik og verður skoðun framkvæmd þar á fyrr- greindum dögum milli kl. 8.45—12.00 og 13.00—16.30. Á sama stað og tima fer fram aðalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bilhjóla og á eftirfarandi einnig við um umráðamenn þeirra. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðagjöld fyrir árið 1980 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreiða sé i gildi. Vanræki einhver að koma bifreiða sinni til skoðunar á réttum degi, -verður hann lát- inn sæta sektum samkvæmt umferðarlög- um og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli Lögreglustjórinn i Keflavik, Njarðvík, Grindvik og Gullbringusýslu. Víkingar eiga enn Víkingar héldu I vonina um aö krækja i sigur I Reykjavlkurmót- inu I knattspyrnu meö þvl aö sigra Valsmenn á Melavellinum I gærkvöldi meö tveim mörkum gegn einu I allhressilegum leik. Frádært met lijá Síguröi „Ég tel þaö ekkert vafamál aö Siguröur Einarsson á eftir aö kasta spjótinu yfir 80 metra .markiö I sumar”, sagöi Stefán Jóhannsson frjálslþróttaþjálfari hjá Armanni er viö ræddum viö hann I gærkvöldi. Þá höföu borist af þvl fregnir aö Siguröur heföi sett nýtt Islenskt drengjamet á móti I Kaliforniu um helgina, kastaöi þar 73,52 sem er mjög góöur árangur hjá 17 ára pilti. Stefán sagöi aö Siguröur heföi æft I Kaliforniu eftir æfingaáætl- un frá sér, og þegar hann kæmi heim ætti eftir aö „finpássa” allt samanog þá mætti reikna meö aö hann bætti sig verulega. gk—• Arsenal og Nottingham Forest geröu markalaust jafntefli I deildarleik slnum á Highbury I London I gærkvöldi. Nottingham Forest stillti upp I þessum leik ungum pilti, Gary Mills, en honum er ætlaö aö taka sæti Trevor Francis I liöinu er þaö leikur Urslitaleikinn I Evrópukeppninni gegn Ham- burger 28. mal. Mills kom ekki vel frá leiknum I gær og kliiöraöi meöal annars dauöafæri sem heföi fært Forest bæöi stigin. Arsenal stillti ekki upp slnu sterkasta liöi I þessum leik, þeir Pat Rice fyrirliöi og Alan Sunder- land voru hvorugur meö og Frank Stapleton var tekinn iltaf I slöari hálfleik er meiösli virtust há hon- um. Terry Neill framkvæmda- stjóri Arsenal sagöi hinsvegar eftir leikinn aö þessi meiösli væru ekki alvarleg og Stapleton yröi klár I slaginn á laugardag er Arsenal leikur gegn West Ham I úrslitum Bikarsins á Wembley. veika Þaö var Jón Einarsson hinn eldfljóti litherji Vals sem sá um aö skora markiö fyrir Valsmenn. Helgi Helgason jafnaöi fyrir Vlk- ing vir vltaspyrnu og var staöan þannig I hálfleik. Vlkingar skoruöu sigurmarkiö þegar um 15 mlnútur voru eftir af -—*i. Geröi Ómar Torfason von þaö og var laglega aö þvl staöiö hjá honum. Meö þessum sigri komust Vlk- ingar I 9 stig — þar aö segja maö aukastigum, bráöabönum, og öllu þvl nýja sem fylgir þessu Reykja- vlkurmóti. En Þróttarar eru einnig meö 9 stig og eiga einn leik eftir. Skotinn Harry Hill sem leikur meö Þrótti og sést hér á myndinni meö boltann, á góöa möguleika á þvi aö veröa Reykjavfkurmeistari I knattspyrnu I kvöld, og veröur sennilega fyrsti Skotinn sem hreppir þann titil ef þaö tekst. Vísismynd Friöþjófur vilja koma! - En ekkl helur verið gengið j irá hví hvnri heir leika landsieik i í knattspyrnu hér t sumar j Svo getur fariö aö einn ieikur gegn Sviþjóö I forkeppni Heims- § bætist á „program” landsliðs meistarakeppninnar. _ okkar f knaltspyrnu f sumar tsraelsmennirnir viija ieika | nokkuö óvænt, þvi á dögunum hérna um 20. júnf, en sá tfmi _ barst Knattspyrnusambandinu hentar ekki nógu vel fyrir okkar | skeyti frá tsrael. menn. Var þvf sent skeyti til ■ t þvi skeyti lýstu fsraeismenn tsraelsmanna og stungið upp á I áhuga sfnum á þvf aö koma leikdegi 12. eöa 13. júnf, en ekki ■ hingaö og leika hér landsleik I er vitað hvort 6var hefur borist I knattspyrnu I júnf, en þá er liö viö þvi hingað. |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.