Vísir - 19.05.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 19.05.1980, Blaðsíða 7
VÍSIR Mánudagur 19. mal 1980 ...ef stefna Benedikts Gröndals I samningunum viö Norömenn heföi náö fram aö ganga, eru talsveröar likur á þvl, aö tekist heföu betri samningar en nú hafa veriö undirrit- aöir...” __ Jan Mayen- deiian: tslendingum og Norömönnum tókst aö ná samkomulagi um Jan Mayen án þess aö til alvar- iegra árekstra kæmi. Flestir hljóta aö fagna samningunum, þótt tslendingar heföu viljaö hafa þá ögn hagstæöari. En um þaö veröur ekki lengur deilt. Viö þessa samningagerö hefur Al- þýðubandalagiö enn á ný mótaö sérstööu, sem flokkurinn er frægur fyrir aö endemum. Eöa hvernig má þaö vera, aö flokkur geti setið i ríkisstjórn, sem hann styöur ekki I veigamikilli samn- ingagerö á sviöi utanrikismála. Þar fyrir utan styöur hann ekki rikisstjórnina i afstööunni til At- lantshafsbandalagsins og varn- arliösins. Alþýöubandalagiö hefur enn á ný snúiö andliti ábyrgöarleysis aö þjóöinni, og látiö öörum eftir aö axla ábyrgöina. Flokkurinn getur siöan staöiö fyrir utan og gagnrýnt meö dyggum stuön- ingi Dagblaösins, sem hefur djöflast á öllum þeim, sem reynthafa aö ná skynsamlegum samningum i þessu veigamikla máli. Staöa Alþýöubandalags- ins er vægast sagt furöuleg, og á þennan veg hefur hún oftast neöanmals VAR HÆGT AB NA BETRISAMNINGUM? Árni Gunnarsson birtir hér með leyfi fyrrverandi utanríkisráðherra drög að umræðugrundvelli við Norðmenn um Jan Mayen frá því í fyrrasumar sem verið hafa trúnaðarmál. Á þessum grundvelli seg- ir hann að haf i verið hægt að semja á síðasta ári og hefðu þeir samningar lík- lega orðið betri en þeir, sem nú hafa verið undir- ritaðir. veriö. Flokkurinn vill bæöi eiga kökuna og éta hana. Þaö mun vera mála sannast, aö kröfugerö Alþýöubandalags- ins og fyrri kröfur nokkurra Sjálfstæöismanna, fá ekki á nokkurn hátt staöist aö mati hæfustu hafréttarfræðinga, þar á meöal islenskra. — 1 þessum umræðum hefur mikiö veriö úr þvi gert hve haröir samninga- menn Norömenn væru, en þess látiö ógetiö, aö Islendingar eru á alþjóölegum vettvangi taldir einhverjir höröustu samninga- menn, sem til eru, þegar fjallað er um hafréttarmál. Þvl má heldur ekki gieyma, aö aöferö Norömanna og Dana viö út- færsluna viö Jan Mayen og Grænland, er nánast sniöin eftir aöferöum islendinga. Menn geta lika i huganum boriö sam- an Jan Mayen og Kolbeinsey eöa Rokkinn. Þáttur Benedikts Gröndal. Þegar Benedikt Gröndal stýröi samningaviöræðum við Norömenn á síðasta ári, veittist Alþýðubandalagið og nokkrir Sjálfstæðismenn að honum með fúkyrðum. Dagblaöið, eöa leið- arahöfundur þess tók undir þennan söng, gekk lengra en þingmennirnir og bar honum nánast landráö á brýn. — Stað- reynd málsins er hins vegar sú, að ef stefna Benedikts Gröndal i samningunum við Norömenn heföi náð fram að ganga, eru talsverðar likur á þvi, að tekist hefðu betri samningar en nú hafa verið undirritaðar. En Ólafur Ragnar Grimsson og Matthias Bjarnason sórust i fóstbræðralag, og komu I veg fyrir að samningafundum yrði haldið áfram. A ríkisstjórnarfundi 7. ágúst á s.l. ári lagöi Benedikt fram drög að umræðugrundvelli við Norö- menn. Þetta plagg hefur verið skráö sem trúnaðarmál, en und- irritaður hefur fengið heimild Benedikts til aö greina frá þvi. I þessum drögum segir orðrétt: „Rikisstjórn tslands telur, að samkvæmt sanngirnisreglunni og með tilliti til aðstæðna, svo og samkvæmt öðrum ákvæðum I drögum aö hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna, séu eftir- farðandi atriði varðandi Jan Mayen svæðið eðlileg og rétt- mæt: 1. Aö Norömenn veiði ekki meira en 90.000 lestir af loðnu utan Islenskrar lögsögu til áramóta 1979-’80, enda veiði Islendingar ekki meira magn á sama svæði og sama tima. 2. Að fiskveiðihagsmunir Is- lendinga á Jan Mayen-svæð- inu verði tryggöir til fram- búöar með viðurkenningu á helmings rétti þeirra til veiða á flökkustofnum. 3. Að stofnuö verði is- lensk-norsk fiskveiðinefnd, og geri hún tillögur til rikis- stjórnanna um aflamagn og kvóta fisktegunda, svo og annað, er viökemur fiskveið- um á svæöinu. 5. Islendingar áskilja sér allan rétt varöandi hafsbotn á Jan Mayen svæöinu, enda verði um það mál samið I samræmi viö niðurstööu Hafréttarráð- stefnunnar um þau mál. Vilji rikisstjórn Noregs tryggja framgang allra þessara atriða, mun rikisstjórn Islands láta ómótmælt 200 milna fisk- veiðilögsögu umhverfis Jan Mayen. Raunhæft mat. 1 þessum drögum birtist raun- hæft mat á stöðu Islendinga i þessu viðkvæma máli, og um leið gengið allmiklu lengra en lagaskilgreiningar gáfu tilefni V Dreift á rikisstjórnarfundi 7. ágúst 1979. til. Um þessi atriði heföi þegar verið unnt að semja á siðasta ári. En upphlaup og ólæti komu i veg fyrir það. Nú mörgum mán- uðum siðar er svo samið um ná- kvæmlega sömu atriöin, og i nokkrum tilvikum tekið linlegar á málum. — Þetta voru „land- ráö” Benedikts Gröndal aö sögn leiðarahöfundar Dagblaösins. Það mun siöar koma i ljós, að það var mikilsvirði fyrir Islend- inga að ná samkomulagi við Norðmenn, sérstaklega áður en Danir færöu út efnahagslög- sögðu norðan 67. breiddarbaugs við Austur-Grænland. Vitað var, að við útfærsluna myndu þeir hvorki taka tillit til Jan Mayen né Kolbeinseyjar, sem er is- lenskur grunnlinupunktur. Þá er það deginum ljósara, að Is- lendingar hafa sterkari stöðu gagnvart Efnahagsbandalaginu eftir samningana við Norð- menn, þótt þar kunni róöurinn að verða þungur. Eftir útfærslu Dana við Græn- land fer Efnahagsbandalagið, eða framkvæmdastjórn þess, með stjórnun allra fiskveiða á þvi svæöi, svo og alla samninga- gerð, sem ávallt hefur byggst á TRONAÐARMAL BGr, 6.8.79 Drög að umrÆðugrundvelli Rikisstjórn íslands telur, að samkvæmt sanngirnisreglunni ' log með tilliti til aóstæðna, svo og samkvæmt öðrum ákvæóum i ' drögum að hafréttarsáttmála Sameinuóu þjóðanna, séu eftirfarandiI atriði varðandi Jan Mayen svæóið eðlileg og réttmæt: 1) Að Norðmenn veiói ekki meira en 90.000 lestir af loðnu k utan islenskrar lögsögu til áramóta 1979-80, enda veiði Islendingar ekki meira magn á sama svæði og sama tima. 2) Að fiskvfeióihagsmunir Islendinga á Jan Mayen-svæðinu k verði tryggðir til frambúðar með viðurkenningu á helmings ] I rétti þeirra til veiða á flökkustofnum. I3) 4) Að stofnuð verði islensk-norsk fiskveiðinefnd, og geri hún tillögur til rikisstjórnanna um aflamagn og kvóta fisktegunda, svo og annaó, er viðkemur fiskveiöum á svæðinu. 1 5> Að Norómenn fallist á núverandi efnahagslögsögu Islands anaspænis Jan Mayen af sanngirnisástæðum. Islendingar áskilja sér allan rétt varðandi hafsbotn á I Jan Mayen svæðinu, enda verði um þaó mál samið i samræmi I við niðurstöðu hafréttarráóstefnunnar um þau mál. Vilji rikísstjórn Noregs tryggja framgang allra þessara. atriða, mun rikisstjórn Islands láta ómótmælt 200 milna fisk- Upphafskaflinn Iþeim drögum aö umræöugrundvelli, sem Benedikt Gröndal lagöi fram á rfkisstjórnarfundi I tengslum viö Jan Mayen- viöræöurnar 7. ágúst I fyrra. gagnkvæmnisreglu. I þvi máli er þó sú ljósglæta, aö Grænlend- ingar kunna aö naína aöild aö Efnahagsbandalaginu á næsta ári, þegar efnt veröur til þjóöar- atkvæöis um áframhald aöild- arinnar. Margir ráöamenn á Grænlandi eru andvigir veru landsins i bandalaginu, og fróöir menn telja fullt eins miklar lik- ur á þvi, aö þeir kunni aö frá- biöja sér hina mjúku verndar- hendi þess. Dæmi um pólitiskt ofs- tæki. Astæöan fyrir þvi, að samn- ingar tókust ekki við Norðmenn á siðasta ári á grundvelli til- lagna Benedikts Gröndal, var pólitiskt ofstæki. Andstæðingar hans I stjórnmálum gátu ekki unnt honum eða flokki hans for- ystu 1 samningamálunum, ne þess að honum mætti takast að koma málinu i höfn. Benedikt Gröndal var vændur um þaö að vera of eftirgefanlegur viö bróð- urflokkinn I Noregi. En nú hefur annað komiö á daginn. Sjálfur sagði Ólafur Ragnar Grimsson á Alþingi á föstudag, að Bene- dikt hefði sýnt fyllstu hörku i málinu. Mat hans á stöðunni hefur þvi reynst raunsætt og rétt. En vart mun Dagblaðs-rit- stjórinn viðurkenna það, nema hann snúist heilan hring i mál- inu, og það hefur hann raunar gert I öörum málum. Þvi er hins vegar ekki að leyna, að æskilegt hefði verið að ná hagkvæmari samningum, en allar fullyrðingar Islendinga þess efnis, að þeir ættu tilkall til Jan Mayen reyndust veigalitar þegar til kastanna kom. Staða okkar var hvergi nærri eins sterk og margir höfðu álitið og þjóðinni talin trú um. tslensku samninganefndarmennirnir urðu að horfast I augu við staö- reyndir og þeir gerðu rétt I þvi að semja, en sérstaða Alþýðu- bandalagsins, þ.e. Lúðviks Jósepssonar I gegnum Ólaf Ragnar, mun verða höfð að nokkru gamanmáli, er stundir liða fram. Þrátt fyrir allt eru Islending- ar harðir samningamenn. Það sannar árangur þeirra við út- færslu islensku landhelginnar, sem veriö hefur, er og verður skólabókardæmi öðrum þjóð- um, sem hyggja á slika út- færslu. Á þvi sviöi geta íslend- ingar státað af þvi að vera brautryðjendur. Arni Gunnarsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.