Vísir - 19.05.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 19.05.1980, Blaðsíða 25
VtSIR Mánudagur 19. mal 1980 #-**'*# -* V ^ 25 Kópavogsleikhúsið ÍF ÞORLAKUR ÞREYTTI" í Kvöld í Kópovogsbíói kl. 20.30. 35. og síðosto sýning ó þessum fróbæro gomonleik Leikurinn hefur fengið frábærar móttökur, hér eru nokkur sýnishorn úr umsögnum um hann: ...viljiröu fara i leikhiis til aö híæja, þá skaltu ekki láta þessa sýningu fara fram hjá þér. HUn krefst ekki annars af Þér. BS-Vísir Þaö er þess viröi aö sjá Þorlák þreytta, ekki sist I þvi skyni aö kynnast þvi hvernig fólk skemmti sér áöur en heimsþjáningin tók endanlega völdin. JH-Morgunblaöinu "Þaö var margt sem hjálpaöist aö viö aö gera þessa sýningu skemmtilega, en þyngst á metunum var þó sU leikgleöi sem einkenndi hana. SS-Helgarpóstinum ...leikritiö er frábært og öllum ráölagt aö sjá þaö, sem vilja skellihlæja og skemmta sér eina kvöldstund. Timaritiö F ÓLK Miðosolo fró kl. 18 — Sími 41985 íJ Smurbrauðstofan BJORNINN Niólsgötu 49 - Simi 15105 Tjöld 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 manna. Göngutjöld, Hústjöld, Tjaldborgar-Fellitjaldið, Tjaldhimnar í miklu úrvali. Söltjöld, Tjalddýnur, vindsængur, svefnpokar, gassuðutæki, útigrill, tjaldhitarar, tjaldljós, kælitöskur, tjaidborö og stólar, sólbeddar, sól- stólar og fleira og fleira. TÓmSTUnDflHÚSID HF Laugouegi ISS-Reqkjauifc s=21S01 TÓNABÍÓ Simi31182 Bensínið í botn (Speedtrap) Ekkert gat stoppaö hann. Leikstjóri: Earl Bellamy Aöalhlutverk: Joe Don Baker Tyne Daly. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. EFTIR MIÐNÆTTI. Ný bandarisk stórmynd gerö eftir hinni geysivinsælu skáldsögu SIDNEY SHELD- ON, er komiö hefur Ut i isl. þýöingu undir nafninu „Frarn yfir Miönætti”. Bók- in seldist i yfir fimm milljón- um eintaka, er hUn kom Ut I Bandarikjunum og myndin hefur allsstaöar veriö sýnd viö metaösókn. Áöalhlutverk: Matie-France Pisier, John Beck og Susan Sarandon. Bönnuö börnum. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 9. SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SÍMI «3500 (Útv«o*bMikahMnu MMtaal I Kópavogl) Party Party — ný bráöfyndin amerisk gamanmynd — ger- ist um 1950. Sprækar spyrnu- kerrur — stælgæjar og pæjur setja svipinn á þessa mynd. Isl. texti Leikarar: Harry Moses — Megan King Leikstjóri: Don Jones. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 Sími 11384 „Ein besta Bud Spencer- myndin” STÓRSVINDLARINN CHARLESTON BUD SPSIICER HERBERT LOM JAMES COCO Hörkuspennandi og spreng- hlægileg, ný, Itölsk-ensk kvikmynd I litum. Hressileg mynd fyrir alla aldursflokka. tsl. texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Kl. 5 Stefnumót í júlí Kl. 7. Litla hafmeyjan Kl. 9 Adela er svöng LAUGARÁS B I O Símt 32075 Or ógöngum Ný hörkuspennandi banda- risk mynd um baráttu milli mexikanskra bófaflokka. Emilio (Robby Benson) var nógu töff fyrir gengiö, en var hann nógu töff til aö geta yfirgefiö þaö? Aöalhlutverk: Robby Benson og Sarah Holcomb (dóttir borgarstjórans i Delta Klik- an). Leikstjóri: Robert Collins. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuö börnum innan 16 ára. Hardcore tslenskur texti Áhrifamikil og djörf ný amerisk kvikmynd I litum, um hrikalegt lif á sorastræt- um stórborganna. Leikstjóri Paul Chrader. Aöalhlutverk George C. Scott, Peter Boyle, Season Hubley, Ilah David. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Síöasta sinn. Thank God it's Friday Hin heimsfræga kvikmynd um atburöi föstudagskvölds i liflegu diskóteki. I myndinni koma fram The Commo- dores, Donna Summer o.fl. Aöalhlutverk: Mak Lonow, Andrea Howard. Endursýnd kl. 5 og 7. íGNBOGIII O 19 OOO solur, NÝLIÐARNIR Spennandi og áhrifamikil ný Panavision litmynd, um vitisdvöl i Vietnam, meö STAN SHAW - ANDREW STEVENS - SCOTT HY- LANDS o.fl. tslenskur texti Bönnuö inn- an 16 ára. Sýnd kl. 3-6 og 9. ■ salur Sikileyjarkrossinn Hörkuspennandi ný litmynd, um æsandi baráttu meöal Mafiubófa, meö Roger Moore — Stacy Keach: Islenskur texti — Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 Og 11,05 ’Salur' LISTFORM s.f. sýnir Poppóperuna HIMNAHURÐIN BREIÐ? Ný íslensk kvikmynd, um baráttu tveggja andstæöra afla, og þá sem þar veröa á milli. Leikstjóri: KRISTBERG ÓSKARSSON Texti: ARI HARÐARSON Tónlist: KJARTAN ÓLAFS- SON Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 4.20 - 5,45, 9,10 — og 11,10 SÝNING KVIKMYNDA- FÉLAGSINS Kl. 7.10. TOSSABEKKURINN Bráöskemmtileg ný banda- risk gamanmynd. GLENDA JACKSON - OLI- VER REED. Sýnd kl. 3,15-5,15-7,15-9,15- 11,15. ■■ITT IIH—TV Simj 501 84 Á Garðinum Ný mjög hrottafengin og at- hyglisverö bresk mynd um unglinga á betrunarstofnun. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sími50249 Á hverfanda hveli Sýnd kl. 8. Bönnuö innan 12 ára. ’ Sími 16444 Blóðúg nótt Spennandi og djörf ný Itölsk Cinemascope-litmynd, um eitt af hinum blóöugu uppá- tækjum Hitlers sáluga, meö EZIO MIANI — FRED WILLIAMS Leikstjóri: FABIO DE AGOSTINE Bönnuö innan 16 ára tslenskur texti Sýnd kl. 5,7,9 og IX.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.