Vísir - 19.05.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 19.05.1980, Blaðsíða 13
I 13 VÍSIR Mánudagur 19. mal 1980 Jakkinn sem stúlkan er i kostar 33.800 kr. og bolurinn hennar kostar Kr. 6.900. Jakkinn hans kostar kr. 39.900, bolurinn kr. 5.900 og buxurnar hans kosta 19.500. Fötin fást IFACO. hjá sér iéttum bol,” sagöi Fanný. „Hvaö feröaföt kosta, — ja likiega færi ekki minna I þaö en 60 þúsund krónur. Þar á móti kemur hins veg- ar aö þaö er hægt aö nota svona föt allt áriö.” „Mér finnst varla hægta aö tala um neina sérstaka feröatisku,” sagöi Eysteinn Arason sá sem sér um rekstur verslunarinnar FACO, þegar Vlsir spuröi hvort hann kannaöist viö slikt fyrirbrigöi. „Tiskan þessa stundina er mjög sportleg og þess vegna litill munur á þvihvort fólk spókar sig I Austur- strætinu eöa á Laugarvatni. Ég held aö vinsælasti feröafatnaöurinn hljóti aö vera allra handa bolir, buxur og jakkar.” Siðbuxur alltaf i tisku „Heppilegasta feröaflikin er vafalaust siöbuxur,” Þær eru alltaf I tisku,” sagöi Brynja Pétursdóttir eigandi verslunarinnar Uröar. „Svo er einnig nauösynlegt aö hafa meö sér léttan jakka og baömullar- bol. Brynja sagöi aö samfestingarnir sem væru svo mikiö I tisku núna væru einnig tilvaldir I feröalagiö. Þaö ætti helst enginn aö fara I feröalög án þess aö hafa meö sér svona regngalla,” sagöi Siguröur Magnússon verslunarstjóri I versluninni Geysi og sýndi VIsis- mönnum fisiétt og freistandi regn- föt. „Þessa galla er hægt aö nota ut- an yfir hvers konar fatnaö. Þeir eru vatnsheldir og þaö fer ekkert fyrir honum I farangrinum.” Er þá nokkuö annaö eftir en aö óska fólki góörar feröar? ÞJH/KÞ Urður, fatnaöurinn, sem stúikan er I kostar samtals kr. 112.000. Buxurnar eru úr stretchflaueli og kosta 32.000, bómullarblússan kostar 23.000, vestið, sem er úr uil og polyacril kostar 23.100 og jakkinn er úr sama efni og kostar 34.000. TILBOÐ ÓSKAST í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. SubarulóOO árg.78 Datsun140 Y árg.79 V.W. 1300 árg. 71 Chevrolet árg.67 Trabant árg.76 Volvo244GL árg79 Bronco árg.74 Cortina árg. 72 Dodge árg.68 Taunus20M árg.69 Austin Mini 1000 árg. 74 Lada 1500 árg. 77 Fiat127 árg.72 Fiatl25P árg.76 Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmuvegi 26/ Kópavogi/ Mánudaginn 19/05 '80 kl. 12-17. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga fyr- ir kl. 17 20/05 '80. SAMVINNUTRYGGINGAR Ármúla 3 - Reykjavik - Sími 38500 ÞAÐ ER VÖRN í REGNFA TNAÐ/NUM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.